Fréttablaðið - 30.06.2012, Side 1
Helgarblað
MEST LESNA
DAGBLAÐ Á ÍSLANDI*
Sími: 512 5000
*Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup janúar - mars 2012
spottið 12
30. júní 2012
152. tölublað 12. árgangur
4 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu
Ferðir l Sparneytnir bílar l Atvinna
Fólk
S öngkonan ástsæla Sigríður Bein-teinsdóttir, sem flestir þekkja auðvitað sem Siggu Beinteins, verður fimmtug í júlí. Af því tilefni mun hún halda stórtónleika í Háskólabíói á afmælisdaginn sinn, fimmtudaginn 26. júlí. Söngkonan fagnar einnig þrjátíu ára starfsafmæli sínu í ár. Hún segist ekki hafa átt von á því, þegar hún hóf tónlistarferil sinn árið 1982, að þrjátíu árum síðar ætti hún eftir að syngja enn á sviði og vera hvergi nærri hætt. „Það var alltaf draumur minn að starfa við tónlist en á þeim tíma átti ég aldrei von á því að endast svo lengi í bransanum. Tíminn hefur svo sannarlega liðið hratt og stundum jafnvel of hratt.“Á tónleikunum mun Sigga syngja lög frá 30 ára ferli sínum sem hófst með hljómsveitinni Kikk. Hún vakti fyrst verulega athygli hérlendis þegar hún söng lagið „Vertu ekki að plata mig“ með HLH flokknum árið 1984 og eftir það varð ekki aftur snúið. Við tók farsælt tímabil með hljómsveitinni Stjórninni, sem var ein vinsælasta hljómsveit landsins um árabil, þátttaka í Eurovision-keppninni auk fjölda annarra verkefna. Fjöldi góðra gesta syngur með Siggu á tónleikunum. Þar má meðal annars nefna Björgvin Halldórsson, Grétar Örvars son, Friðrik Ómar, Regínu Ósk og Pál Óskar Hjálmtýsson. En hvað skyldi standa upp úr á þrjá-tíu ára ferli Siggu? Hún segir Eurovision-keppnirnar skipa stóran sess enda tók hún fjórum sinnum þátt; þrisvar sem sólósöngkona og einu sinni sem bakraddasöngkona. „Síðan er auðvitað Stjórnin stór og eftirminnilegur þáttur í ferlinum. Við vorum ein vinsælasta hljómsveit landsins um árabil og þetta var virkilega skemmtilegur tími. Það sem gerði það tímabil svo skemmtilegt var að þá ferðuðumst við í rútu um landið og spiluðum á sveitaböllum. Sveitaböllin eins og þau voru í gamla daga eru ekki til lengur og það var gaman að ná því tímabili.“Það er meira á döfinni hjá Siggu en
stórtónleikarnir. Í haust opnar hún eigið
söngstúdíó þar sem hún mun kenna söng. „Ég hef rekið eigin söngskóla í Noregi frá árinu 2003 en hef lengi gælt
við að kenna aftur söng hér á Íslandi.
Nú læt ég loks þann draum verða að veruleika.“
Sumarið hefur að mestu farið í undir-
búning afmælistónleikanna og stofnun
söngskólans. Það verður því lítið um sumarfrí næstu vikurnar hjá Siggu og
fjölskyldu. „Við tókum þó smá forskot
á sæluna og eyddum tveimur vikum á
Spáni í upphafi sumars. Þessa dagana
fer hins vegar mesta orkan í tónleikana.
Við ætlum líka að gera þetta svolítið skemmtilegt. Það verða sýnndar myndir
og myndbrot á tónleikunum og í and-dyri Háskólabíós verða til sýnis ýmsir
munir sem tengjast ferlinum, til dæmis
búningar, ljósmyndir og blaðagreinar.“
■ starri@365.is
EITT LAG ENNSTÓRAFMÆLI Stórtónleikar verða haldnir í Háskólabíói í júlí í tilefni 50 ára
afmælis Siggu Beinteins. Fjöldi góðra gesta syngur með afmælisbarninu.
