Fréttablaðið - 23.08.2012, Blaðsíða 64

Fréttablaðið - 23.08.2012, Blaðsíða 64
DREIFING: dreifing@postdreifing.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 VÍSIR Ritstjórn: 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is PRENTUN: Ísafoldarprentsmiðja Mest lesið FRÉTTIR AF FÓLKI FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN Meiri Vísir. 100 milljóna króna hús Sunnuvegurinn í Reykjavík þykir með flottari götum landsins og margt um glæsileg hús þar. Knattspyrnukappinn Ríkharður Daðason er meðal íbúa í götu þeirri og bætist nú í íþróttahópinn því fótboltasnillingurinn Heiðar Helguson hefur fest kaup á húsi þar. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins kostaði húsið um 100 milljónir króna og býr yfir alls kyns lúxus, þar á meðal sundlaug. Heiðar, sem er fæddur á Dalvík, er mestmegnis búsettur í Englandi eins og undanfarin ár þar sem hann hefur spilað fótbolta með liðunum Watford, Fulham, Bolton og QPR þar til hann fór loks til Cardiff City nú í sumar. 40-70% Troðfull verslun af merkjavöru! af öllum vörum! afsláttur á 50-60% afslætti 1 Sárasótt skekur klámmyndaiðnaðinn 2 Hákarlar syntu í kringum ömmuna 3 Lýst eftir alskeggjuðum, sköllóttum og þybbnum … 4 Skilnaðurinn genginn í gegn 5 Sjónskertir ósáttir við arkitektatyppin … Kristján og Rósa trúlofuð Þeir sem fullyrða að stjórnsýsla sé alltaf þurr og leiðinleg þurfa eigin- lega að endurskoða viðhorf sitt því nú hefur það verið sannað að eldheitar tilfinningar rúmast innan skrifræðisins. Það hefur spurst út að Krisján Guy Burgess, aðstoðar- maður Össurar Skarphéðinssonar utanríkisráðherra, og Rósa Björk Brynjólfsdóttir, upplýsingafulltrúi í fjármálaráðuneytinu, eru trúlofuð og hafa þrætt hlekki á fingur sína til merkis um það. Þau hófu sam- búð í Vesturbænum í vor og hafa það greinilega ljúft. Þá er trúlofun- arhringur þeirra mögulega sterkasti hlekkur stjórnarsamstarfsins en Kristján er Samfylkingarmaður og Rósa Björk í Vinstri grænum. - bþh, trs
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.