Fréttablaðið - 23.08.2012, Blaðsíða 26

Fréttablaðið - 23.08.2012, Blaðsíða 26
23. ágúst 2012 FIMMTUDAGUR26 timamot@frettabladid.is Elskulegur faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, RAFN KRISTJÁN KRISTJÁNSSON Dalbraut 14, Reykjavík, lést á Landspítalanum sunnudaginn 19. ágúst. Útför hans fer fram frá Langholtskirkju mánudaginn 27. ágúst kl. 13.00. Helgi Rúnar Rafnsson Arngunnur Regína Jónsdóttir Sigríður Svava Rafnsdóttir Pálmi Finnbogason Margrét Rafnsdóttir Sæmundur Hólmar Sverrisson Kristján Rafnsson Íris Ösp Birgisdóttir Auður Rafnsdóttir Hreinn Þorkelsson barnabörn og barnabarnabörn. Ástkær móðir okkar og tengdamóðir, JÓNA EINARSDÓTTIR Árskógum 2, áður til heimilis að Jökulgrunni 8, sem lést á Hjúkrunarheimilinu Skógarbæ 17. ágúst sl., verður jarðsungin frá Neskirkju, föstudaginn 24. ágúst kl.13.00. Fyrir hönd aðstandenda, Álfheiður Óladóttir Skúli Nielsen Eygló Björg Óladóttir Kristinn Þorsteinsson Sigrún Óladóttir Snorri Þórðarson Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, HÓLMFRÍÐUR AÐALBJÖRG GUNNLAUGSDÓTTIR Digranesvegi 54, Kópavogi, lést á Landspítalanum sunnudaginn 19. ágúst. Útförin fer fram frá Kópavogskirkju þriðjudaginn 28. ágúst kl. 13.00. Kristrún Sigurðardóttir Dofri Jónsson Fanney Sigurðardóttir Kristján Sigurðsson Herdís Lilja Jónsdóttir María Lena Ólafsdóttir Anne Agnarsson barnabörn og barnabarnabarn. Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma, og langamma, SÓLEY MARVINSDÓTTIR Hjallabraut 33, áður Miðvangi 35, er látin. Útförin fer fram frá Víðistaðakirkju þriðjudaginn 28. ágúst kl. 13.00. Kristjana Jakobsdóttir Páll Sigurðsson María Jakobsdóttir Bjarni R. Magnússon Stefán Ómar Jakobsson Hanna María Ólafsdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Ástkær móðir mín, tengdamóðir, amma og systir, KRISTÍN JÓHANNESDÓTTIR Logafold 56, áður Mosarima 6, lést föstudaginn 17. ágúst á Landspítala, Landakoti. Jarðarförin fer fram frá Grafarvogskirkju þriðjudaginn 28. ágúst kl. 15.00. Björg Kristinsdóttir Baldur Guðgeirsson Kristín Líf Abigail, Mikael Geir og Adam Geir Jónína Pálsdóttir og systkini. Innilegar þakkir til allra þeirra sem sýndu okkur samúð og hlýhug vegna móður minnar, tengdamóður, ömmu og langömmu, SIGRÚNAR THORARENSEN tækniteiknara. Sérstakar þakkir til starfsfólks Droplaugarstaða fyrir góða umönnun og hlýju. Margrét Árnadóttir Auðuns Halldór Björn Runólfsson Árni Halldórsson Natalie Preston Sigrún Halldórsdóttir Fjalar Sigurðarson Ylfa Margrét Fjalarsdóttir Elskuleg móðir okkar, stjúpmóðir, tengdamóðir, amma og langamma, GUNNLAUG HANNESDÓTTIR Sléttuvegi 13, Reykjavík, sem lést laugardaginn 11. ágúst á Hjúkrunarheimilinu Eir, verður jarðsungin frá Bústaðakirkju föstudaginn 24. ágúst kl. 13.00. Þeim sem vilja minnast hennar er bent á orgelsjóð Melstaðarkirkju. Reikningsnr.: 0159-05-2700, kt.: 460269-6019. Sigríður Karlsdóttir Ingi Bjarnason Ragnhildur Guðrún Karlsdóttir Guðmundur Már Sigurðsson Jóhanna Karlsdóttir Guðmundur Jóhannsson Ingibjörg Karlsdóttir Sigurður Pálmason Guðmundur Karlsson Erla Stefánsdóttir Garðar Karlsson Guðrún Jóhannsdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Elsku maðurinn minn, faðir okkar, sonur og bróðir, VILHJÁLMUR FREYR JÓNSSON véltæknifræðingur, Grundargerði 22, Reykjavík, lést af slysförum aðfaranótt mánudagsins 20. ágúst. Útförin fer fram frá Bústaðakirkju miðvikudaginn 29. ágúst kl. 13.00. Kristjana Harðardóttir Steinunn Snædís Vilhjálmsdóttir Jón Snævar Vilhjálmsson Inga Sóley Kristjönudóttir Carolina Castillo Davíð G. Waage Steinunn Gísladóttir Jón M. Vilhelmsson Gísli Jónsson barnabörn og ástvinir. „Þetta var stór rannsókn og nær yfir heila þjóð sem er