Neytendablaðið


Neytendablaðið - 01.10.1969, Qupperneq 36

Neytendablaðið - 01.10.1969, Qupperneq 36
Ábyrgð framleiðanda gildir í 12 mámi'öi frá söludegi vörunnar í verzlun. Telji kaupandi sig ekki fá viðunandi úrlausn vegna hins meinta galla, verður hann að snúa sér til Neytendasamtakanna innan 12 daga. Me.'stari, sem notar ábyrgðarmerkið er skyldur til að taka aftur við gallaðri vöru innan viku frá því að tilkynnt var um gallann/eða að dómi matsmanns, og skila vörunni aftur í óaðfinnanlegu ástandi til kaupandans eins fljótt og auðið er. Neiti meistarinn að gera við hlut, sem reynzt hefur gallaður að dómi matsnefndar, verður gert við hlut- inn á kostnað meistarans. NO. fRAMLEIDANDi HÚSGAGNAMEISTARA- FÉLAGI REYKJAVÍKUR l ., - ■•. — --- \ Hvað er galli í húsgögnum? Ákveðnar reglur gilda um þær lágmarkskröfur, sem framleiðendur verða að gera til vöru sinnar. Rétt þykir að birta aftur í Neytenda- blaðinu reglugerð H. M. F. R. 1. grein. Viður skal vera vel þurr, eða ca. 8%. Þetta á jafnt við um plötur sem annan við. 2. gr. Skúffuhliðar skulu vera úr góðri furu,- birki, brenni, eik eða öðrum harðvið (ekki úr mjúkviði). Ef skúffuforstykki eru spónlögð eiga þau að vera kantlímd að ofan. 3. gr. Spónleggja skal aila hluti beggja megin, sem spónlagðir eru. 4. gr. Spónplötur og hörplötur í hurðum og öðrum hreyfanlegum hlutum skulu vera kantlímdar á tveim köntum. 5. gr. Séu notaðar spónplötur og hörplötur verður að gera sérstakar ráðstafanir til þess að fá gott skrúfuhald þar sem festingar er þörf. 6. gr. Allar samsetningar skulu vera traustar, falla vel saman og snyrtilega frágengnar. 7. gr. Skrár, lamir, höldur og önnur málmvara skal vera úr góð- málmi. 8. gr. Áferð skal loka vel viðnum, svo að fita og óhreinindi komist ekki í hann, vera mjúk viðkomu og hluturinn allur vel frágenginn. 9. gr. Allar brúnir skulu vera mjúkar viðkomu og fletir auðveldir í hreinsun. 36 NEYTENDABLAOIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Neytendablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Neytendablaðið
https://timarit.is/publication/904

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.