Fréttablaðið - 01.09.2012, Side 43

Fréttablaðið - 01.09.2012, Side 43
NÝTT FRUM- VARP Vitneskjan um skyld- ur og réttindi verður að liggja fyrir hjá þeim fyrirtækjum sem annast þýðing- armikla þjónustu fyrir samfélagið. Áðurnefnt lagafrum- varp mun skerpa þennan skilning og færa verkefni kirkju- garða nær þeim raunveruleika sem við búum við í upp- hafi 21. aldar. ASHER QUINN Í SALNUM Hinn þekkti tónlistarmaður Asher Quinn verður með tón- leika í Salnum í kvöld kl. 20 sem nefnast The Spirit of 2012 Concert. Asher er þekktur söngvari, lagasmiður, hljóðfæra- leikari og listamaður sem hefur gefið út 25 plötur og selt tæplega milljón plötur um allan heim. OPIÐ HÚS Þórsteinn Ragnarsson, forstjóri Kirkjugarða Reykjavíkur- prófastsdæma, opnar dyrnar fyrir gestum á morgun í tilefni af átta- tíu ára afmæli Fossvogs- kirkjugarðs. MYND/GVA Vígsla Fossvogskirkjugarðs fór fram 2. september árið 1932 og markaði nýtt upphaf Kirkju- garða Reykjavíkur sem stofnunar. Í tilefni þess verður haldin hátíðarguð- sþjónusta í Fossvogskirkju klukkan 14 á morgun. Þórsteinn Ragnarsson, forstjóri Kirkjugarða Reykjavíkurprófastsdæma (KGRP), segir það hafa verið framsýna menn sem tóku þá ákvörðun árið 1932 að setja niður kirkjugarð í Fossvogi, austan við Öskjuhlíð. „Þá voru þeir ekki síður stórhuga sem tóku ákvörðun um uppbyggingu í Foss- vogi árið 1941. Það var gert við erfiðar aðstæður á stríðstímum,“ segir Þór- steinn. Miklar lýðfræðilegar breytingar hafa orðið í þjóðfélaginu á síðustu áttatíu árum. Íbúar í Reykjavík voru 35.975 árið 1932 sem voru 32 prósent af íbúatölu landsins og það ár létust um 400 bæjar- búar. Í árslok 2011 voru í Reykjavík- urprófastsdæmum um 154.332 íbúar og það ár létust um 1018 manns á því svæði. Árið 2011 voru 48 prósent af íbú- um landsins innan Reykjavíkurprófasts- dæma, en íbúatala í heild var tæplega 320 þúsund það ár. Þá mun hlutfall 67 ára og eldri tvöfaldast hér á landi á ára- bilinu 2010 til 2060 samkvæmt miðspá Hagstofunnar. „Á þessum tölum má sjá að verkefni KGRP og annarra kirkjugarða munu aukast meira á næstu 48 árum en þau gerðu á síðustu 80 árum, þegar þjóðin var að meðaltali mun yngri,“ segir Þór- steinn. Nýir söfnuðir í Reykjavík hafa einnig bæst við ásamt söfnuðum í Kópavogi og Seltjarnarnesbæ. KGRP hafa umsjón með fimm kirkjugörðum: Hólavallagarði, Fossvogskirkjugarði, Gufuneskirkjugarði, Kópavogskirkju- garði og Viðeyjarkirkjugarði. Á teikni- borðinu er stór kistukirkjugarður sunnan og vestan við Úlfarsfell. Sá kirkjugarður mun taka við af Gufunes- kirkjugarði og verður að vera tilbúinn innan fimmtán ára. Við Fossvogskirkjugarð eru þrjú athafnarými fyrir kistulagningabænir og útfarir og þar eru einnig bálstofa og líkhús, sem þjónar höfuðborgarsvæð- inu og raunar öllu landinu. Að hátíðar- guðsþjónustunni lokinni verður hægt að ganga um garðinn og skoða aðstöðuna. Á eftir verður boðið upp á afmæliskaffi. Þórsteinn segir verkefni starfsmanna kirkjugarðanna mörg og vandasöm og brýnt að þau séu unnin af kostgæfni. „Nú liggur fyrir frumvarp um breyt- ingu á lögum sem tilgreina verkefni kirkjugarða, sem vonandi verður lagt fyrir Alþingi í haust. Þá verður betur en áður kveðið á um þær skyldur sem kirkjugarðar eiga að axla fyrir sam- félagið. Það er brýnt að skyldur og rétt- indi séu gagnsæ og augljóst til hvers sé ætlast og hvaða umbun hver og einn skuli hljóta fyrir unnin störf.“ 80 ÁRA AFMÆLI KIRKJUGARÐAR REYKJAVÍKUR KYNNA Hátíðarguðsþjónusta fer fram í Fossvogskirkju á morgun í tilefni af áttatíu ára afmæli Fossvogskirkjugarðs. Salsa Break Street Hip Hop Freestyle Brúðarvals Lady’s style Barnadansar Samkvæmisdansar Sérnámskeið fyrir hópa Börn – Unglingar – Fullorðnir Innritun og upplýsingar á dansskoli.is eða í síma 553 6645 Salsa Break Street Zumba Hip Hop Freestyle Barnadansar Argentískur Tangó Samkvæmisdansar Sérnámskeið fyrir hópa Börn – Unglingar – Fullorðnir Valsheimilið Hlíðarenda | sími 553-6645 | dans@danskoli.is Danskennarasamband Íslands | Faglærðir danskennarar
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.