alltaf mjög gott. Hún leiðir í ljós að þeim sem eru 75 ára og eldri vegnar vel eftir skurðaðgerðir vegna lungnakrabbameins hér á landi, eða álíka vel og yngra fólki,“ segir Kristján Baldvinsson, 6. árs lækna- nemi við Háskóla Íslands. Hann hlaut 1. verðlaun á árlegu vísindaþingi nor- rænna hjarta- og lungnaskurðlækna í Vilníus nýlega er hann kynnti niður- stöður vísindaverkefnis sem hann og Andri Wilberg Orrason læknanemi, hafa unnið að undir stjórn Tómas- ar Guðbjartssonar, prófessors við Læknadeild Háskóla Íslands. „Þetta er búið að taka tæp tvö ár, ég var í verk- efninu sem sumarvinnu í fyrrasum- ar og svo talsvert með námi síðasta vetur,“ segir Kristján. „Verðlaunin komu á óvart en ég vissi samt að þetta væri gott efni sem vekti athygli.“ Þingið sóttu skurðlæknar víða að úr heiminum og þar voru um hundr- að erindi flutt. Kristján kveðst hafa haldið fyrirlestur með myndasýningu í tíu mínútur þannig að niðurstöðurn- ar hafi verið myndrænar. „Svo svaraði ég fyrirspurnum í fimm mínútur og varði ritgerðina.“ En hverju er það að þakka að eldra fólk hefur svona mikið gagn af skurð- aðgerðum vegna lungnakrabbameins hér á landi? „Við höfum ekki komist að neinum einum þætti sem skýrir það. Málið er svo margþætt,“ segir Krist- ján. „Sennilega skiptir undirbúningur undir aðgerðina miklu máli, að það sé farið vel gegnum öll atriði. Eins geta komið upp ýmis vandamál í legunni eftir aðgerðina en þá koma hjúkrunar- fræðingarnir sterkt inn. Þetta er sem sagt sambland af því hvernig valið er í aðgerðir, undirbúningnum undir þær og því hvernig sjúklingar eru með- höndlaðir eftir á.“ Þetta er í fyrsta skipti sem Íslend- ingur hlýtur þessi verðlaun. „Það voru sex að keppa við mig frá Norðurlönd- unum og Eystrasaltslöndunum en verkefni okkar voru valin úr rúmlega hundrað. Þetta var gaman og góð við- urkenning fyrir Ísland,“ segir Krist- ján sem segir verðlaunaféð vera þús- und evrur og vonast til að þær nýtist til rannsóknarstarfa í framtíðinni. „Þetta er búbót,“ segir hann ánægju- legur. gun@frettabladid.is KRISTJÁN BALDVINSSON: HLAUT FYRSTU VERÐLAUN Á VÍSINDAÞINGI Góð viðurkenning fyrir Ísland LÆKNANEMINN „Það voru sex að keppa við mig frá Norðurlöndunum og Eystrasaltslöndunum og verkefnin okkar voru valin úr rúmlega hundrað,“ segir Kristján Baldvinsson sem er á 6. ári í Læknadeild Háskóla Íslands. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Friðrik Halldór Kristjánsson hlaut fyrstu verð- laun í ljósmyndasamkeppni Mannréttindaskrifstofu Reykjavíkurborgar, „Komum mynd á mannréttindi“ fyrir ljósmynd sína „Það þurfa ekki allir að vera eins“. Úrslit í samkeppninni voru tilkynnt í Ráðhúsi Reykjavíkur á menningarnótt, laugardaginn 18. ágúst. Friðrik hlaut í verðlaun 150.000 krónur. Mannréttindaskrifstofa Reykjavíkurborgar mun nota myndina á veggspjald til að kynna mannrétt- indi og mannréttindastefnu Reykjavíkurborgar. Önnur verðlaun hlaut Gísli Hjálmar Svendsen fyrir myndina „Sameinaðir stöndum vér og þriðju verðlaun hlaut Gunnar Marel Hinriksson fyrir myndina „Réttlát málsmeðferð“. Markmið keppninnar var að vekja athygli á mannréttindastefnu Reykjavíkurborgar, mannrétt- indum almennt og mikilvægi þess að borgarbúum sé ekki mismunað. Alls bárust 53 myndir í keppn- ina. Sýning á úrslitamyndunum sem voru 24 tals- ins stendur yfir í Ráðhúsi Reykjavíkur til 31. ágúst næstkomandi. Mannréttindi í myndum VINNINGSMYNDIN Friðrik Halldór Kristjánsson hlaut fyrstu verðlaun fyrir myndina „Það þurfa ekki allir að vera eins“. MYND/FRIÐRIK HALLDÓR KRISTJÁNSSON SVANUR KRISTJÁNSSON prófessor á afmæli í dag. „Það þarf konur til að vinna kosningar.“65
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.