Bændablaðið - 16.02.2012, Blaðsíða 9
9Bændablaðið | fimmtudagur 16. febrúar 2012
Nocria Arctic 14
Öfl ug varmadæla - japönsk gæði!
Loft í loft - Loft í vatn!
Heldur jöfnum hita við allar íslenskar aðstæður s
Sjálfvirk rakavörn, endurræsing og loftsíuhreinsun
Framleiðandi: Fujitsu General Kawasaki, Japan
Fujitsu er mun ódýrari
í rekstri en flestar aðrar tegundir varmadæla
Söluaðili á Íslandi
með sjö ára reynslu:
Stekkjarlundur ehf. - Sjá heimasíðu!
S í m a r : 6 9 5 2 0 9 1 / 8 9 4 4 3 0 2
V a r m a d æ l u r f r á F u j i t s u , P a n a s o n i c , M i t s u b i s h i o g T o s h i b a
B j ó ð u m u p p á V I S A o g M a s t e r c a r d r a ð g r e i ð s l u r
A
u
g
l.
S
ta
p
a
p
re
n
t
8 ára
ábyrgð!
Jörð til sölu
Sveitarfélagið Flóahreppur auglýsir jörðina Yrpuholt
landnr. 166352 í Flóahreppi til sölu.
Jörðin er vel gróin, um 100 ha. að stærð en án húsakosts.
Fjarlægð frá Selfossi er um 16 km.
Jörðin hentar vel til allrar ræktunar og/eða sem beitiland.
Skrifleg tilboð óskast í jörðina fyrir 10. mars 2012 merkt,
„Flóahreppur, Þingborg, 801 Selfoss, YRPUHOLT“.
Flóahreppur áskilur sér rétt til að taka hvaða tilboði sem er
eða hafna öllum.
Frekari upplýsingar fást með því að senda tölvupóst á net-
fangið floahreppur@floahreppur.is
í héraði hjá þér
Fóðurblandan Korngörðum 12 104 Reykjavík Sími 570 9800 Fax 570 9801 fodur@fodur.is www.fodur.is
DeLaval
rekstrarvörur
FB Selfossi sími 570 9840 : FB Hvolsvelli sími 570 9850 : FB Egilsstöðum sími 570 9860
Vinna við minka í
Danmörku og á Íslandi
Okkur langar að komast í kynni við Íslending sem hefur áhuga á að vinna við
minkarækt í Danmörku og seinna á Íslandi.
Viðkomandi myndi þá fyrst koma og vinna á okkar búi í Danmörku en við höfum
3.000 minkalæður á tveimur aðskildum búum.
Gangi það allt vel erum við opinn fyrir frekari samvinnu og gætum þá í sameiningu
byggt upp minkabú á Íslandi sem viðkomandi myndi stýra í samvinnu við okkur.
Vinnan á búinu hér myndi tengjast allri daglegri hirðingu minka svo sem, þrifum,
útmokstri, pörun, fóðrun og annarri almennri hirðingu sem gera þarf.
Það er mikilvægt að viðkomandi sé jákvæður, duglegur og hafi góða hæfileika til
mannlegra samskipta. Túngumála kunnátta er ekki skilyrði en meðan á dvölinni
í Danmörku stæði þyrfti viðkomandi að þjálfast upp í tali og rituðu máli á dönsku.
Það er ekki skilyrði að viðkomandi hafi þekkingu eða reynslu af minkarækt en
væri samt kostur.
Við getum aðstoðað við að finna húsnæði meðan á dvölinni í Danmörku stendur
og laun yrðu samkvæmt samkomulagi.
Áhugasömum er velkomið að skrifa eða hringja til að fá frekari upplýsingar.
Hellerød Min ApS
Hellerrødvej 5
7990 Thyholm
mail: egebjerg.maskinstation@mail.dk
(sími: 00-45-20116880 – janne, eftir klukkan 16:00).
Nordsten sáðvélar
Kongskilde
fjarðaherfi
Það styttist í vorið
Howard jarð
tætarar og
rótherfi
Överum plógar
Pantið tímanlega
Dalvegi 6-8
201 Kópavogur
Sími 535 3500
www.kraftvelar.is
kraftvelar@kraftvelar.is