Bændablaðið - 16.02.2012, Blaðsíða 19
19Bændablaðið | fimmtudagur 16. febrúar 2012
Garðalandinu með góðum árangri.
Traktornum var m.a. ætlað að vinna í
tengslum við móverksmiðju þá sem
Þórður hugðist reisa þar 1916, en í
Garðaflóa var eitt mesta mósvæði
landsins. Einnig var fyrirhuguð kart-
öflurækt þar í stórum stíl. Mórinn
var eins og kunnugt er aðalelds-
neytið á þessum árum og kartöflur
uppistöðufæða landsmanna, og
Akraneskartöflurnar landsfrægar.
Árið 2008 gaf Íslandspóstur
út fjögur frímerki sem minna á
tæknisögu sveitanna: Þau sýna
Ólafsdalsplóg, Þúfnabanann, jarð-
ýtu IHC og gráan Ferguson-traktor.
Verið hefði við hæfi að frímerki
hefði einnig verið hannað til heiðurs
fyrstu landbúnaðarvélinni sem kom
til landsins, Akranestraktornum,
sem var ekki gert, en þau mistök
hefðu ekki þurft að koma fyrir.
Minnismerki
Það var eitt af stórvirkjum Ólafs B.
Björnssonar, hreppsnefndarmanns
í Ytri-Akraneshreppi og ritstjóra
á Akranesi, að kaupa Garðalandið
fyrir Akraneskaupstað árið 1928
og sýnir það framsýni Ólafs hvað
varðaði framtíðarbyggingarsvæði
fyrir kaupstaðinn og ræktun á
svæðinu. Garðaflóinn var löngum
erfiður yfirferðar og í raun fáum fær
nema fuglinum fljúgandi. Íbúar á
Akranesi, bæði úr kaupstaðnum
sem og úr hreppunum sunnan
Skarðsheiðar, létu því gamlan draum
rætast, en hann var sá að gera landið
ræktanlegt og verðmætt, um leið og
það yrði gert auðveldara yfirferðar
með samgöngubætur í huga. Það
væri því vel við hæfi að koma upp
minnisrmerki um alla þessa merku
áfanga. Væri það verðugt samstarfs-
verkefni heimamanna og annarra
sem málið varðar. Sýnist ekki úr
vegi að þetta yrði framkvæmt nú
í ár eða á árinu 2013, sjötíu árum
eftir komu fyrstu skurðgrafanna og
jarðýtanna til Íslands.
Minnismerkinu gæti verið komið
fyrir í fyrsta hluta Landbúnaðarsafns
Íslands, sem til stendur að opna nú
í ár í nýju húsnæði á Hvanneyri,
en það safn mun byggja á grunni
Búvélasafnsins þar, sem rekur sögu
sína til 1940.
Ásmundur Ólafsson
Höfundur er fyrrverandi fram-
kvæmdastjóri en dvelur nú
á Dvalarheimilinu Höfða á
Akranesi.
Helstu heimildir:
Búvélar og ræktun eftir Árna G.
Eylands, Bjarni Guðmundsson
hjá Búvélasafninu, Hvanneyri,
Sigrtyggur Jón Björnsson frá
Framnesi, Pétur G. Jónsson,
starfsm. Þjóðminjasafns Íslands,
Eirík Eylands, vélfræðingur og
Sverrir Karlsson, skurðgröfu-
stjóri á Akranesi.
Ásmundur Ólafsson fyrir framan mynd af Elínarhöfða, sem nefndur er í
höfuð systur Sæmundar Fróða. Þetta svæði kemur mjög við sögu við upp-
haf vélvæðingar í jarðvinnu á Íslandi. Sigurður Sigurðsson í Kópavogi og
fyrrum myndlistarkennari málaði myndina.
JEPPADEKK
Stærð Neglanleg vetrardekk Verð með vsk.
