Fréttablaðið - 28.04.2012, Síða 25

Fréttablaðið - 28.04.2012, Síða 25
LAUGARDAGUR 28. apríl 2012 25 Ef þú ert með 10 til 15 aukakíló en hreyfir þig reglulega, ert hraustur og getur rifið í járnin þá ertu kannski bara í góðum málum. Feitt og fitt fólk er oft miklu heilsuhraustara en það granna sem aldrei hreyfir sig. 1. Ekki reyna að sigra heiminn á fyrstu vikunum. Til að koma hegðun upp í vana þarf að fram- kvæma hana í 20 til 30 daga án þess að svindla. Gerðu samning við sjálfan þig að mæta í þrjú skipti í viku fyrsta mán- uðinn. Það eiga allir þrjá klukku- tíma aflögu á viku. FIMM GÓÐ RÁÐ FYRIR BYRJENDUR FRÁ NAGLANUM MYND/ÞÓRA BJÖRK ÁGÚSTSDÓTTIR 2. Raunhæfar væntingar. Það tók ekki ársfjórðung að bæta á þig aukakílóunum – það mun því heldur ekki taka örfáar vikur að skafa þau af. Gefðu þér tíma í verkefnið. 3. Þolinmæði er besti ferðafélaginn. Leyfðu líkamanum að vinna á sínum hraða og mundu að góðir hlutir gerast hægt. Ekki detta í skyndi- lausnapakkann í epískri óþolinmæði eftir árangri. Ef þú gerir rétt fyrir líkamann vinnur hann með þér – ef þú þröngvar honum þá hefnir hann sín. 4. Ekki ein-blína á vigtina sem mælikvarða á árangur. Hún segir þér ekkert um hlut- fall vöðva og fitu í samsetningu líkamans. Not- aðu frekar þína eigin upplifun af árangri. Fötin, málband, spegil- inn … 5. Hafðu gaman af þessu. Ef þú færð gubbupest við tilhugsunina um að hlaupa, lyfta, fara í spinning eða hvað annað, finndu þér aðra hreyfingu. Það úir og grúir af fram- boði á hreyfingu – finndu þér eitthvað sem kitlar þinn pinna. 17. apríl Nýsköpun og að virkja hugmyndina - Lokið 2. maí Nýsköpun og verkefnið 16. maí Nýsköpun og framkvæmdin Næstu nýsköpunarnámskeið Arion banki vill virkja nýsköpunarkraftinn Nýsköpun Arion banka er vettvangur sem er ætlað að leysa úr læðingi þann mikla nýsköpunarkraft sem býr í Íslendingum. arionbanki.is – 444 7000 Nú þegar hefur eitt námskeið verið haldið á vegum Arion banka og Nýsköpunar- miðstöðvar Íslands. Fjölmargir sóttu námskeiðið og þáðu ráð til að auðvelda fyrstu skrefin í að þróa og vinna hugmyndir. Á námskeiðunum fara þeir Einar Gunnar Guðmundsson, sérfræðingur Arion banka í nýsköpun og Dr. Hannes Ottósson, frá Nýsköpunarmiðstöðinni, yfir hvernig hugmyndir geta orðið að veruleika. Arion banki vill með margvíslegum hætti efla nýsköpun í landinu. Að virkja fólk með góðar hugmyndir er aðeins einn liðurinn í viðleitni bankans til að byggja upp sterkara atvinnulíf. Kynntu þér hvað Arion banki er að gera fyrir frumkvöðla og íslenskt nýsköpunarumhverfi. Nánari upplýsingar og skráning á arionbanki.is
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.