Fréttablaðið - 31.08.2012, Page 4

Fréttablaðið - 31.08.2012, Page 4
31. ágúst 2012 FÖSTUDAGUR4 GENGIÐ 30.08.2012 GJALDMIÐLAR KAUP SALA HEIMILD: Seðlabanki Íslands 213,676 GENGISVÍSITALA KRÓNUNNAR 122,00 122,58 193,17 194,11 152,94 153,80 20,524 20,644 20,971 21,095 18,327 18,435 1,5508 1,5598 185,35 186,45 Bandaríkjadalur Sterlingspund Evra Dönsk króna Norsk króna Sænsk króna Japanskt jen SDR AUGLÝSINGADEILDIR FRÉTTABLAÐSINS – AUGLÝSINGASTJÓRI: Jón Laufdal jonl@frettabladid.is ALMENNAR SÍMI 512-5401: Einar Davíðsson einar.davidsson@365.is, Guðmundur Steinsson gudmundurs@365.is, Hjördís Zoëga hjordis@frettabladid.is, Hlynur Þór Steingrímsson hlynur@365.is, Laila Awad laila@365.is, Örn Geirsson orn.geirsson@365.is FÓLK/LÍFIÐ/SÉRBLÖÐ SÍMI 512-5402: Benedikt Freyr Jónsson benediktj@365.is, Elsa Jensdóttir elsaj@365.is, Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is, Sigríður Dagný Sigurbjörnsdóttir sigridurdagny@365.is, Sverrir Birgir Sverrisson sverrirbs@365.is RAÐAUGLÝSINGAR /FASTEIGNIR SÍMI 512-5403: Hrannar Helgason hrannar@365.is, Viðar Ingi Pétursson vip@365.is ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR SÍMI 512-5407: Arna Rut Kristinsdóttir arnarut@365.is, Sigrún Helga Guðmundsdóttir sigrunh@365.is PILATES NÝTT Í HEILSUBORG! Markmið Pilates er að lengja og styrkja líkamann með kerfisbundnum æfingum. Hver æfing er hvetjandi, virkjar kviðvöðvana og heldur iðkendum við efnið. Kolbrún þjálfari segir fólk koma afslappað út úr tímunum en jafnframt fullt af orku. • Hefst 11. september • 8 vikur • Kennari er Kolbrún Jónsdóttir • Þri og fim kl. 18:30-19:30 • Verð kr. 21.900 (þ.e. 10.950 pr. mán) DÝRAHALD Skráðum hundum á höfuðborgarsvæðinu hefur fjölgað um 54 prósent síðan í ársbyrjun 2006. Þeir voru 3.551 í byrjun ársins 2006 en eru nú 5.475, samkvæmt tölum sem ýmist eru glænýjar eða frá síðustu áramótum. Mjög mikill munur er á því hversu mikið hundum hefur fjölgað á þessu tímabili eftir sveitarfélögum. Langmest hefur fjölgunin verið í Hafnarfirði, um 86 prósent, en langminnst á Álftanesi, um fjórtán prósent. Næstmest hefur hundum fjölgað í Kópavogi, um 66 prósent, því næst í Mosfellsbæ og Reykja- vík, um 48 og 46 prósent, og þar á eftir koma Seltjarnarnes og Garðabær, með fjölgun sem nemur 37 og 36 prósentum. Það er þó ekki víst hversu mikla sögu þessar tölur segja um heildarfjölda hunda, enda er þó nokkuð um óskráða hunda í borginni. Hversu mikið er þó erfitt að segja, að því er fram hefur komið í samtölum blaða- manns við starfsfólk sveitar- félaganna og heilbrigðiseftirlits. Árný Sigurðardóttir, fram- kvæmdastjóri Heilbrigðiseftir- lits Reykjavíkur, segir að talið sé að allt upp undir 25 prósent allra hunda í Reykjavík séu óskráð. „Þótt það sé ómögulegt að vita það með einhverri vissu,“ bætir hún við. Ingimundur Helgason, hunda- eftirlitsmaður á Seltjarnarnesi, kveðst eiga erfitt með að fallast á að 25 prósenta talan geti átt Hundum fjölgað um helming á sex árum Nálega 5.500 hundar eru skráðir á höfuðborgarsvæðinu. Þeim hefur