Fréttablaðið - 28.04.2012, Blaðsíða 86

Fréttablaðið - 28.04.2012, Blaðsíða 86
28. apríl 2012 LAUGARDAGUR46 BAKÞANKAR Kolbeins Óttarssonar Proppé 1 6 7 8 10 13 119 12 15 16 18 21 20 17 14 19 2 3 4 5 krossgáta ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman LÁRÉTT 2. vanþóknun, 6. umhverfis, 8. tré, 9. kóf, 11. í röð, 12. sveigur, 14. fugl, 16. hljóm, 17. skjön, 18. strit, 20. bók- stafur, 21. ættarsetur. LÓÐRÉTT 1. svall, 3. tveir eins, 4. gufuskip, 5. fag, 7. tilgangur, 10. spor, 13. lærdómur, 15. heimsálfu, 16. hljóðfæri, 19. átt. LAUSN LÁRÉTT: 2. svei, 6. um, 8. við, 9. kaf, 11. mn, 12. krans, 14. kráka, 16. óm, 17. mis, 18. bis, 20. pí, 21. óðal. LÓÐRÉTT: 1. sukk, 3. vv, 4. eimskip, 5. iðn, 7. markmið, 10. far, 13. nám, 15. asíu, 16. óbó, 19. sa. Mín kenning er sú að fiskum þyki líka gott að láta klóra sér á maganum! Ok... Ohhhsvogott! Ohhsvogott! Svona nú! Aaaaaa! Glaður fiskur! Eða... að þeim þyki EKKI gott að láta klóra sér á maganum? Annað hvort það eða að hann vill að þú haldir áfram! Mamma, er í lagi að ég fari til Péturs í kvöld að spila póker? Ég veit ekki, Palli. Póker?? Þetta er ekkert mál, mamma. Við spilum upp á klink og morgunkorn og aðra heimskulega hluti. Jæja. Það ætti að vera í lagi. Takk, mamma! þú sérð ekki eftir þessu! Af hverju byrja ég fyrst að hafa áhyggjur þegar Palli hefur sannfært mig? Reynslan? Ö... Við lékum vel sem lið.. Og... Ö... sóttum vel.... Jáá... Við vörðumst vel... Og... Ö... Ég gerði það ekki!! Hannes eyðilagði myndina mína! Vel gert að eyðileggja að ég klagi þig. Ég get ekki að því gert að ég er sprettharður. Það fólk er til sem finnst ekkert fallegra en vel upp sett excel-skjal. Að tölur sem rétt er raðað upp í dálka fangi alla kima mannlífsins. Ef einungis debet- og kredit- dálkar stangast á sé allt gott. Þetta er gott og blessað, en lífið er örlítið flóknara en svo. Excel getur verið hið besta forrit til að reikna og raða, en þar rúmast ekki mann- legir þættir. STUNDUM læðist að manni sá grunur að íslenskt þjóðfélag sé orðið eitt stórt excel- skjal. Og kannski hefur það verið svo lengi. Flókin mál sem snerta víðfeðma þætti sam- félagsins eru smættuð í tölur; krónur og aura. X mikið hefur verið sparað hér og það er gott. Útgjöld hafa ekki aukist nema um X þarna og það er líka gott. Því miður er enn X umframkeyrsla hér og á því þarf að vinna. TÖLUR eru til ýmissa hluta notadrjúgar, en þær eru ekki upphaf og endir alls. Mannleg tilvera greinist sem betur fer í mun flókn- ari þætti. Þess vegna ætti að rýna betur á bak við tölur þegar þær eru lagðar fram. ER VERIÐ að skera niður um X krónur hér? Gott og vel, hvað þýðir það nákvæmlega fyrir líf og störf fólksins sem ákvörðunin snertir? Og hve margir eru það? Hve margir missa vinnuna? Hve margir þeirra eru eina fyrirvinnan? Hverjir þeirra eru lík- legastir til að fá aðra vinnu og hve fljótt? Er verið að enda starfsævi einhvers of fljótt, þar sem ljóst er að viðkomandi mun ekki fá aðra vinnu þar sem íslenskt samfélag virðist álíta það að eldast vera meinsemd. KANNSKI fylgir það gráu hárunum en einhvern veginn finnst mér eins og fyrr á tíðum hafi gildi sem rúmast ekki í excel- skjali verið í hávegum höfð. Starfsaldur, tryggð og aldur viðkomandi hafi til dæmis vegið þungt þegar ákvarðanir þurfti að taka um framtíð þeirra. Kannski er það misskilningur, en nú virðist sem tölur í excel-skjali þeirra sem taka ákvarðanirnar skipti öllu. Mannlegu gildin hafi horfið. HAGVÖXTUR, hagnaður, arðsemi og hvað þetta nú allt heitir, er vissulega fyrirbæri sem þarf að hlúa að. Annars fer allt á hausinn, hvort sem er um fyrirtæki eða ríkis kassa að ræða. En mannlíf byggt á þessu einu er ekki sérstaklega spennandi fyrirbæri. Rekstrartölur eru fínar á markaðs síðum, ársreikningum og fjár- lögum, en þær mega ekki verða eini mæli- kvarðinn á gott gengi. Æ ÉG veit ekki. Kannski er þetta ras í ein- földum og auðtrúa manni. Það verður þá bara að hafa það. Íslenskt samfélag hefði hins vegar ekki nema gott af því að auka vægi hins mannlega. Því öll erum við jú menn. Excel-samfélagið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.