Fréttablaðið - 23.08.2012, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 23.08.2012, Blaðsíða 1
veðrið í dag MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* Sími: 512 5000 *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup janúar - mars 2012 Fimmtudagur skoðun 18 2 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Fólk Hópefli fyrir fyrirtæki 23. ágúst 2012 197. tölublað 12. árgangur LITRÍKAR TÖSKURSvart leður verður mikið í tísku í haust og vetur, hvort sem er í skyrtum, kjólum, úlpum eða kápum. Hins vegar verða litríkar töskur áberandi og þar er allt leyfilegt; gult, grænt, appelsínugult eða blátt. V ið erum að sprengja utan af okk-ur hér í Firði og þurfum stærra húsnæði,“ segir Gunnar Már Levísson kaupmaður sem nú er með lokaútsölu í þremur verslunum sínum í Hafnarfirðinum, Herra Hafnarfirði, Mind Extra og Mind Extra Outlet.Nýja búðin í Smáralind opnar þann 31. ágúst næstkomandi og verður þar sem Joe Boxer var áður. „Þetta eru í raun tvær búðir í einni. Herra Hafnar-fjörður verður öðrum megin og Mind Extra hinum megin. Ég tek upp glænýja Bertoni-jakkafatalínu fyrir herrana og verð með ný merki í dömulínunni í Mind Extra. Það verður allt klárt þegar við opnum og hjá okkur geta bæði kon-ur og karlar á öllum aldri fundið það sem þau vantar.“Gunnar hefur rekið Herra Hafnarfjörðí sautján ár og h f hér upp rúllustigann þegar ég bauð ókeypis jakkaföt fyrir þá sem þorðu að koma naktir. Gunnar í Krossinum bað fyrir mér og sjónvarpið mætti því þessi uppákoma fékk mikla athygli. Svo hefur lögreglan ætlað að handtaka mig tvisvar. Það var þegar ég gaf bjórkippu með hverjum seldum jakkafötum og menn héldu að ég væri með fullt af bjór á lager. Ég er alltaf að reyna að finna upp einhver trix og það er aldrei að vita hvað ég geri í Smáralindinni. Ég er opinn fyrir öllu og fólk getur átt von á hverju sem er þegar ég verð kominn þangað.“ Gunnar segist ekki vita hvað hann geri með húsnæðið í Firðinum sem bráðum stendur autt en það er í hans eigu. „Nú einbeiti ég éí FLYTUR Í SMÁRALINDHERRA HAFNARFJÖRÐUR KYNNIR Gunnar Már Levísson, kaupmaður í Herra Hafnarfirði, hyggur á flutninga og verður ef til vill orðinn að Herra Smáralind áður en langt um líður. Nýja verslunin opnar þann 31. ágúst. HERRA HAFNAR-FJÖRÐUR Verslunin flytur úr verslunarmið-stöðinni Firði eftir 17 ára veru í Hafnarfirð-inum. Ný verslun opnar í Smáralind þann 31. ágúst næstkomandi. MYND/VALLI Opið virka daga í sumar frá kl. 9 -18 • Stórhöfða 25 • 569 3100 • eirberg.is Rodalon sótthreinsun• Gegn myglusveppi • Eyðir lykt úr fatnaði teg 3451 - fóðraður með sérlega mjúku efni, fæst í C,D,E skálum á kr. 5.800,- buxur í stíl á kr. 1.995,- Yndislega mjúkur Laugavegi 178 - Sími: 551 3366Þú mætir - við mælum og aðstoðumwww.misty.isOpið frá 10-18 virka daga.Lokað á laugardögum í sumar Kynningarblað Litbolti, hvataferðir, fundir, leikir, útivist, skemmtun og góð starfsánægja. HÓPEFLI FIMMTUDAGUR 23. ÁGÚST 2012 FYRIR FYRIRTÆKI Skem mt iga rður inn hef ur um árabil skipulagt hópefl-is- og hvataferðir fyrir fyrir- tæki, félagasamtök og ferðaskipu- leggjendur. Þjónusta fyrirtæk- isins er sniðin að þörfum hvers hóps og er mikið lagt upp úr