Bændablaðið - 16.02.2012, Blaðsíða 17
17Bændablaðið | fimmtudagur 16. febrúar 2012
Vatnsdælur
Neysluvatnsdælur, brunndælur, borholudælur
Hentugar á heimilið, í garðinn, sumarhúsið eða bátinn
Skeifan 3E-F · Sími 581-2333 · Fax 568-0215 · www.rafver.is
K Ä R C H E R S Ö L U M E N N
F A G M E N N S K A A L L A L E I Ð
SPP 60 Inox
Ryðfrí og öflug
borholu- og
brunndæla
SCD 12000
Dæla - fyrir ferskvatn.
Stillanlegur vatnshæðarnemi.
BPP 4500
Dæla með þrýstikút
og þrýstijafnara
GP 60
Garðdæla fyrir
aukinn þrýsting
SPD 9500
Dæla - fyrir óhreint vatn
!!
" #
$!%
#
& !!
''
#
(
!(!
)) *!
+
, !%
- '#.!
- $ )
(
/0" CLAAS Arion 400 100-130 hestöfl
Fr
u
m
Gylfaflöt 32 112 Reykjavík Sími 580 8200 www.velfang.is Óseyri 2 600 Akureyri
VERKIN TALA
Vökvaskiptur 16/16 gírar
98 lítra vökvadæla
Hægt að sameina vökva-
flæði fram
í mokstursstæki
10 hestafla aflaukning í CIS
útfærslu
Rúmgott ökumannshús með
frábæru útsýni
Fjölstillanlegt sæti með loft-
fjöðrun
Farþegasæti með öryggis-
belti
Topplúga úr gleri
Öll stjórntæki innan seilingar
ökumanns
Útskjótanlegur
vökvalyftukrókur
6.500 kg. lyftigeta á beisli
Fjögurra hraða aflúttak
CLAAS Arion 400 CIS-EHV
Stjórnstöng í sætisarmi fyrir
ámoksturstæki og vökva-
sneiðar
Rauður takki á mynd stýrir
gírskiptingu +/-
4 vökvasneiðar, 2 rafstýrðar
2 handvirkar
Auðvelt og þægilegt í notkun
www.buvis.is
V e r i ð v e l k o m i n á v e f s í ð u o k k a r
Áburðarverð 2012
Áburður Efnisinnihald (hrein efni) Greitt Greitt Greitt
N P K S Ca Mg 15. okt. 15. maí við pöntun
Kraftur EU 27 26.8 4.2 2.4 69.110 63.990 62.710
Kraftur EU 27+S 26.8 3.5 5.0 71.810 66.490 65.160
Kraftur 34 34.4 71.140 65.870 64.550
Völlur 30-5+S 30.0 2.0 3.0 79.710 73.810 71.600
Völlur 28-12+S 27.5 5.0 2.9 89.960 83.300 80.800
Völlur 26-6-6+S 26.0 2.5 4.9 2.0 84.110 77.880 75.540
Völlur 20-10-10+S 20.5 4.2 8.0 4.5 88.030 81.510 79.060
Völlur 23-7-12+S 23.0 3.0 10.0 1.0 89.090 82.490 80.020
Völlur 17-15-15+S 16.5 6.4 12.0 2.0 93.120 86.220 83.630
ÁB
UR
ÐU
R
Kraftur EU 27
Eingildur N-áburður með kalsíum og magnesíum. Hann hentar
með sauðataði á flest tún og með vordreifðri kúamykju á eldri
tún. Hentar einnig á milli slátta og til beitar þar sem ekki er
talin þörf á því að bera á P og K.
Kraftur 34
Eingildur N-áburður. Hann hentar með sauðataði á flest tún
og með vordreifðri kúamykju á eldri tún. Þá hentar Kraftur á
milli slátta og til beitar þar sem ekki er talin þörf á því að bera
á P og K.
Kraftur EU 27+S
Eingildur N-áburður með kalsíum og brennisteini. Hann hentar
með sauðataði á flest tún og með vordreifðri kúamykju á
eldri tún. Hentar einnig á milli slátta og til beitar þar sem ekki
er talin þörf á því að bera á P og K. Velja skyldi Kraft 27+S á
þurrlendistún þar sem hætta er á brennisteinsskorti.
Völlur 30-5+S
Tvígildur NP áburður með brennisteini. Hann hentar með
vordreifðum búfjáráburði á tún sem gera ekki miklar kröfur um
fosfóráburð. Þá hentar hann á milli slátta á endurræktuð tún og
til landgræðslu. (Vatnsuppleysanleiki fosfors 98%)
Völlur 28-12+S
Tvígildur NP áburður með brennisteini. Hann hentar með
vordreifðum búfjáráburði á grænfóður, endurræktuð tún
og nýræktir sem þurfa mikinn fosfór. Hentar einnig sem
landgræðsluáburður.(Vatnsuppleysanleiki fosfórs 98%)
Völlur 26-6-6+S
Þrígildur NPK túnáburður með brennisteini og lágu hlutfalli
steinefna. Hann hentar með haustdreifðum búfjáráburði eða
hóflegum skömmtum af vordreifðum búfjárábuði. Þá hentar
hann ágætlega á milli slátta á uppskerumikil tún, á beitartún og
til landgræðslu. (Vatnsuppleysanleiki fosfórs 76%)
Völlur 23-7-12+S
Þrígildur NPK túnáburður með brennisteini. Hann hentar á eldri
tún í góðri rækt sem ekki fá búfjáráburð og gera minni kröfur
um fosfóráburð. (Vatnsuppleysanleiki fosfórs 76%)
Völlur 20-10-10+S
Þrígildur NPK túnáburður með brennisteini. Hann hentar á
uppskerumikil endurræktuð tún þar sem ekki er borinn á
búfjáráburður. Hentar einnig á rýgresi, bygg og hafra og á bygg
til þroska þar sem borinn er á hár skammtur af köfnunarefni.
(Vatnsuppleysanleiki fosfórs 76%)
Völlur 17-15-15+S
Þrígildur NPK áburður með brennisteini og háu steinefna-
hlutfalli. Hann hentar á fóðurkál þar sem ekki er borinn á
búfjáráburður og repju og korn til þroska. Hentar einnig á
smáratún og grassáningar. (Vatnsuppleysanleiki fosfórs 76%)
Verð á tonn án VSK. í 500kg stórsekkjum. Verð getur breyst án
fyrirvara. Flutningur á norður- og austurlandi er innifalinn í verði.
Hafir þú hug á öðrum greiðslukjörum hafðu samband við sölumenn
okkar.
Áburðarverðskrá gildir til mánudagsmorguns 27. febrúar. Hvern mánudag kl 9.00 birtist ný verðskrá á www.buvis.is
Hnífar og tindar
30% afsláttur
H
2
h
ö
n
n
u
n
, h
2h
.is
Dalvegi 6-8
201 Kópavogur
Sími 535 3500
www.kraftvelar.is
kraftvelar@kraftvelar.is
Hafðu samband og gerðu góð kaup
Bjóðum
hnífa o
g tinda
með 30
% afslæ
tti út m
ars