Fréttablaðið - 28.04.2012, Blaðsíða 84

Fréttablaðið - 28.04.2012, Blaðsíða 84
28. apríl 2012 LAUGARDAGUR44 krakkar@frettabladid.is 44 Aldur: Tíu, að verða ellefu ára í október. Í hvaða skóla ertu? Melaskóla. Í hvaða stjörnumerki ertu? Vog. Áttu happatölu? Já, 17. Hvað gerirðu í frístundum þínum? Ég fer á fótboltaæfingar hjá KR, fer í sellótíma, á skátafundi og leik við vinkonur mínar. Eftirlætissjónvarpsþáttur: Modern family. Besti matur: Sushi. Eftirlætisdrykkur: Vatn. Hvaða námsgrein er í upp- áhaldi? Smíði. Áttu gæludýr? Nei. Skemmtilegasti dagurinn og af hverju: Þegar ég var í Flórída í Disneygarðinum, því það var svo skemmtilegt. Eftirlætistónlistarmaður/hljóm- sveit: Margir, meðal annars Adele. Uppáhaldslitur: Gulur. Hvað gerðirðu í sumar? Ég fór í sumarbúðir, til Akureyrar og á fót- boltamót. Skemmtilegasta bók sem þú hefur lesið: Fransbrauð með sultu. Hvað ætlarðu að verða þegar þú ert orðin stór? Hárgreiðslukona. Sólveig Halla Eiríksdóttir Á Vísi er hægt að horfa á mynd skreyttan upp lestur úr þessum sígildu ævintýrum. Hlustaðu á Dísu ljósálf og Alfinn álfakóng á Vísi Ævintýrið um Dísu ljósálf kom fyrst út á íslensku árið 1928 í þýðingu Árna Óla og hefur margsinnis verið endurprentað. Dísa ljósálfur er ein klassískra sagna holl enska meistarans G.T. Rotman, sem fylgt hafa íslenskum börnum í tugi ára. PÁLL ÓSKAR mætir klukkan 15 í dag á Fjölskylduskemmtun í Nýlistasafninu og syngur fyrir gesti. Fjölskylduskemmtun er verk eftir listamanninn Curver Thoroddsen. Síðasti dagur sýningarinnar er á morgun og aðgangur er ókeypis. Þó að þær Katla, Halldóra og Steinunn séu bara í 4. bekk hafa þær þegar öðlast töluverða reynslu úr bransanum. Þær hafa spilað í Iðnó, í skólanum, í Bústaðakirkju og um síðustu helgi spiluðu þær á sundlaugar- bakkanum við Laugardalslaug á lokahátíð Barnamenningarhá- tíðar. Var það gaman? „Það var geðveikt,“ svara þær allar í einum kór. Steinunn: „Það var sko mjög mikið af fólki að horfa á okkur.“ Halldóra: „Já, ég átti sko ekki alveg von á svona mörgu fólki!“ Og voruð þið ekkert feimnar eða stressaðar? Steinunn: „Neiii…“ Katla: „Kannski smá!“ Halldóra: „Jú!“ Þær Steinunn og Halldóra spila báðar tvær á hljómborð og syngja, en Katla spilar á gítar og syngur líka. Allar hafa þær leikið á hljóðfæri í nokkur ár. Bráðum bætast tvær nýjar stelpur við hópinn, þær Lovísa Ólafsdóttir og Hrafnhildur Hávarðardóttir. Hvaða lög spilið þið helst? Halldóra: „Við erum með tvö lög, eitt heitir Let it be og hitt heitir See you again.“ Katla: „Þau heita Viljum frí og Gáðu á íslensku.“ Viljum frí fjallar um að þær vilji fá frí frá skólanum. Langar þær svolítið oft að komast í frí? Steinunn: „Já, en þetta var samt eiginlega bara grín.“ Halldóra: „Já, en samt viljum við stundum fá frí.“ Hitt lagið þeirra, Gáðu, fjallar um ofurhetjur. Halldóra: „Þess vegna vorum við í ofurhetjubúningum þegar við sungum á sundlaugar- bakkanum.“ Hvaða tónlistarmenn haldið þið mest upp á? Steinunn: „Ég lít upp til White Signal, sem systir mín spilar í.“ Katla: „Já, og líka One Direc- tion. Það er strákahljómsveit.“ Kannski getið þið spilað á tónlistarhátíð með þeim, þegar þið verðið aðeins eldri? Halldóra: „Já, en reyndar eru þeir sko alveg 20 og eitthvað ára gamlir og alveg helmingi frægari en við sko!“ Hvað langar ykkur svo að gera í framtíðinni? Steinunn: „Mig langar mest að ferðast til útlanda og spila þar.“ Halldóra: „Það er einmitt það sama og mig langar til.“ Katla: „Mig líka. En svo ætlum við alla vega bara að halda áfram að æfa okkur og svoleiðis.“ Halldóra: „Já, og verða rosa- lega góðar.“ LANGAR TIL ÚTLANDA AÐ SPILA Á TÓNLEIKUM Katla Bæringsdóttir, Halldóra Jóhannsdóttir og Steinunn Hildur Ólafsdóttir stofn- uðu Rokkhljómsveit Íslands í janúar og hafa oft komið fram opinberlega síðan. Þær spila allar á hljóðfæri og syngja og ætla að verða rosalega góðar í framtíðinni. STELPUROKK Stelpurnar í Rokkhljómsveit Íslands hafa stóra drauma um framtíðina. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM Þú getur sent brandara til krakkar@frettabladid.is „Þér verðið að selja hundinn yðar. Dóttir mín varð að hætta söngæfingunni í gær því að hann spangólaði allan tímann.“ „Mér þykir það leitt. En gáið að því – hún byrjaði.“ „Hvað finnst þér um þennan píanóleikara?“ „Hann leikur í sönnum kristi- legum anda.“ „Við hvað áttu?“ „Hægri höndin veit eigi hvað sú vinstri gjörir.“ Leigjandinn á neðri hæðinni: „Heyrðir þú ekki að ég var að berja í loftið hjá mér?“ Leigjandinn á efri hæðinni. „Jú, það gerði ekkert til. Það er svoddan hávaði hjá okkur líka.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.