ólík- um og skemmtilegum valmögu- leikum þannig að allir finni eitt- hvað við sitt hæfi. Ingibjörg Guð- mundsdóttir, framkvæmdastjóri hjá Skemmtigarðinum, segir fyr- irtækið bjóða upp á hópeflis- og hvataferðir bæði í Skemmtigarð- inum í Grafarvogi og í Smáralind. „Við leggjum mikið upp úr skemmt- anagildinu þar sem við leggjum megináherslu á að bjóða upp á fjöl- breytta afþreyingu við allra hæfi. Við vinnum með starfsmannastjór- um og starfsmannafélögum fyrir- tækja, hvort sem er um skipulag hópeflis- og hvataferða eða varð- andi ýmsa starfsmannaráðgjöf. Við skipuleggjum spennandi dag- skrá með viðskiptavinum okkar og leggjum metnað í að ná upp góðum starfsanda með stjórnendum.“ Hún segir starfsmenn Skemmtigarðs- ins klæðskerasníða dagskrá fyrir hvern hóp fyrir sig þar sem hóp- Skemmtun fy ir allaHópeflis- og hvataferðir hafa verið ein af sérhæfingum Skemmtigarðsins undanfarin ár. Fyrirtækið vinnur náið með viðskiptavinum sínum til að ná sem bestum árangri og skapa sem bestar minningar. Nokkrir starfsmenn Skemmtigarðsins í hópefli. Frá vinstri Tobba, Einar Orri, Björn Óskar, Guðjón, Pétur, Snorri og Ingibjörg framkvæmdastjóri. MYND/ÚR EINKASAFNI Bloggar um tísku Gerður Guðrún Árnadóttir er listfræðingur og áhugakona um tísku og hönnun sem heldur úti tískubloggi á netinu. Brakandi nýtt leikár afhjúpað á morgun þá kemur Borgarleikhúsblaðið út TÖFRANDI Aron tekur við búinu Aron Kristjánsson er nýr þjálfari strákanna okkar. sport 46 SJÓNVARP „Þetta hefur verið ótrúlega spennandi,“ segir hinn heimsþekkti norski sjónvarps- kokkur Andreas Viestad sem er staddur hér á landi við upptökur á tíundu þáttaröð af þætti sínum New Scandinavian Cooking. Að minnsta kosti 120 millj- ónir manna fylgjast með þættinum í um eitt hundrað löndum. Viestad gantast með að komið hafi sér á óvart að í grennd eld- stöðvarinnar á Fimmvörðuhálsi hafi ekki verið fullt af íslenskum fjölskyldum að elda sunnudagssteikina sína. „Mér finnst þið ekki nota eldfjöll- in ykkar nógu mikið því það er frá- bært að elda þar,“ bætir hann við. Tveir þættir verða unnir úr Íslandsheimsókninni. Viestad hefur meðal annars eldað bleikju við bakka Laxár, grillað lamb á Fimmvörðuhálsi og soðið lax, gulrætur og epli í heitum hverum á Flúðum. - fb/sjá síðu 44 Þekktur sjónvarpskokkur: Sýður gulrætur í hver á Flúðum Skóla dagar 14.-27. ágúst Opið til 21 í kvöld E N N E M M / S ÍA / N M 5 3 4 5 6 HLUSTAÐ Á KENNARANN Börnin í öðrum bekk í Ártúnsskóla hlustuðu vel á Svanlaugu Thor- arensen kennara sinn við upphaf skólaársins í gær. Grunnskólar Reykjavíkurborgar voru settir í gær. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA ANDREAS VIESTAD Fór upp á hafmeyjuna Steindi jr. tók upp tónlistarmyndband í fjórum löndum fyrir þriðju seríuna af Steindanum okkar. popp 50 HEILBRIGÐISMÁL Endurnýja þarf úrsérgenginn tækjabúnað á Land- spítalanum (LSH) fyrir tvo til þrjá milljarða króna á næstu tveimur árum. Fresta þurfti krabbameins- meðferð í sumar þegar bæði geisla- tæki spítalans biluðu á sama tíma. Sjúklingar hafa orðið vitni að því þegar starfsfólk notar límband til að halda elstu tækjunum saman. Björn Zoëga, forstjóri LSH, segir að fjárfestingarþörf fyrir háskóla- sjúkrahús sé metin 4-5% af veltu, sem var 38 milljarðar á LSH árið 2011. „Það er erfitt að nefna heild- artölu en innkaupalistinn fyrir þetta og næsta ár, til að sleppa fyrir horn, er tveir til þrír milljarðar.