Neytendablaðið


Neytendablaðið - 01.10.1969, Qupperneq 62

Neytendablaðið - 01.10.1969, Qupperneq 62
Löggjafinn og neyfendur Þegar Islendingar minnast fortíðar sinnar og fornra hetju- dáða, er 18. aldar maður Skúli Magnússon ein aðalhetjan. Hans er minnzt fyrir fræhilega haráttu gegn ólögmætum verzl- unarháttum. — Frelsi fyrir allar þjóðir ab verzla á Islandi kom ekki fyrr en áiri'ð 1854. Hugtakib verzlunarfrelsi hefur verið bæði mikið notað og misnotað og er oft túlkað sem verzlun án afski-pta rikisvalds. En það verzlunarfrelsi, sem Islendingar hörðust fyrir á 18. og 19. öld, var afnám einokunar ákveðinna einkaaðila á verzlun. En fyrst og fremst snérist harátta manna eins og Skúla Magn- ússonar gegn ólögmætum og óprúttnum verzlunarháttum, og það var embættismaðurinn Skúli fógeti sem í nafni konungs harðist gegn atferli einokunarkaupmanna. Þessari haráttu má helzt lýsa með hugtakinu neytendavernd. Skúli fógeti og neytendavernd. „Mældu rétt, strákur", á kaupmaðurinn samkvæmt þjóðsögunni að hafa fyrirskipað drengnum Skúla Magnússyni, þegar hann var innan- búðar hjá kaupmanninum, og átti kaupmaðurinn þá við, að Skúli skyldi mæla rangt, þ. e. nota falska vog, svo að fátæklingarnir fengju minna korn en þeir borguðu fyrir. Þetta átti að hafa sært réttlætistilfinningu Skúla svo mjög, að hann sór að helga líf sitt eftir þetta neytenda- vernd. En hvað, sem þjóðsögunni líður, hófst barátta Skúla Magnússonar fyrir neytendavernd, þegar hann var orðinn landsfógeti og átti fyrir konungsins hönd að hafa yfirumsjón með fjármálum, atvinnu og verzl- unarmálum á fslandi. Og Skúli var góður embættismaður og lét brjóta upp skemmur kaupmanna og kasta 1000 tunnum af skemmdu mjöli í sjóinn. -—- Dómstólar danska einvaldskonungsins dæmdu eigendur skemmda mjölsins síðan í svo miklar sektir, að sjóðurinn sem mynd- aðist úr þeim, mjölbótarsjóðurinn svonefndi, varð mikil stoð fyrir ís- lenzkan landbúnað á næstu áratugum. 62 NEYTENDABLAÐIO
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Neytendablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Neytendablaðið
https://timarit.is/publication/904

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.