Útsölustaðir Útsölustaðir Útsölustaðir
M+S2
M+S
ST
STT
ATR
SXT
Vesturland/Vestfirðir
N1 Akranesi 431-1379
Bílabær Borgarnesi 437-1300
Bifreiðaþ. Harðar Borgarnesi 437-1192
KM. Þjónustan Búardal 434-1611
G. Hansen Dekkjaþ. Snæfellsb. 436-1111
KB Bílaverkstæði Grundarfirði 438-6933
Dekk og smur Stykkishólmi 438-1385
Vélaverkst. Sveins Borðeyri 451-1145
Hjólbarðaverkstæði Ísafjarðar 456-3501
Bílaverkstæði S. B. ehf. Ísafirði 456-3033
Græðir sf. Varmadal, Flateyri 456-7652 Suðurland
Bifreiðav. Gunnars Klaustri 487-4630
Framrás Vík 487-1330
Gunnar Vilmundar Laugarvatni 486-1250
Vélaverkstæðið Iðu 486-8840
Hjólbarðaþjón. Magnúsar Selfossi 482-2151
Bifreiðav. Jóhanns Hveragerði 483-4299
Bílaþjónustan Hellu 487-5353
Varahl.v. Björns Jóh. Lyngási ,Hellu 487-5906
Hvolsdekk Hvolsvelli 487-8005
Austurland
Bifreiðav. Sigursteins Breiðdalsvík 475-6616
Vélsmiðja Hornafjarðar 478-1340
Bíley Reyðarfirði 474-1453
Réttingav. Sveins Neskaupsstað 477-1169
Bifreiðav. Sigursteins Breiðd.vík 475-6616
Höfuðborgarsvæðið
N1 Mosfellsbæ 440 1378
N1 Réttarhálsi 440 1326
N1 Fellsmúla 440 1322
N1 Reykjavíkurvegi 440 1374
N1 Ægissíðu 440 1320
N1 Bíldshöfða 440 1318
Norðurland
Vélav. Hjartar Eiríkss. Hvammst. 451-2514
Kjalfell Blönduósi 452-4545
Bílaverkstæði Óla Blönduósi 452-2887
Vélav. Skagastrandar Skagaströnd 452-2689
Pardus Hofsósi 453-7380
Hjólbarðaþ. Óskars Sauðárkróki 453-6474
Kf. Skagfirðinga Sauðárkróki 455-4570
B.H.S. Árskógsströnd 466-1810
Bílaþjónustan Húsavík 464-1122 Suðurnes
N1 Vesturbraut 552
Vallarheiði 440 1372
Meira í leiðinniWWW.N1.IS / SÍMI 440 1120
205/70R15 Cooper M+s2 96t 26.900
235/75R15 Cooper M+s2 109t 32.900
265/70R15 Cooper M+s 112s 39.900
265/75R15 Cooper M+s 112s 37.900
31x10.50R15 Cooper M+s 109q 44.900
215/65R16 Cooper M+s2 98t 29.900
215/70R16 Cooper M+s2 91t 29.900
225/70R16 Cooper M+s2 103t 32.900
225/75R16 Cooper M+s 104s 34.900
235/70R16 Cooper M+s 106s 30.900
245/70R16 Cooper M+s2 107t 34.900
245/75R16 Cooper M+s 111s 39.900
255/65R16 Cooper M+s 109s 37.900
255/70R16 Cooper M+s2 111s 40.900
265/70R16 Cooper M+s2 112t 39.900
265/75R16 Cooper M+s 116s 39.500
285/75R16 Cooper M+s2 122q 54.900
225/65R17 Cooper M+s2 102t 42.900
235/65R17 Cooper M+s2 108h 40.900
235/80R17 Cooper M+s 120q 44.900
245/65R17 Cooper M+s 107s 42.900
245/70R17 Cooper M+s 110s 44.900
255/60R17 Cooper M+s 106s 42.900
255/65R17 Cooper M+s 110s 43.900
255/70R17 Cooper M+s 112s 44.900
265/65R17 Cooper M+s2 112t 44.900
265/70R17 Cooper m+s 115s 45.900
275/60R17 Cooper M+s 110s 41.900
275/70R17 Cooper M+s 114q 54.900
235/60R18 Cooper M+s2 107t 44.900
235/65R18 Cooper WSC 107t 45.900
245/60R18 Cooper WSC 105t 49.900
255/55R18 Cooper M+s 109s 44.900
255/70R18 Cooper M+s 113s 47.900
265/60R18 Cooper WSC 110t 52.900
275/65R18 Cooper M+s 116s 59.900
275/70R18 Cooper M+s 125s 69.900
275/55R20 Cooper M+s 117s 59.900
275/60R20 Cooper M+s 110s 59.900
Stærð 32-35 tommu jeppadekk Verð með vsk.
