Fréttablaðið - 28.04.2012, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 28.04.2012, Blaðsíða 1
Helgarblað HLAUPIÐ TIL FRIÐAR Krakkar úr 7. og 8. bekk Laugalækjarskóla voru í forgrunni er 25 ára afmæli Friðarhlaupsins var fagnað við Höfða í gær. Þau hafa kynnt sér friðarmálefni undanfarna mánuði og fengu við þetta tækifæri afhent hvatningarverðlaunin „Kyndilberi friðar“. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* Sími: 512 5000 *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup júlí - september 2011 28. apríl 2012 99. tölublað 12. árgangur 4 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Ferðir l Fjármál fyrirtækja Allt atvinna l Fólk VINSÆL SÝNINGSýningin Fjölskylduskemmtun í Nýlistasafninu hefur fengið frábær viðbrögð og er orðin ein mest sótta sýn- ing safnsins. Í dag kl. 15.00 kemur Páll Óskar Hjálm- týsson fram og syngur fyrir gesti. Í safninu er fullt af leiktækjum. Sýningunni lýkur á morgun. É g veit það varla,“ svarar Mai Shi-rato þegar hún er spurð af hverju hún hafi endað í fatahönnunar-námi á Íslandi en Mai kemur frá Japan. „Ég hitti íslenskan strák fyrir tíu árum, en hafði svo sem engan áhuga á landinu þá. Allt í einu fannst mér bara að ég yrði að fara til Íslands og hér er ég í dag,“ segir hún. Mai er í hópi útskriftarnema LHÍ í ár og sýnir í Listasafni Reykjavíkur, Hafnar- húsi. Mai hafði unnið sem hönnuður fyrir Kanebo í Tókýó en er ekki viss um að fatahönnunarnámið vindi meira upp á sig. „Mér fannst erfitt að sjá efnisafganga og pappír enda í ruslinu. Ég væri til í að einbeita mér að endurvinnslu á efnum. Mig langar líka til að opna vinnustofu fyrir krakka í tauþrykki og taulitun. Ég er samt ánægð með námið og skólafélagarnir reyndust mér mjög vel. Mamma og pabbi ætla svo að heimsækja mig í sumar.“ Mai segist hafa lent í ýmsum uppákomum síðustu þrjú ár vegna tungumálaörðugleika og þess hve menningarheimar þjóðanna eru ólíkir.„Hér er ekkert tiltökumál að mæta 30 mínútum of seint. Skilafresturinn í skólanum gat líka verið sveigjanlegur en það kæmi ekki til greina í Japan. Mér fannst líka skrítið að ávarpa kennarana með skírnarnafni og að rekast á þá í sundi, sem myndi ekki gerast í Japan,“ segir hún hlæjandi. „Ég villtist líka oft í strætó og endaði einu sinni uppi í Kópavogi í kafsnjó.“ Mai hefur þó tekið ástfóstri við landið. „Mig langar að finna mér vinnu hér og er með verkefni í bígerð um að tengja Ísland og Japan. Ég ætla þó að heimsækja kærastann minn líka í haust en hann er í Berlín.