Fréttablaðið


Fréttablaðið - 31.08.2012, Qupperneq 44

Fréttablaðið - 31.08.2012, Qupperneq 44
10 • LÍFIÐ 31. ÁGÚST 2012 Það ættu flestir að kannast við það að standa fyrir framan auðan vegg og hafa ekki hugmynd um hvað á að gera eða hvar á að byrja. Ég tók saman nokkrar af uppáhaldslausn- unum mínum en þær virka í flestum rýmum. Stór plaköt, listaverk og mynda- rammar með fjölskyldumyndum eru til dæmis góðar og einfaldar lausnir sem koma yfirleitt vel út. Ef þú þorir taktu þá myndavegginn á næsta stig og hengdu upp þyrpingu af gömlum speglum eða diskum, útkoman gæti komið skemmtilega á óvart. Krítar- veggur inni í eldhúsi eða svefnher- bergi eru flottir og einnig góð leið fyrir litla fólkið til þess að drepa tímann. Tímabundnar lausnir eru sniðugar, sértaklega fyrir leigu- taka eða þá sem vilja hafa kost á að stökkva til og breyta innanhúss við litla fyrirhöfn. Klipptu út litaðan pappír og búðu til mósaík vegg, börnin geta hjálpað til við það. Washi- límbönd hafa einnig verið vin- sæl en þau eru mjög skemmti- leg ef sköpunargleðin er við völd og auðvelt er að fjarlægja böndin og breyta þeim. Hér er búið að skreyta heilan vegg með gömlum hurðum. Útkoman er mjög flott! Diskaþyrping á vegg getur komið skemmtilega á óvart. Krítarveggur er sniðugur fyrir börnin. Myndaveggur fjölskyldunnar.Heimskort á vegginn – bæði flott og fræðandi. Speglar af ýmsum stærðum og gerðum er flott lausn á vegginn. Washi-límbönd hafa verið mjög vinsæl undanfarið. LAUSNIR Á VEGGINN Eftir Bríeti Ósk Guðrúnardóttur innanhúshönnuð. Bjóðum það besta í evrópskri húsgagnahönnun og glæsilegt úrval gjafavöru. PIPA R/TBW A • SÍA • 102927 M-SÓFINN íslensk framleiðsla sniðin að þínum þörfum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.