Neytendablaðið - 01.10.1969, Síða 43

Neytendablaðið - 01.10.1969, Síða 43
Venjulegi fisksalinn okkar Neytendablaðið ákvað að athuga starfsskilyrði fisksala og hvernig umhorfs væri í verzlunum þeirra. Við heimsóttum því allar fiskverzlanir í Reykjavík og ræddum ítarlega við nokkra fisksalana um vandamál fiskdreifingar í Reykjavík. 1 þjóðfélagi okkar er flest að verða ópersórndegra. Þetta á ekki sízt við í verzlun. Æ sjaldgærara er að neytandinn eigi „ kjötkaupmann- inn sinn“, „bakarann sinn“ eða „nýlenduvörusalann sinn". Neytand- veg eða annan bannar fiskmatsmönnum að meta fisk fyrir innanlands- markað, og sama máli gildir um þau lög, sem reglugerðin byggir á. (Lög um ferskfiskeftirlit frá 1960.) En i reynd munu fiskmatsmenn fyrst og fremst starfa eftir eldri lögum um fiskmat o. 'fl. frá 1948. Samkvæmt þeim er einungis skylda að að framkvæma mat á fiski sem á að flytja út. Þa8 er neytendum mikið hagsmunamál að Fiskmat nkisins notfæri sér gildandi lagaheimild og meti allan ferskfisk, sem a8 lcmdi kemur. NEYTENDAPLADID 43

x

Neytendablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Neytendablaðið
https://timarit.is/publication/904

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.