Fréttablaðið - 28.04.2012, Side 94

Fréttablaðið - 28.04.2012, Side 94
28. apríl 2012 LAUGARDAGUR54 54 popp@frettabladid.is Leikkonan Paula Patton leikur undir stjórn kvik- myndaleikstjórans Baltas- ars Kormáks í myndinni 2 Guns ásamt Mark Wahlberg og Denzel Washington. Patton er rísandi stjarna í Hollywood og þykir með fegurstu konum í heimi. Þrátt fyrir að vera ekki öllum kunn er Paula Patton ekki ný af nálinni í Hollywood. Hún verður 37 ára í lok árs en hún sást fyrst á hvíta tjaldinu með Will Smith og Evu Mendes í myndinni Hitch. Það var hins vegar í myndinni Déjá Vú sem hún komst á kortið er hún lék annað aðalhlut- verkana á móti sjálfum Denzel Washington en þau tvö endurnýja kynni sín í mynd Baltasars. Patton lék kennarann Blu Rain í myndinni Precious og þurfti að afþakka hlutverk í sjónvarps- seríunum Law and Order: Special Victims Unit þegar henni bauðst að leika með Tom Cruise í Mission: Impossible – Ghost Protocol sem frumsýnd var á síðasta ári. Síðan þá hefur Patton verið fastur gestur á rauða dreglinum. Patton þykir með þeim fegurri í Hollywood enda komst hún í áttunda sæti hjá tímaritinu People yfir fal- legustu konur heims. Leikkonan er gift R&B tónlistarmanninum Robin Thicke og saman eiga þau tveggja ára son. Patton lék einmitt aðalhlut- verkið í myndbandi eiginmannsins við lagið Lost Without You. Hjónin komust í fréttirnar í byrjun árs þegar Thicke var handtekinn fyrir að vera með kannabisefni í fórum sínum, en var látinn laus eftir að hafa greitt sekt. Patton er að færa sig ofar met- orðastiga Hollywoodborgar og nú er spurning hvernig leikkonan á eftir að standa sig undir stjórn Baltasars í 2 Guns en myndin fer í tökur á næstunni. Bomban í myndinni hans Balta FEGURÐARDÍS Baltasar Kormákur leikstýrir einni af fallegustu konum í heimi, leikkonunni Paulu Patton, í næstu mynd sinni 2 Guns. NORDICPHOTOS/GETTY Skoski leikarinn Ewan McGregor, Alexander Payne, leikstjóri The Descendants, og þýska leik konan Diane Kruger eru hluti af níu manna dómnefnd kvikmynda- hátíðarinnar í Cannes sem hefst 16. maí. Opnunarmynd hátíðarinnar verður dramað Moonrise Kingdom í leikstjórn Wes Anderson. Með aðalhlutverkin fara Bill Murray, Bruce Willis og Tilda Swinton. Hún er ein 22 mynda sem keppa um Gullpálmann eftirsótta. Kvikmynd Terrence Malick, The Tree of Life, hlaut Gullpálmann í fyrra. Þá ákváðu stjórnendur hátíðarinnar að setja danska leik- stjórann Lars Von Trier í ævilangt bann eftir að hann talaði um Hitler á jákvæðan hátt á blaðamanna- fundi. McCregor dæmir Í DÓMNEFND Ewan McGregor verður í dómnefnd á Cannes-hátíðinni í Frakk- landi. NORDICPHOTOS/GETTY ÁRA er grínistinn og þáttastjórnandinn Jay Leno í dag. Það er spurning hvort Leno bæti einu farartæki í safnið í tilefni dagsins en hann á um 100 bíla og 90 mótorhjól. 62 Hópakstur bifhjólafólks 1. maí Bifhjólafólk safnast saman á laugarvegi. Bifhjólafólk, verum sýnileg og látum í okkur heyrast. Tekið verður á móti hópnum á Kirkjusandi með kaffi og með‘ðí. Á planinu mun fara fram keppni í akstursleikni á vespum/skellinöðrum og eru verðlaun í boði fyrir færasta ökumanninn. Einnig verða veitt sérstök verðlaun fyrir þann sem er best gallaður með tilliti til öryggis. Sniglar hvetja vespu- og skellinöðrufólk á öllum aldri til að mæta og taka þátt í keyrslunni með okkur. Hópakstur leggur af stað frá Laugarvegi, hjólað um, Lækjagötu, Vonarstræti, Suðurgötu, Hringbraut, Ánanaust, Mýrargötu, Geirsgötu, Sæbraut, Kringlumýrar- braut, Borgartún og endað á Kirkjusandi. Minnum á vorfund Umferðarstofu og Lögreglu á Grandhótel mánudaginn 30. apríl kl 18:00. Fundurinn er öllum opinn. www.sniglar.is w w w .k jo ar ni r.c om
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.