AFMÆLISBARNSigríður Beinteinsdóttir á þrjátíu ára starfsferil að baki og fagnar fimm-tíu ára afmæli í júlí.MYND/ERNIR
FJÖR Í EYJUMUm eitt þúsund fótboltastrákar eru nú mættir til Eyja til að taka þátt í Shell-mótinu. Mótið var sett í gær. Gert er ráð fyrir að um þrjú þúsund manns verði í Eyjum um helgina til að fylgjast með strákunum.
ER HAFIN
atvinna
Allar
atvinnuauglýsingar
vikunnar á visir.isSölufulltrúar
Viðar Ingi Pétursso
n vip@365.is 512 542
6
Hrannar Helgason
hrannar@365.is 512 54
41
Við leitum að fag
lærðum framreið
slumanni/framre
iðslumeistara me
ð:
• Frumkvæði og
vilja til þess að
veita framúrskar
andi þjónustu
• Hæfni til þess
að skipuleggja o
g stjórna vöktum
• Hæfni til þess
að stýra skipulag
i á stórum veiting
a og fundaviðbu
rðum
• Metnað og ge
tu til þess að star
fa á vöktum undi
r álagi
FRAMREIÐSLUM
AÐUR/FRAMLEI
ÐSLUMEISTARI
Í FRAMTÍÐARST
ARF
VILT ÞÚ STARFA
Í EINU AF UND
RUM VERALDAR
?
Um er að ræða
spennandi starf
með framsæknu
veitingateymi. V
iðamikil veitinga
starfsemi er hjá
Bláa Lóninu á ve
itingastaðnum LA
VA, Blue Cafe o
g Lagoon bar. G
læsilegir funda-
og ráðstefnusalir
eru einnig í Bláa
Lóninu og í Eldb
org í Svartsengi.
Innan raða Bláa
Lónsins starfa ú
rvals starfsmenn
sem búa yfir mik
illi hæfni í mann
legum samskiptu
m, eru agaðir og
fágaðir í framko
mu og sinna sta
rfi
sínu af mikilli sa
mviskusemi.
Bláa Lónið er tó
bakslaus vinnust
aður og þar star
fa að jafnaði 20
0-250 starfsmen
n.
Nánari upplýsin
gar veita Hulda
Gísladóttir, man
nauðsstjóri, í net
fanginu hulda@b
luelagoon.is
eða í síma 420-
8838 og Magnú
s Héðinsson, rek
strastjóri veitinga
sviðs,
í netfanginu mag
nush@bluelagoo
n.is eða í síma 4
20-8822 virka d
aga
Umsóknarfrestur
er til 16. júlí og
eru umsækjendu
r
beðnir um að sæ
kja um starfið á
heimasíðu Bláa
Lónsins:
www.bluelagoo
n.is/Um-fyrirtae
kid/Atvinna/
Spennandi tíma
r framundan
Sérfræðingur
Verksvið:
Umsjón með ver
kefnum á sviði fu
llorðins-
ð l g mannau
ðsmála
Sérfræðingur
Verksvið:
Þriggja ára þróun
arverkefni á svið
i raunfærnis-
mats sem og
náms-og starfsr
áðgjafar
Önnur verkefni f
yrir Fræðslumiðs
töðina
Blaðamaður
Verksvið:
Grein skrif í norr
ænt rit um fullor
ðinsfræðslu
Þátttak í ritstjór
narfundum með
samstarfs-
aðilum frá No
rðurlöndum
k öf r:
Kynningarblað umhverfisvænir bílar, Strætó endurnýjar flotann, sparnaður í bílarekstri..
SPARNEYTNIR
LAUGARDAGUR 30. JÚNÍ 2012
BÍLAR
FERÐIR
LAUGAR
DAGUR
30. JÚNÍ
2012
Kynning
arblað
Strönd f
ræga fól
ksins,
á slóðum
Harrys P
otter,
lautarfe
rð í lofti
.
ÞJÓÐIN KÝS FORSETA Landsmenn ganga til kosninga í dag og kjósa sér forseta. Í gær þurfti að hafa mörg handtök við að setja upp kjör-
klefa á kjörstöðum um land allt. Unnið var að uppsetningu kjördeildar í Austurbergi þegar ljósmyndari leit við í gær. Sjá síður 18 og 20. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR
HEILBRIGÐISMÁL Talið er að stór
hluti þeirra sem hafa langvinna
lungnateppu (LLT), jafnvel þeir
sem hafa langt genginn sjúkdóm,
hafi ekki verið greindir og hafi
þar af leiðandi ekki fengið neina
meðhöndlun. Sjúkdómurinn er
engu að síður talinn verða þriðja
algengasta dánarorsökin á Íslandi
árið 2020 og ein algengasta orsök
örorku.
