Fréttablaðið - 28.04.2012, Blaðsíða 80

Fréttablaðið - 28.04.2012, Blaðsíða 80
28. apríl 2012 LAUGARDAGUR40 Krossgáta Lárétt 1. Módel handa huggulegum (9) 5. Er hershöfðingi sjóræningi? (10) 9. Bit beita tilfinningaleysi (7) 11. Séu kerfi aðstoðarmanna úrelt taka tölvuverin við (12) 12. Fen og skjögur skapa skepnuna (5) 13. Ætli vinsæll drykkur standi milli Noregs og Rússíá? (9) 14. Guð með umdæmi (5) 15. Atvinnurekandi gerir atvinnugrip (10) 18. Ból fílaði og bólfélaga (10) 21. Músin og kjóarnir renna saman í úrvalskönnunni (13) 25. Þjörmum að nöglum (6) 28. Stíf gefa stöðuga (7) 29. Fremur glæpi um hríð (12) 31. Laug hani vatni í ker? (8) 32. Ein stór í austri, margar smærri í vestri (5) 33. Dagurinn er eilífð án þín (4) 34. Fæ ýkjupunkt fyrir ofstopaþrep (8) 35. Sá þrusuþétti vill fitufitu (9) 38. Hamfarir kringum kjarna (5) 39. Rugluð rolla (2) 40. Gátan ekki leyst enda lausnin ekki ákveðin (6) 41. Fákur, farðu frá; þetta er borg (6) 42. Volg falla fyrir gríni íþróttasvæða (9) 43. Galli snuðar (6) 44. Finnur merki um sjóngalla (7) Lóðrétt 1. Árans félagar elska að hatast (10) 2. Að skálda annarra ljóð er ofnýting (8) 3. Slöngustóll fyrir ungamömmur (10) 4. Erlend skapar arnar ævi (8) 5. Best hittast (6) 6. Hár og gildur er afarfínn (9) 7. Böl sínku mannanna var að hitta þá austrænu (8) 8. Taumur skelfingar liggur um strípaða (8) 10. Eiga pening fyrir heiðraða (8) 16. Flökti sjónarmið fyrir fjargviðri? 17. Geislar dásamleg sál (8) 19. Segir ættstóran bola sitt meginverkefni (9) 20. Sjá ekki eftir sekúndubroti (9) 22. Helgisiðurinn urðar ummerkin (11) 23. Tali mælar sem miðandi er við (11) 24. Sætindi sleikir í kjafti kisu (11) 26. Fuglahópur pirrar mig ítrekað (8) 27. Frostfjölin hylur freðna jörð (10) 30. Flón finnur engi og eðalmálm (7) 35. Herða apa með ósvífni (5) 36. Hann lifir enn á bláum rúskinnsskóm (5) 37. Kætin með græjurnar (5) Vegleg verðlaun Lausnarorð Ef bókstöfunum í skyggðu reitunum er raðað rétt saman birtist nokkuð sem öllum Íslendingum ætti að vera ofarlega í huga, að minnsta kosti um þetta leyti árs. Sendið lausnarorðið í síðasta lagi 2. maí næstkomandi á krossgata@frettabladid.is merkt „28. apríl“. Lausnarorð síðustu viku var Vikulega er dregið er úr inn- sendum lausnarorðum og fær vinningshafi eintak af bókinni Feluleikur frá Forlaginu. Vinningshafi síðustu viku var Valborg Þorleifsdóttir, Kópavogi. S J Ó B I R T I N G U R 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 44 Þ A R F A G R E I N I N G F Ó R Æ F Æ N Ð E L J U S A M A E I N S T Ö K N R I Á P Á K I U I G R A U T A R H E I L I V A N D R Á Ð U R F U S K G I G G I Ó D Á I N S V E I G A R R J A I R G E L E K J A R N A F Æ Ð A G A U L V E R J I I B G L S T K K D Æ M A L A U S N Y T J A G I L D I H L I U Ó A U A J S R E I Ð I L E S T U R S S Ó T Æ S L R B Ó K A S A F N J S Y S T R A S T A P I U L S A N Æ B F L B K E I M U R A A R T L É T T A D R E N G A N R Æ G Ð A Ó A Ð Ú A U M K V A I N S A M A N B U R Ð U R K N Ú K N R U R A H E I M A R Í K A R Ú R V A L S R I T Á þessum degi fyrir réttum 67 árum, hinn 28. apríl árið 1945, var ítalski einræðiherrann Benito Mussolini tekin af lífi, ásamt frillu sinni. Mussolini, eða „Il Duce“ eins og hann var jafnan kallaður, hóf leið sína til valda með þátttöku í starfi bolsévika og var margoft fangels- aður fyrir gerðir sínar og skrif, en gerðist síðar afhuga sósíalisma. Undir lok fyrri heimstyrjaldar- innar stofnaði Mussolini fasista- flokkinn. Í krafti ofbeldis svart- stakkasveita og ofstækisfullrar ræðumennsku Il Duce sem hreif mannfjöldann, hrifsuðu fasistar til sín völdin árið 1922. Mussolini var einráður og virtist fyrst um sinn ná að koma reglu á í ítölsku samfélagi, sem hafði um árabil verið sem lamað vegna upp- þota og verkfalla. Hann batt trúss sitt við Adolf Hitler í hildarleik seinni heims- styrjaldarinnar en verður seint minnst fyrir herkænsku þar sem þýski herinn þurfti oftar en ekki að koma Ítölum til bjargar. Eftir að fallaskipti urðu í stríð- inu og bandamenn tóku land á Sikiley sumarið 1943 var ljóst í hvað stefndi. Ríkisráð fasista vék Mussolini frá völdum og hneppti í varðhald. Þjóðverjar komu honum enn til bjargar með því að frelsa hann úr fangelsi þá um haustið og settu hann yfir leppstjórn í norðurhluta Ítalíu. Uppreisnarmenn gerðu þó harða hríð að fasistum og á sama tíma fjaraði sífellt undan bakhjarlinum í Berlín. Vitandi í hvað stefndi lagði Mus- solini á flótta ásamt Clöru Petacci, hjákonu sinni og setti stefnuna á Sviss þar sem hann vonaði að hann myndi njóta friðhelgi. Það reyndi þó aldrei á það því að skötuhjúin voru svikin af líf- vörðum sínum í hendur uppreisn- armanna. Þau voru skotin og lík þeirra flutt á vörubílspalli til Mílanó þar sem þau voru hengd upp á fótunum á Piazza Loreto. Þar fagnaði mannfjöldinn falli einræð- isherrans og endalokum stríðsins. Lýðræði var endurreist á Ítalíu eftir rúmlega tveggja áratuga harðstjórn. - þj Heimildir: Britannica og History.com Í ÞÁ TÍÐ: Árið 1945 „Il Duce“ drepinn á flótta Einræðisherrann og fasistaforinginn Benito Mussolini var handsamaður ásamt ástkonu sinni á flótta til Sviss og tekinn lífi af uppreisnarmönnum. Mussolini hafði stjórnað Ítalíu með harðri hendi í rúmlega tuttugu ár. FORINGJAR Eftir tveggja áratuga valdasetu þar sem hann gerðist meðal annars bandamaður Adolfs Hitler, mætti Benito Mussolini örlögum sínum á flótta.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.