fjölgað um 54 prósent á undanförnum sex árum, hlutfallslega langmest í Hafnarfirði en langminnst á Álftanesi. Talið að upp undir fjórðungur geti verið óskráður. Hundar á höfuðborgarsvæðinu Þróun hundahalds 2006-2012 Garðabær Seltjarnarnes Álftanes 2.500 2.000 1.500 1.000 500 0 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 Reykjavík Kópavog ur Hafnar fjörður Mosfellsbær 2.359 622 908 777 164 145 500 ágúst jan Tölurnar um fjölda hunda í Kópavogi, Hafnarfirði, Garðabæ og Álftanesi eru fengnar frá Heilbrigðiseftirliti Hafnarfjarðar- og Kópavogs og ná aðeins til áramóta. Tölurnar úr Reykjavík, Mosfellsbæ og Seltjarnarnesi eru hins vegar nýjar. við um Seltjarnarnes, og Páll Stefánsson hjá Heilbrigðiseftir- liti Hafnarfjarðar- og Kópa- vogssvæðis segir það almenna tilfinningu manna þar á bæ að ekki sé svo stór hluti hunda óskráður. stigur@frettabladid.is SKIPULAGSMÁL Portus ehf., rekstrar- félag Hörpu, íhugar að sækja rétt sinn fyrir dómsstólum vegna álagningar fasteignagjalda. Fyrir- tækið hefur fengið lögfræðiálit sem sýnir, samkvæmt heimildum Frétta- blaðsins, fram á ólögmæti álagning- arinnar. Pétur J. Eiríksson, stjórnarfor- maður Portusar, staðfestir að álitið sé komið í hús, en vill ekki tjá sig um innihald þess. „Við munum ræða innihaldið við eigendur okkar og taka afstöðu um næstu skref, vonandi fyrir 15. sept- ember.“ Spurður hver þau skref gætu verið segir hann: „Það er að gera ekki neitt, eða að taka málið áfram til Þjóðskrár eða dómstóla.“ Eins og fram hefur komið gerðu áætlanir u m rek st u r Hörpu, sem eigendur lögðu blessun sína yfir, ráð fyrir að fasteignagjöld yrðu ekki hærri en 180 milljónir króna. Úrskurður yfirfasteigna- matsnefndar er að miða skuli við byggingarkostnað, en ekki nýtingar- kostnað, og fasteignagjöld séu því 335 milljónir króna. Harpa er í eigu ríkis og Reykjavíkurborgar. Rekstur Hörpu stendur ekki undir sér og tap á rekstri verður 407 milljónir króna í ár. Óljóst er hvernig eigendur bregðast við lögfræðiálitinu, en samkvæmt heimildum blaðsins telur Portus það þess eðlis að dómsmál gæti skilað árangri. Málaferli vegna greiðslu gjald- anna til annars eigandans, Reykjavíkurborgar, gætu því verið í uppsiglingu. - kóp Lögfræðiálit bendir til að álagning fasteignagjalda á Hörpu sé ólögleg: Íhuga mál vegna fasteignagjaldanna PÉTUR J. EIRÍKSSON VEÐURSPÁ Alicante Basel Berlín Billund Frankfurt Friedrichshafen Gautaborg Kaupmannahöfn Las Palmas London Mallorca New York Orlando Ósló París San Francisco Stokkhólmur HEIMURINN Vindhraði er í m/s. Hitastig eru í °C. Gildistími korta er um hádegi. 