“ ■ rat VILLTIST Í STRÆTÓFATAHÖNNUN Mai Shirato pakkaði einn daginn niður föggum sínum og flutti frá Tókýó til Reykjavíkur. Hún sýnir nú í Hafnarhúsi útskriftarlínu sína frá LHÍ. FLJÓTT AÐ LÍÐA Árin þrjú í Listaháskól-anum voru fljót að líða en Mai hélt sambandi við mömmu sína og pabba gegnum skype. Verk Mai eru til sýnis á Útskriftarsýningu LHÍ sem stendur til 6. maí en opið er í Hafnarhúsinu alla daga milli klukkan 10 og 17 og til klukkan 20 á fimmtudögum.MYND/VALLI 112 Grafarvogi - Sími: 586 1000 - www.husgogn.is Kojur í bjarga málunumMargar stærðir og gerðir af kojum og rúmum, litlum og stórum, breiðum og mjóum fyrir barnaherbergið og sumarbústaðinn! Sérverslun með kojur og fylgihluti Vefverslun husgogn.is erum á Facebook Laugavegi 53 • s. 552 3737Opið mánudag til föstudag 10-18, laugardag 10-17 Ný sending litrík og flott Ný skó sending NÁMSAÐSTOÐVantar þig aðstoð í einhverri námsgrein? íslenska - stærðfræði - enska - danska - efnafræði - lestur eðlisfræði - þýska - franska – spænska – stafsetning o. .Öll skólastig - RéttindakennararNemendaþjónustan sf www.namsadstod.is s. 557 9233 atvinna Allar atvinnuauglýsingar vikunnar á visir.isSölufulltrúar Viðar Ingi Pétursso n vip@365.is 512 542 6 Hrannar Helgason hrannar@365.is 512 54 41 Staða skólastjóra Hjallastefnan ehf a uglýsir lausa til um sóknar stöðu skóla stjóra á leikskólanum Sóla í Vestmannaeyjum . Um er að ræða 10 0% stöðu. Viðkomandi þarf a ð hafa leikskólaken naramenntun og h afa áhuga á því að starfa eftir hugmyndafræði H jallastefnunnar. Laun eru samkvæm t samkvæmt kjaras amningi Félags stjó rnenda í leikskólum. Ráðið er í stöðuna eftir s amkomulagi. Nána ri upplýs- ingar um starfið ve itir Áslaug Hulda Jó nsdóttir, framkvæm dastjóri Hjallastefnunnar. U msóknir berist á ne tfangið starf@hjal li.is fyrir 12. maí 2012. Hjallastefnan rekur 13 skóla, tíu leikskó la og þrjá grunnskóla , í Reykjanesbæ, Hafnarfirði, Garðab æ, Reykjavík, Borgarbyggð og á Akureyri. Tónlistarskóli Húsa víkur auglýsir eftir fjölhæfum tónlista rkennara til starfa í frá haustin u 2012. Um er að r æða 100% starf þa r sem mest- ur hluti kennslunar fer fram á starfsvæ ði Tónlistarskólans í Lundi í Öxarfirði og á Rau farhöfn. Æskilegt e r að viðkomandi g eti tekið að sér starf organista í nærliggjandi sókn um. Nánari upplýsinga r veitir skólastjóri í síma 894 9351. Fr estur til að skila umsóknum e r til 7. maí n.k. og s kulu þær sendar á netfang: arni@tonhus.is Frá Tónlistarskóla Húsavíkur Viðkomandi þ arf að geta ha fið störf sem f yrst. Um er að ræð a fullt starf en ráðningartí i er tímabundi nn til haustsins 201 3. Ábyrgðarsvið Hæfniskröfur Umsóknir ber ist fyrir 5. mai n.k. til Birnu Sæm undsdóttur birnas@husa. is Húsasmiðjan Holtagörðum, 104 Reykjavík Öllum umsókn um verður sva rað. metnaðarfullu m launafulltrúa Metnaður Þjónustulund Sérþekking HLUTI AF B YGMA ALLT FRÁ GRU NNI AÐ GÓÐU HEIMILI SÍÐAN 1956 Þjónustufulltrúar á höfuðborgarsv æðinu törf þjónustuful ltrúa í útibúum Landsbankans L A N D S B A N K I N N , K T . 