Bændablaðið - 16.02.2012, Blaðsíða 39
39Bændablaðið | fimmtudagur 16. febrúar 2012
Næsta
Bændablað
kemur út
1. mars
DALVEGI 16c · 201 KÓPAVOGI
SÍMI 568 6411 · WWW.RAFVORUR.IS
· Tekur heitt vatn > sparneytin
· Stórt op > auðvelt að hlaða
· Þvotta og orkuklassi A
· Engin kol í mótor
12 kg
Þvottavél
Amerísk
gæðavara
Með því að nota smáauglýsingar
Bændablaðsins nærðu til tugþúsunda
lesenda um allt land.
Verð:
Smáauglýsing með mynd, kr. 4.800 m. vsk.
Hefðbundin smáauglýsing með texta, kr. 1.600 m. vsk.
Nú er engin afsökun að taka ekki til í geymslunni – upp úr sófanum, taktu
myndavélina með þér og skráðu auglýsinguna á vef Bændablaðsins,
www.bbl.is. Þar getur þú greitt fyrir þjónustuna með greiðslukorti. Það
er líka hægt að hringja í Eirík Helgason auglýsingastjóra sem skráir
auglýsingatexta í síma 563-0300. Einfaldara getur það ekki verið!
Bændablaðið | Útg. Bændasamtök Íslands | www.bbl.is | augl@bondi.is |Sími 563-0300
Er allt á öðrum endanum
í geymslunni? Smáauglýsing
ar
Bændablað
sins
leysa vanda
nn!
Smiðjuvegi 5, Kópav. S: 510 1400
Góð verð - Persónuleg þjónusta
Skeiðarás 3 Garðabær Sími 5272600 velavit@velavit.is
Varahlutir - Viðgerðir
Vélavit útvegar varahluti í allar gerðir traktora td.
New Holland, CASE, John Deere, Fiat, Zetor,
McCormik, Deutz, Landini, Valtra o.fl.
Hafið samband og látið okkur aðstoða
við að útvega réttu varahlutina
! Ford og New Holland síur á lager !
Grafa. Vantar smágröfu eða
traktorsgröfu. Má þarfnast einhvers
viðhalds eða viðgerðar. Ef þú hefur
tæki hafðu samband. Sími 696-8556
eða á sigurjone@hive.is
Óska eftir að kaupa vélsleða. Helst
Polaris Indy árg. 1988-1998. Skoða
allt í hvaða ástandi sem er, líka heila
og í lagi. Uppl. í síma 894-1982 eða
netfangið ursus385@gmail.com
Vel ættaðar hryssur óskast.
Hrossaræktandi í Svíþjóð óskar
eftir upplýsingum um vel ættaðar
hryssur til sölu, fæddar 2008-2011.
Sendið fæðingarnúmer og ásett verð
í tölvupósti til sigfus@tolt.nu
Óska eftir nútíma rokkum til spuna
á góðu verði. Ekki gamla íslenska,
helst Louet klassískan. Á sama stað
fæst stór amerískur hani gefins. Er í
Borgarfirði. Uppl. í síma 695-2583.
Óska eftir rennibekk og tig-suðu,
þykktarhefli og borðsög. Má vera
gamalt en nothæft. Vantar bekki bæði
fyrir tré og málm. Kaupi einnig allt blý
(sökkur o.fl.). Uppl. í síma 777-0611.
Óska eftir vinnuskúr eða sumarhúsi
til flutnings, fokhelt, gamalt eða
nýtt. Helst yfir 20m2. Skoða
allt! Uppl. í síma 821-6595 eða
allraverk@allraverk.is
Óska eftir 7-12.000 lítra haugsugu
til kaups. Uppl. gefur Bjarni í síma
898-0424.
Ianshe 400cc fjórhjól. Vantar bilaðan
eða úrbræddan mótor í svona fjórhjól
eða hjól til niðurrifs. Má vera mikið
bilað eða úrbrætt. Uppl. í síma 699-
0387.
Óska eftir að kaupa líkan af árabát
smíðað af Hinriki í Merkinesi. Uppl. í
síma 424-6540 eða 895-6540.
Óska eftir að kaupa plastristar undir
kálfa. Uppl. í síma 846-3563.
Óska eftir að kaupa MF-35, árg. ́ 57-
´60. Þarf að vera líta vel út og vera
í góðu lagi. Uppl. í síma 892-8647.
Óska eftir að kaupa góða hásingu
undan skítadreifara. Ætlunin að útbúa
bátavagn. Önnur tegund af hásingu
á góðum dekkjum kemur til greina.
Uppl. í síma 892-3652.
Atvinna
Austurríkismaðurinn Georg, 29 ára
gamall, óskar eftir starfi í sveit á
Íslandi. Hann hefur starfað á nokkrum
sveitabæjum áður, aðallega í Suður-
Ameríku en einnig í svissnesku
ölpunum við mjaltastörf og ostagerð.