Dóra Lúðvíksdóttir, lungna-
sérfræðingur á Landspítalanum,
segir líklegt að um eða yfir tutt-
ugu þúsund Íslendingar þjáist af
LLT. „Hversu margir gera sér
grein fyrir því að þeir ganga með
þennan hættulega sjúkdóm er hins
vegar annað mál. Vandinn liggur
í því hversu lúmsk LLT er, og fer
stigversnandi með árunum ef ekk-
ert er að gert. Það verður að segj-
ast að við Íslendingar höfum ekki
gert okkur grein fyrir því hversu
stórt vandamál þetta er og kemur
til með að vera á næstu árum.“
LLT er samheiti yfir langvinna
berkjubólgu og lungnaþembu.
Þetta eru sjúkdómar sem nær ein-
göngu miðaldra og eldra fólk þjá-
ist af. Flestir hafa reykt lengi, en
þó má í einstaka tilfellum rekja
orsakir til atvinnu, mengunar og
erfða. LLT er ólæknandi sjúkdóm-
ur en margt er hægt að gera til að
bæta lífsgæði þeirra sem búa við
sjúkdóminn.
Tíðni sjúkdómsins fer vaxandi
á Íslandi, sem og annars staðar í
heiminum. Er það fyrst og síðast
vegna þess að fjölmennir árgang-
ar, sem gjarnan reyktu, eru komn-
ir yfir miðjan aldur. „Þetta mun
versna áður en þetta batnar aftur,“
segir Dóra.
Niðurstöður rannsóknar sem
gerð var hér á landi árið 2007 sýndi
að af 755 þátttakendum reyndust
27% vera með LLT á mismunandi
stigum sjúkdómsins. Stór hluti þess
hóps var grunlaus um ástand sitt.
Lungnalyf vega sífellt meira í
heildarlyfjakostnaði heilbrigðis-
kerfisins á Íslandi en til að berj-
ast við LLT þarf daglega notkun
dýrra lyfja í langan tíma, jafnvel
árum saman. „Eins ber samfélagið
mikinn kostnað af öllu því fólki
sem fer á örorkubætur langt fyrir
aldur fram vegna þessa sjúkdóms,“
segir Dóra.
Dóra hvetur alla sem finna fyrir
einkennum frá öndunarfærum til
að fara í öndunarmælingu á sinni
heilsugæslustöð, hafi þeir ekki
þegar fengið greiningu. „Eins á
þetta við um alla sem reykja eða
hafa reykt. Þeir þurfa að vita hver
staðan er.“ - shá
Sjúkir án þess að vita það
Rannsóknir sýna að fjölmargir Íslendingar þjást af alvarlegum lungnasjúkdómi en hafa aldrei verið greindir.
Verður ein algengasta dánarorsök á Íslandi árið 2020. Kostar milljarða vegna lyfja og ótímabærrar örorku.
þátttakenda í ís-
lenskri rannsókn
reyndust vera
með langvinna lungnateppu.
27%
Græddu á gulli á Grand Hótel
Laug. sun, mán, frá kl 11:00 til 19:00
Staðgreiðum
allt gull,
silfur, demanta
og vönduð úr.
Skoðið nánar á bls. 29
Upplýsingar og tímapantanir,
Sverrir s. 661-7000
sverrir@kaupumgull.is
og flott útsala
Fjörug
Opið til
18
í dag
Nýbakaður doktor
Elín Ólafsdóttir hóf
doktorsnám við starfslok.
tímamót 32
Þetta er bara ævintýramennska
bændur 16
Fyndin eiturlyfjafíkn
Fíklar nota gjarnan húmor
í baráttunni við fíknina.
húmor 24
Ráð rithöfunda
bækur 26
Tíu konur lokaðar inni
Tvö dansverk frumflutt í
Gaflaraleikhúsinu.
menning 38
Heillandi heimur
Vestmannaeyjar 28