Fréttablaðið - 28.04.2012, Side 60

Fréttablaðið - 28.04.2012, Side 60
28. apríl 2012 LAUGARDAGUR14 | þú ert á góðum stað fjardabyggd.is StöðvarfjörðurFáskrúðsfjörðurReyðarfjörðurEskifjörðurNorðfjörðurMjóifjörður H ér að sp re nt Framkvæmdasvið Fjarðabyggðar auglýsir starf eigna- og framkvæmdafulltrúa laust til umsóknar Eigna- og framkvæmdafulltrúi Eigna- og framkvæmdafulltrúi er með umsjón og eftirlit á öllum fasteignum Fjarðabyggðar, heldur utan um allar viðhalds- og nýframkvæmdir sveitarfélagsins í samvinnu við mannvirkjastjóra. Helstu verkefni: og viðhaldsverkefna í samstarfi við önnur svið sem notendur fasteigna Hæfniskröfur: Launakjör eru samkvæmt kjarasamningum LN við viðkomandi stéttarfélag. Konur jafnt sem karlar eru hvattar til að sækja um stöðuna. Umsóknarfrestur er til og með 14. maí 2012. Umsóknir berist á skrifstofu Fjarðabyggðar, Hafnargötu 2, 730 Fjarðabyggð. skiltagerð óskar eftir starfsmanni Framtíðarstarfsmaður 20 ára og eldri óskast í fólíu- og prentdeild. Starfið felst í frágangi og upplímingum á merkingum t.d. skilti, glugga, bíla ofl. Stundvísi, vandvirkni, áræðanleiki og góða skapið skilyrði. Umsóknir berist til logoflex@logoflex.is fyrir 20 maí. Endurvinnslan hf. var stofnuð árið 1989. Endurvinnslan sér ein um móttöku allra einnota drykkjarvöruumbúða hérlendis, greiðir út skilagjald þeirra, undirbýr þær til útflutnings og selur til endurvinnslu. 60 umboðsaðilar starfa fyrir félagið um allt land. Fjölbreytt starf í boði á góðum og traustum vinnustað. Vinnutími er 10.00–18.00 virka daga og á laugardögum eftir samkomulagi. Vinsamlegast sendið umsóknir á ve@evhf.is eða ej@evhf.is Endurvinnslan óskar eftir starfsmanni í fullt starf í móttöku PI PA R\ TB W A • SÍ A • 12 13 03 ÁL- DÓSIR GLER- FLÖSKUR PLAST- FLÖSKUR www.endurvinnslan.is Meiraprófsbílstjórar til sumarafleysinga Útkeyrsludeild Íslandspósts óskar eftir að ráða bílstjóra með meirapróf til afleysinga í sumar. Hæfniskröfur: Meirapróf Hreint sakavottorð Stundvísi, snyrtimennska og góð þjónustulund Gott væri að viðkomandi gæti byrjað sem fyrst. Hægt er að sækja um á heimasíðu Íslandspósts: www.postur.is Einnig má senda umsóknir til: Íslandspósts hf. Póstmiðstöð, Stórhöfða 32, 110 Reykjavík. Merkt: Sumarstarf bílstjórar meirapróf. sími: 511 1144
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.