Neytendablaðið - 01.10.1969, Page 50

Neytendablaðið - 01.10.1969, Page 50
Kartöflu- málið SíÖastliSið vor komu á markaSinn kartöflur, sem þóttu lélegar og stundum skemmdar. Var mikið undan þeim kvartað, m. a. til skrifstofu Neytendasamtakanna. Hafði skrifstofan samband við ríkisskipaðan matsmann kartöílusölu, ESvald B. Malmquist, sem sagði að umræddar kartöflur yrðu teknar af markaðnum hið fyrsta. Gerðist það, og ákváðu Neytendasamtökin þá að gera ekkert frekar í málinu. Var það m. a. vegna þess að verið er að semja nýja reglugerð um kartöflusölu, en ætlun Neytendasamtakanna er að koma inn í þá reglugerÖ strangari ákvæðum en nú gilda um geymslu á kartöflum. 1 nefndinni, sem land- búnaðarráðherra skipaði til að endurskoða reglugerÖina, eiga sæti: Gunnlaugur Briem, ráÖuneytisstjóri, og er hann formaður nefndar- innar, Eðvald B. Malmquist, yfirmatsmaður garðávaxta, Jóhann Jónas- son, forstjóri Grænmetisverzlunar landbúnaðarins, Sigurbjartur Guð- jónsson, oddviti, Þykkvabæ, og Kristján Þorgeirsson, framkvæmda- stjóri Neytendasamtakanna. Sl. vetur gerðu Neytendasamtökin nokkra athugun á geymslu kart- aflna, og virðist Iienni víða vera mjög áfátt, einkutn í verzlunum. Þegar skemmdu kartöflurnar voru á markaðnum sl. vor, var ekki 50 NEYTENDABLAÐIÐ

x

Neytendablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Neytendablaðið
https://timarit.is/publication/904

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.