Neytendablaðið - 01.10.1969, Qupperneq 44

Neytendablaðið - 01.10.1969, Qupperneq 44
inn gengur inn í kjörbúð, tekur þar þá liluti sem hann vanhagar um, og eina persónulega sambandið, sem hann nær, er við stúlkuna við peningakassann. A einu sviði verzlunar hefur lítil eða engin breyting orðið ennþá í persónulegum tengslum neytandans, — í fiskbúðinni. Við afgreiðslu- borðið stendur venjulega eigandi verzlunarinnar, heilsar viðskiptavin- unum, sem margir eru kunningjar, ræðir um veðrið og gæftirnar, út- skýrir fyrir gamalli konu hvers vegna gellurnar, sem hann lofaði henni í gær, voru ekki til í dag. Flestir eiga ennþá „fisksalann sinn.“ En hver eru starfsskilyrði fisksalans? Venjulegi fisksalinn í Reykjavík fer á fætur um kl. 6 á hverjum morgni hvern virkan dag. Hann ekur niður á Granda eða suður með sjó til að snapa fisk. Oft er það erfitt; stundum er fisksalinn heppinn; e. t. v. hafa gæftir verið mjög góðar; e. t. v. hefur mikið af fiskinum farið í 2. flokk, og bátseigandinn er því fús til að selja fisksalanum okkar fiskinn á uppsprengdu 1. flokks verði; e. t. v. var fisksalinn okk ar kominn á undan hinum. Stundum er hann óheppinn, — og við- skiptavinirnir bölva fiskileysinu og kannski líka fisksalanum. Venjulegi fisksalinn okkar opnar svo fiskbúðina kl. 9 og lokar aftur kl. 12 á hádegi, hefur fiskbúðina lokaða frá 12—4 og síðan aftur opna til kl. 6. I Ivílir hann sig milli 12—4? Nei, þá vinnur hann við fisk- aðgerðir og hreingerningar. Og eftir kl. 6 er aftur gert hreint og gengið frá öllu, og venjulegi fisksalinn okkar getur yfirgefið búðina sína milli kl. 7 og 8. Er þá vinnudeginum lokið? Stundum og stundum ekki. Oft fer venjulegi fisksalinn okkar í nýjan leiðangur um kvöldið í leit að fiski fyrir morgundaginn. 44 NEYTENOADLAÐID
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Neytendablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Neytendablaðið
https://timarit.is/publication/904

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.