Neytendablaðið - 01.10.1969, Page 35

Neytendablaðið - 01.10.1969, Page 35
inn, venjulega á áberandi stað, og cr eðlilcga fjarlægt eftir að lrlutur- inn hefur verið keyptur og honum komið fyrir. Hin eiginlega ábyrgð felst í sérstölium ábyrgðarmiða, sem límdur er á hlutinn þar sem miðinn sést ekki greinilega og veldur því engri óprýði þótt hann sé áfram á Iilutnum. Ef þessi miði er fjarlægður, fer ábyrgðin af hlutnum. Húsgagnasmíðameistarar líma rniðann gjarnan inn í skúffu eða neðan á hlutinn og bólstrunarmeistarar neðan á hlut- inn. Kaupendur verða að fullvissa sig um að þessi límmiði sé á hlutn- um; það er eklú nóg að sjá ábyrgðarskírteinið. Myndir af þessum lím- miðum eru hér í blaðinu. I hverju felst óbyrgðin? Lög H. M. F. R. og lög M. H. B. um ábyrgðarmerkingu eru nijög svipuð. Sérstök matsnefnd hefur umsjón með notkun ábyrgðarmerkja og framleiðslu þeirra, sem ábyrgðarmerkið nota. Nefndin er skipuð 2 fnönnum frá framleiðendum og 2 frá Neytendasamtökunum. Fram- Jciðendur tilnefna skoðunarmenn til undirnrats vegna kvartana neyt- cnda og Neytendasamtakanna. NEYTENDABLAOID 35

x

Neytendablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Neytendablaðið
https://timarit.is/publication/904

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.