32x11.50R15 Maxxis Ma751 36.900
32x11.50R15 Cooper Stt 113q 49.900
33x12.50R15 Cooper St 108q 46.900
33x12.50R15 Cooper Stt 108q 57.900
33x12.50R15 Dean M Terrain Sxt 108q 44.900
35x12.50R15 Cooper St 113q 59.900
35x12.50R15 Cooper Stt 113q 64.900
305/70R16 Cooper Atr 118r 63.900
305/70R16 Cooper St 118r 64.900
315/75R16 Cooper Atr 121r 64.900
315/75R16 Cooper St 121r 69.900
315/75R16 Dean Wildcat At 58.900
31575R16 Dean M terrain Sxt 59.900
33x12.50R16.5 Super Swamper Trexus MT 66.900
285/70R17 Cooper Atr 121r 65.900
285/70R17 Cooper St 121q (33") 66.900
295/70R17 Falken Wild Peak 69.900
315/70R17 Cooper Atr 121r 75.900
325/70R17 Falken Wild Peak 75.900
33x12.50R17 Cooper St 114q 67.900
33x12.50R17 Cooper Stt 114q 72.900
33x12.50R17 Dean M Terrain Sxt 114q 57.900
35x12.50R17 Cooper St 119q 71.500
35x12.50R17 Cooper Stt 119q 75.900
35x12.50R17 Dean M Terrain Sxt 119q 66.900
37x12.5R17 Falken Wild Peak 89.900
305/65R18 Falken Wild Peak 69.900
35x12.50R18 Cooper Stt 123q 89.900
325/65R18 Falken Wild Peak 89.900
37x13.5R18 Falken Wild Peak 94.900
í héraði hjá þér
Fóðurblandan Korngörðum 12 104 Reykjavík Sími 570 9800 Fax 570 9801 fodur@fodur.is www.fodur.is
Steinefni
eru ódýr
– steinefnaskortur er dýr
FB Selfossi sími 570 9840 : FB Hvolsvelli sími 570 9850 : FB Egilsstöðum sími 570 9860
Bændablaðið
Kemur næst út
1. mars
ÞÓR HF | Krókhálsi 16 - Sími: 568-1500 | Lónsbakka - Sími 461-1070 | www.thor.is
VARAHLUTIR
í hagusugur og dreifara
TAÐDREIFARAR
5.900 m3 - 7.260 m3
HAUG
SUGU
R
3.400 lítra
- 15.900
lítra
Bændur og verktakar athugið að nú er rétti tíminn til þess að panta
taðdreifara og haugsugur frá HiSpec svo afhending sé trygg fyrir vorverkin.
ASKJA · Krókhálsi 11 · 110 Reykjavík · Sími 590 2100 · askja.is
ÚRVAL NOTAÐRA
ATVINNUBÍLA
Nissan Primaster
8 manna, beinsk.
árg. 2006, ekinn 134 þús. km.
Verð 2.490.000 kr.
Mercedes-Benz 315 CDI
Millilangur, háþekja, sjálfsk.
árg. 2006, ekinn 233 þús. km.
Verð 3.490.000 kr. án vsk.
Mercedes-Benz Sprinter
416 CDI
Langur m. kassa og 750 kg lyftu,
beinsk. árg. 2005, ekinn 106 þ. km
Tilboðsverð 2.900.000 kr.
án vsk.
Ásett verð: 3.490.000 án vsk.