26° 21° 19° 18° 19° 13° 19° 19° 24° 17° 27° 32° 33° 18° 18° 15° 19°Á MORGUN Fremur hægur vindur víða, heldur hvassara með ströndum SV-lands. SUNNUDAGUR Fremur hægur vindur víða um land. 12 12 10 99 13 13 1411 15 14 13 13 13 14 13 11 12 12 12 8 9 9 7 5 5 15 18 13 5 3 1213 8 ÚRKOMUSAMT verður á landinu í dag, sérstaklega sunnan- og vestan- lands fyrri hluta dagsins. Síðdegis snýst vindur til suð- vestanáttar með skúrum. Á morgun verður áfram úrkoma sunnan og vestan til en bjart með köfl um á Norðausturlandi. Ingibjörg Karlsdóttir veður- fréttamaður Ranglega var hermt að of mikið magn af hexóklórbenseni hefði fundist í sýnum KR-flugelda. Hið rétta er að það var í sýnum frá Knattspyrnudeild Keflavíkur. Einnig mældist of mikið magn í sýnum frá Alvöru flugeldum. LEIÐRÉTT NÁTTÚRA Jörð skalf á suðvestur- horni landsins í hádeginu í gær. Jarðskjálftinn varð eina mínútu í tólf og átti upptök sín í Bláfjöllum, rúma þrjá kílómetra norðaustan Bláfjallaskála. Skjálftinn mældist 4,6 stig en hann varð á tæplega sex kílómetra dýpi. „Skjálftinn var á þekktu jarð- skjálftabelti og honum fylgdu 25 til 30 litlir eftirskjálftar,“ segir Martin Hensch, jarðeðlisfræð- ingur á Veðurstofunni. Engar spár eru gerðar um framhaldið og engar vísbendingar hafa komið fram um að frekari virkni sé að vænta á svæðinu. - bþh Jarðskjálfti af stærðinni 4,6: Ekki búist við frekari virkni SJÁVARÚTVEGUR Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið hefur gefið út reglugerð sem heimilar bátum sem veitt hafa úr króka- pottinum að stunda veiðar í tíu daga eftir að búið er að veiða þau 845 tonn sem ætluð voru til veiðanna. Makrílveiðar krókabáta hafa gengið afar vel upp á síðkastið og bátarnir því búnir með áætlað magn löngu fyrir þann tíma sem búist var við. Ráðuneytið hefur með reglugerðinni brugðist við óskum Landssambands smábáta- eigenda um framlengingu og heimilað þeim bátum sem leyfi hafa að veiða í tíu daga til viðbót- ar frá og með deginum í dag. - shá Tíu daga viðbótarveiði leyfð: Mega krókveiða makríl lengur SMÁBÁTAHÖFN Veiðar krókabáta á makríl ganga miklu betur en fyrri ár. FRAMKVÆMDIR Áætlað er að reisa um níutíu sumarbústaði í Lund- skógi í Fnjóskadal á næstu árum. Um sextíu hús eru byggð eða í byggingu. Fyrsta húsið var reist þar árið 1991. Þórólfur Guðnason, bóndi í Lundi og eigandi Lundskógar, segir að sumarhúsaeigendur séu ánægðir. „Þetta fór rólega af stað en þróaðist hratt og fór fyrir alvöru að fjölga fyrir hrunið,“ segir hann. „En það kom furðu- lítill afturkippur og aldrei verið byggt meira en síðustu tvö ár.“ - sv Sífelld fjölgun í Lundskógi: Sextíu sumar- hús á 20 árum Kleifarvatn Bláfjöll Upptök skjálftans VIÐSKIPTI Ferðaþjónustan ræður ekki við hækkun á virðisauka- skatti og mun lenda í miklum rekstrarerfiðleikum ef af henni verður. Þetta segir Alexander Eðvardsson sérfræðingur hjá KPMG. Hann segir að af 35 hótelum og gististöðum sem skoðaðir hafi verið hafi reksturinn verið nei- kvæður í Reykjavík um tæplega 600 milljónir króna í fyrra en jákvæður um tæplega 200 millj- ónir á landsbyggðinni. - mh Úttekt á ferðaþjónustunni: Ræður ekki við skattahækkun Slasaðist í Skaftafelli Kona slasaðist á fæti í Skaftafelli um kvöldmatarleytið í gær. Konan, sem er erlendur ferðamaður, var á göngu að Sjónarnípu þegar hún slasaðist. Björgunarsveitamenn voru kallaðir út og þurftu að bera konuna niður að vegi þar sem sjúkrabíll beið hennar. SLYS

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.