“ Fjárveitingar til tækjakaupa frá árinu 2001 hafa verið um 210 millj- ónir árlega eða um 2,3 milljarðar í heild. Björn segir að elstu tækin séu löngu orðin gott sem ónothæf. Geislatæki spítalans, sem eru nýtt við krabbameinsmeðferð, biluðu bæði á sama tíma í sumar. „Eldra tækið er orðið 17 ára gamalt og við vitum að einhvern veginn verður að endurnýja það á næsta ári,“ segir Björn. Dæmin eru fleiri því Björn seg- ist hafa fengið símtal frá aðstand- anda sjúklings sem varð vitni að því þegar límband var notað til að klastra saman tæki sem var á hans stofu. „Fólki stendur auðvitað ekki á sama, en við erum búin að vera að tala um þetta lengi,“ segir Björn. Eins segir Björn að þýskur fram- leiðandi segulómunartækis, mikil- vægs greiningartækis sem fékkst á kaupleigu, hafi haft samband þegar tækið var orðið fimm ára gamalt og vildi að LSH keypti tækið eða að það yrði tekið niður. „Við keypt- um tækið á hrakvirði og keyrum það áfram. Annað slíkt tæki, jafn gamalt, þurfum við væntanlega að kaupa svo sama fyrirtæki sleppi við að koma og henda þessu,“ segir Björn. „Fleiri tæki hanga saman á eilífum viðgerðum.“ Spurður hvort ráðamenn hafi sýnt þessu máli skilning segir Björn að hann hafi engar upplýs- ingar um að fé til tækjakaupa verði aukið. - shá Nota límband á elstu tækin Fjársvelti til tækjakaupa á Landspítalanum verður að taka enda, segir forstjóri. Næstu tvö ár er fjárfesting- arþörfin tveir til þrír milljarðar. Tæki sem framleiðendur vilja henda eru keypt á slikk og notuð áfram. milljónir er árleg fjár- veiting ríkisins til tækjakaupa á LSH frá árinu 2001. Fjárþörf næstu tveggja ára eru þrír milljarðar króna. 210 „Ég reyndi að gera efnið áhuga- vert,“ segir Halldór Björgvin Ívarsson kennari. Hann hefur fengist við það milli sjóróðra frá Djúpavogi í sumar að útbúa kennsluvef ætlaðan 10. bekking- um um kjarnorkusprengingarnar í Hírósíma og Nagasaki 1945. Vef- urinn tengist ljósmynda- og sögu- sýningu í Borgarbókasafninu við Tryggvagötu sem nemendurnir geta heimsótt nú í byrjun skólaárs. Halldór er á handfærum í sumar með föður sínum á miðunum út af Djúpavogi en þegar ekki hefur gefið á sjóinn síðustu vikur hefur hann setið við tölvuna og útbú- ið aðgengilegan kennsluvef bæði fyrir kennara og nemendur um allt sem viðkemur kjarnorkuárásun- um. „Ef ég tek eitthvað að mér þá vil ég gera það almennilega, verk- efnin verða miklu skemmtilegri þannig,“ segir hann. -gun/sjá síðu 32 Sjómaður á Djúpavogi bjó til vef um kjarnorkuárásirnar í Hírósíma og Nagasaki: Samdi kennsluefni í landlegum Ef ég tek eitthvað að mér þá vil ég gera það almennilega. HALLDÓR BJÖRGVIN ÍVARSSON KENNARI OG SJÓMAÐUR KÓLNAR AÐEINS Í dag verða norðaustan 5-10 m/s og sums staðar skúrir, en hæg breytileg átt og rigning SV-til. Hiti 10-15 stig. VEÐUR 4 10 12 12 12 15 Viðurkenning fyrir Ísland Kristján Baldvinsson hlaut fyrstu verðlaun á vísindaþingi norrænna lækna. tímamót 26
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.