Neytendablaðið - 01.10.1969, Page 67

Neytendablaðið - 01.10.1969, Page 67
urinn fellur gjarnan fyrir þessu og kaupir eitthvað, sem framtíðartekj- urnar eiga að borga. En seinna kemur að skuldadögum, — hve margir munu á undanförnum árum hafa misst næstum allt, sem þeir áttu vegna kaupa á vöru með freistandi afborgunarskilmálum? — Erlendis eru víða komin ákveðin lög um kaup af þessari tegund, sem fvrirskipa ákveðna lágmarksupphæð sem útborgun. Miklar framfarir eru orðnar í sölutækni frá þeim tíma, þegar kaup- maðurinn fór með fátæka manninn inn í bakherbergi til að selja hon- um vöru á háu verði. Hvenœr kemur ný neytendalöggjöf? Niðurstaða þessarar greinar er því sú, að neytendavernd, sem Skúli Magnússon hóf á 18. öld, hafi þróast vel fyrst eftir að íslendingar fóru að ráða málum sínum sjálfir og verið komin í nokkuð gott horf 1920 -—30, en eftir það hafi löggjafinn gleymt neytendamálum að verðlags- málum undanskildum. Gísli Gunnarsson. Má ég bjóða yður nýjustu undravöruna okkar? NEYTENDABLADID 67

x

Neytendablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Neytendablaðið
https://timarit.is/publication/904

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.