Neytendablaðið - 01.10.1969, Blaðsíða 54

Neytendablaðið - 01.10.1969, Blaðsíða 54
Afsökunarbeiðni Við höfum skýrt frá því hér í blaðinu að íslenzkir framleiðendur og seljendur segi íslenzkum neytendum aldrei frá því hve mikið er í pakk- anum, flöskunni eða dósinni. Frekari athugun hefur leitt í ljós að hér er ekki farið með rétt mál. í flestum siðmenntuðum löndum er lagaleg skylda að segja á um- búðum frá þyngd innihaldsins. Á þeim íslenzku framleiðsluvörum, sem eru ætlaðar til útflutnings, er þess vegna ávallt getið um þyngd og innihald. Á íslenzkum framleiðsluvörum, sem ætlaðar eru til sölu innanlands, er að vísu sjaldan getið um slíkt, en hins vegar eru margar vörur, sem ætlaðar eru til útflutnings eftir umbúðum að dæma, seldar á innanlandsmarkaði. Þannig fá íslenzkir neytendur íslenzkar franr- leiðsluvörur, þar sem þyngdar og innihalds er getið á umbúðunum á fínum erlendum málum og í fínum erlendum þyngdareiningum. Og því verður það, að þótt íslenzkir neytendur geti ekki keypt dós, seljast á í þeirra heimalandi, en eliki á þá vöru, sem á aS fara til út- flutnings? Þessi grunur okkar hefur styrkzt mjög við það, að er við athuguðum barnamat sem var til sölu eftir að dagstimpill leyfði og var innfluttur frá Vestur-Þýzkalandi og var í umbúðum með þýzkum texta, sáum við nákvæmlega sömu tegund barnamatar í sömu verzlun, en á umbúð- unum var enskur texti, að öllu leyti áþekkur þeim þýzka að efni til með einni mikilvægri undantekningu: Ekkert var þar um síðasta leyfi- lega söludag. Til að komast til botns í þessu höfum við skrifað erlendum neyt- endasamtökum og beðið um upplýsingar varðandi dagstimplun á mat- vöru, um lög, reglugerðir o. fl. Þau svör, sem okkur kunna að berast, verða send viðeigandi yfirvöldum, þ. á m. nefnd þeirri, sem nú er að semja reglugerð á grundvelli hinna nýju laga um hollustuhætti og heilbrigðiseftirlit. 54' NEYTENDABLAÐID
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Neytendablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neytendablaðið
https://timarit.is/publication/904

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.