Fréttablaðið - 30.06.2012, Síða 82

Fréttablaðið - 30.06.2012, Síða 82
LAUGARDAGUR 30. júní 2012 ➜ Kvikmyndir 15.00 Skemmtileg klifurkeppni verður haldin á klifurveggnum á Höfðatorgi í til- efni af heimfrumsýningu nýju Spider-Man myndarinnar í næstu viku og tilgangurinn er að finna besta Spider-Man Íslands. Laugardagur 30. júní 2012 ➜ Tónleikar 12.00 Perlur íslenskra einsöngslaga verða fluttar af Fjólu Nikulásdóttur sópran, Nathalíu Druzin Halldórsdóttur mezzosópran og Helgu Bryndísi Magn- úsdóttur píanóleikara í Kaldalóni Hörpu. 12.00 Björn Steinar Sólbergsson leikur á hádegistónleikum Alþjóðlegs orgelsumars í Hallgrímskirkju. Almennt miðaverð er kr. 1.500. 15.00 J.P. Jazz kemur fram á jazzsum- artónleikaröð Jómfrúarinnar við Lækjar- götu. Tónleikarnir fara fram utandyra og aðgangur er ókeypis. 21.00 Friðrik Ómar og hljómsveit hans halda tónleika með öllum bestu lögum Elvis Presley í félagsheimilinu Tjarnarborg í Ólafsfirði Tónleikarnir eru liður í bæjarhátíðinni Blue North Music Festival sem haldin er í Fjallabyggð um þessa helgi. Miðaverð er kr. 3.000. 22.00 Hljómsveitin Illgresi spilar ásamt góðum gestum á Café Rosenberg. 22.00 Valdimar Guðmundsson kemur fram ásamt Tríói Ómars Guðjónssonar á Græna hattinum. Miðaverð er kr. 2.000. 22.00 Saytan og Caterpillarmen spila á kröftugum tónleikum á Ellefunni. Aðgangur er ókeypis. ➜ Opnanir 14.00 Rósa Valtingojer og Zdenek Patak opna sýninguna Valtingojer og Patak handverk í Listmunahorninu í Árbæjarsafni. ➜ Tónlistarhátíð 12.00 Raftónlistarhátíðin Extreme Chill - Undir Jökli 2012 fer fram á Hellis- sandi á Snæfellsnesi. Fjölbreytt dagskrá raftónlistar verður á boðstólum. 15.00 Sumartónleikar í Skálholts- kirkju hefjast. Opnunarhelgina leikur Skálholtskvartettinn undir leiðsögn hol- lenska fiðluleikarans Jaaps Schröders. Einnig leiðir hann tríó sem mun leika verk sem spanna yfir tvær aldir. Frekari upplýsingar á sumartonleikar.is. 23.30 Hipphopp-hátíð verður haldin á Þýska barnum um helgina. Skytturnar, Úlfur Úlfur og Gísli Pálmi koma meðal annarra fram. Miðaverð er kr. 1.500 inn á stakt kvöld. Sunnudagur 01. júlí 2012 ➜ Tónleikar 16.00 Andrea Jónsdóttir leikur lög af hljómplötum á Ob-La-Dí-Ob-La- Da, Frakkastíg 8, milli kl. 16 og 20. Aðgangur er ókeypis. 16.00 Andrés Þór Gunnlaugsson gítar- leikari og Sigurður Flosason saxófón- leikari leiða saman hesta sína á tón- leikum á Gljúfrasteini. Aðgangsverð er kr. 1.000. 17.00 Perlur íslenskra einsöngslaga fluttar af Fjólu Nikulásdóttur sópran, Höllu Marinósdóttur mezzosópran og Helgu Bryndísi Magnúsdóttur píanó- leikara í Kaldalóni Hörpu. 17.00 Björn Steinar Sólbergsson leikur í Hallgrímskirkju á aðaltónleikum Alþjóðlega orgelsumarsins. Almennt miðaverð er kr. 2.500. ➜ Fræðsla 14.00 Leiðsögn verður um fornleifa- uppgröftinn á Alþingisreit. Lagt verður upp frá Landnámssýningunni Reykjavík við Aðalstræti 16. ➜ Sýningar 13.00 Boðið verður upp á hina árvissu og vinsælu fornbílasýningu í Árbæjar- safni. Fornbílaklúbbur Íslands sýnir ýmsa merka bíla og félagsmenn spjalla við gesti. ➜ Síðustu forvöð 13.00 Sýningunni ( I)ndependnt people í Listasafni ASÍ lýkur. Aðgangur er ókeypis. ➜ Umræður 14.00 Heimspekikaffi verður haldið á Horninu, Hafnarstræti 15. Umræðuefnið er: Er það ást ef maður er ekki elskaður á móti? Allir velkomnir. ➜ Sýningarspjall 20.00 Sýningunni Horizonic lýkur í Listasafni Árnesinga. Inga Jónsdóttir safnstjóri mun ganga um sýninguna með gestum. ➜ Leiðsögn 14.00 Steinunn Guðmundardóttir safnkennari leiðir gesti um sýninguna TÍZKA kjólar og korselett í Þjóðminja- safninu. Leiðsögnin er áhugasömum að kostnaðarlausu. Upplýsingar um viðburði sendist á hvar@frettabladid.is og einnig er hægt að skrá þá inni á visir.is. HVAÐ? HVENÆR? HVAR?
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.