Neytendablaðið - 01.10.1969, Side 31

Neytendablaðið - 01.10.1969, Side 31
Þetta er ekki auglýsing um nærbuxur. Þessi mynd er aðeins sett hér í þeim tilgangi að draga athygli ykkar að mjög mikilvægu máli: Tilkynnið Neytendasamtökunum aðsetursski'pti/ ■ ■■ ............................................. >) og er þessi áætlaða hækkun afnotagjalda frá 1968 til 1969 því meiri en áætlaðar tekjur af sjónvarpsauglýsingum alls af árinu 1969. Miðað við fyrirferð sjónvarpsauglýsinga á íslenzku dagskránni má því með sanni segja, að hér fái auglýsendur nokkuð vel greitt fyrir snúð sinn. Hverjir hagnast á sjónvarpsaulýsingum? Aðeins örfáir íslenzkir seljendur auglýsa í sjónvarpinu þrátt fyrir ótvírætt gildi sjónvarpsauglýsinga. Astæðan til þess er mikill kostn- aður. Þessi kostnaður felst hvað mest í undirbúningi og gerð auglýs- ingarinnar. Aðeins fjársterkir aðilar geta því auglýst þannig, að að verulegu gagni komi í íslenzka sjónvarpinu, og eins og reynslan hefur sýnt, eru það fyrst og fremst innflytjendur erlendrar vöru, sem það geta. Þannig fá þeir sjálfa sjónvarpauglýsinguna senda erlendis frá og þurfa því ekki að kosta gerð hennar sjálfir. NEYTENDAÐLADID 31

x

Neytendablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Neytendablaðið
https://timarit.is/publication/904

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.