Hann getur unnið frá júlímánuði til
loka október. Talar ensku. Uppl. í
síma 00-436-80232-9776 eða á
netfanginu gegsi512@yahoo.de
Cécile, frönsk stúlka, óskar eftir
vinnu á hestabúgarði í júní og
júlí. Hún hefur dágóða reynslu af
hestamennsku og hefur stundað nám
í landbúnaðarfræðum í Frakklandi.
Cécile talar ensku. Uppl. má fá á
netfanginu ceciledutray@gmail.com
eða í síma +33-68766-8574.
Heimiliaðstoð - Veitingahús -
Suðurland. Okkur vantar aðstoð
á heimili. Einnig aðstoðarmann í
eldhús. Gæti hentað pari, íslensku
eða erlendu. Húsnæði fyrir hendi.
Reykleysi og reglusemi skilyrði.
Ráðningartími samkomulag. Nánari
uppl. í síma 695-0495.
Spánverjinn Pedro Cruz, 29 ára
gamall, óskar eftir starfi á sveitabæ á
Íslandi. Hann hefur reynslu af störfum
í landbúnaði, er heilsuhraustur og
duglegur til verka. Uppl. má fá í gegnum
netfangið pedrocruzval@gmail.com
Spænskur karlmaður, Juan, 36
ára gamall óskar eftir vinnu á
sveitabýli á Íslandi. Uppl. á netfangið
juanalvarez@movistar.es
Tvær þýskar stúlkur, Susanne og
Julia, dýralæknanemar óska eftir
störfum á blönduðu búi í 4 vikur í
sumar, helst kúa- og sauðfjárbú.
Báðar hafa bílpróf og tala þýsku og
ensku. Nánari uppl. á netfanginu
julia_hilscher@web.de
15 ára gömul stúlka óskar eftir
að vinna í sveit í sumar. Alvön
margvíslegum sveitastörfum, stundar
hestamennsku. Glaðvær, sjálfstæð
og bóngóð, ekki í neinum vandræðum
með að vakna á morgnana. Mundi
vilja vera í Eyjafirði eða Skagafirði.
Upplýsingar veitir Gunna 899-3578.
Kúabú á Suðurlandi óskar eftir
starfskrafti, þekking reynsla og
meðmæli skilyrði. Umsóknir sendist
á netfangið Harpa012@gmail.com
Gisting
Bændur! Þið eigið skilið að taka ykkur
frí frá búverkunum endrum og eins. Er
með 67 fm íbúð til skammtímaleigu
á Seltjarnarnesi. Bíll getur fylgt með.
Verðið kemur á óvart. Upplýsingar í
netfangið siggiggeirs@talnet.is eða
í síma 899-2190.
Ertu á leiðinni í bæinn? Stay
apartments býður upp á fullbúnar
íbúðir í öllum stærðum og gerðum
miðsvæðis í Reykjavík á frábæru verði
í vetur. Uppábúin rúm, handklæði og
þrif innifalin. Uppl. á stay.is og í síma
517-4050.
Gisting í Reykjavík. Íbúð með
gistiaðstöðu fyrir 4 með sérinngangi,
baði, eldhúsi og stofu í hjarta
miðbæjarins. Leigist viku og viku í
senn. Áhugasamir hafið samband í
síma 699-5223.
Gisting - skammtímaleiga. Fullbúin
íbúð til leigu í gamla bænum í
Hafnarfirði. Það eru tvö svefnherbergi,
baðherbergi með sturtu, stofa og
eldhús. Verslanir, veitingahús o.fl. í
göngufæri. U.þ.b. 30 mín. akstur til
Keflavíkurflugvallar. Nánari uppl. í
síma 858-9004 og á mariubaer.is
Námskeið
Netnámskeið - áskorun! Vegna fjölda
áskorana höfum við komið af stað
netnámskeiði! Viltu breyta lífsstílnum
þínum? Farðu á www.viltugrennast.
com fyrir frekari upplýsingar og
skráðu þig í dag!
Þjónusta
Véltæknifræðingur. Aðstoða menn
við að teikna (þrívídd) og hanna hluti
í vél- og stálsmíði. Aðstoða við að
fá verðtilboð í smíði og íhluti og sjá
um samskipti við þá aðila ef þess er
óskað. Upplýsingar hjá Gunnari S.
Einarssyni véltæknifræðingi í síma
857-6715 eða í netfangið gse972@
gmail.com
Tek að mér alla múrvinnu, allt frá
steiningu niður í smáviðgerðir.
Ábyrg og vönduð vinnubrögð þar
sem fagmennskan er höfð í fyrirrúmi.
Fjöldi ánægðra viðskiptavina. Vertu
í sambandi í síma 650-5889 eða á
husvidgerdir@gmail.com ef þú vilt fá
sanngjarnt tilboð í þitt verk og frábæra
þjónustu. Algjör fagmaður í flísalögn.
Allir hlutir eru framkvæmanlegir.