4 7 1 0 0 8 0 2 8 0 Kynningarblað Fyrirtækjaþjónusta banka og listi yfir ríkasta fólk heims. FJÁRMÁLFYRIRTÆKJA FERÐIR LAUGAR DAGUR 28. APRÍ L 2012 Kynning arblað Stærstu dýragar ðar heim s, ævintýri í Mið-Au sturlönd um, lífið í Ist anbúl, spennan di borga rferðir. Úrslita- keppnin hefst nba 28 Leyndur heimur Þúsundir nýrra tegunda uppgötvast á hverju ári. dýralíf 34 Flókin tengsl Skilnaðir og stjúptengsl geta skapað erfiðleika. réttindi barna 32 Forsetinn á að ráða Jón Lárusson telur að forsetinn eigi að taka framkvæmdavaldið yfir. forsetakosningar 26 LÖGREGLUMÁL Skráðum afbrotum hjá ríkislögreglustjóra fækkaði um 23,5 prósent í fyrra sé miðað við árið á undan. Heildarfjöldi glæpa árið 2010 var 73.525 en 56.257 í fyrra, samkvæmt bráðabirgðatöl- um frá embættinu. Tölurnar spanna tímabilið frá 1. janúar til 29. des- ember 2011. Þegar litið er til fjölda glæpa í öllum flokkum má sjá fækkun alls staðar, að undan skildum fíkniefna- og kynferðisbrotum. Friðrik Smári Björgvinsson, yfirmaður rannsóknardeildar lög- reglunnar á höfuðborgarsvæðinu, segir erfitt að tilgreina eitthvert eitt atriði sem geti útskýrt þróunina. „Ég hef trú á því að aðgerðir lög- reglu er varða innbrot og þjófnaði séu að skila árangri,“ segir Frið- rik Smári. „Það er fylgst náið með síbrotamönnum og málum er fylgt vel eftir.“ Varðandi fjölgun skráðra fíkni- efnabrota telur Friðrik Smári að ástæðan liggi meðal annars í því að lögreglan sé virkari og vinni þar mikla frumkvæðisvinnu. „Það þarf þó að skoða betur hvað gerir það að verkum að kynferðisbrotum sé að fjölga. Hvort fólk sé gjarnara að til- kynna brot eða hvort þeim sé bein- línis að fjölga?“ Ögmundur Jónasson innanríkis- ráðherra tekur undir orð Friðriks Smára. „Við erum einhvers staðar á réttri leið. Kannski eru forvarnir farnar að skila sínu tilætlaða verki,“ segir Ögmundur. „Lögreglan er að sinna sínu hlutverki mjög vel og það er að skila sér út í samfélagið.“ Umferðarlagabrot hafa ekki verið færri síðan árið 2005, en í skýrslunni segir að ástæðuna megi að hluta til rekja til bilana í hraðamyndavélum á vegum þar sem umferð er mikil. Tilkynntum afbrotum til lögreglu hefur fækkað jafnt og þétt síðan árið 2007. Sé fjöldi afbrota í fyrra borinn saman við árið 2007, hefur glæpum fækkað um tæp 30 prósent. Heildarfjöldi starfandi lögreglu- manna hefur að sama skapi dregist saman síðustu ár. Árið 2007 voru starfandi 827 lögreglumenn en 716 í fyrra, sem er fækkun um 111 manns. - sv / sjá síðu 6 Glæpum fækkar um fjórðung Skráðum afbrotum fækkaði um tæp 25 prósent í fyrra, samkvæmt tölum ríkislögreglustjóra. Fíkniefna- og kynferðisbrotum fjölgaði. Aukið eftirlit lögreglu spilar stóran þátt að sögn yfirmanns rannsóknardeildar. Ragga nagli heilsa 24 spottið 12 Græddu á gulli á Grand Hótel Laug. sun, mán, frá kl 11:00 til 19:00 Staðgreiðum allt gull, silfur, demanta og vönduð úr. Skoðið nánar á bls. 33 í dag Opið til18 26.-29. apríl Hjólasýning í dag laugarda g milli kl. 11:00 og 16:00 Sýnum 2012 árgerðina af mótorhjólum og fjórhjólum Ég hef trú á því að aðgerðir lögreglu er varða innbrot og þjófnaði séu að skila árangri. FRIÐRIK SMÁRI BJÖRGVINSSON YFIRMAÐUR RANNSÓKNARDEILDAR LÖGREGLUNNAR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.