Fréttablaðið - 01.09.2012, Side 57

Fréttablaðið - 01.09.2012, Side 57
LAUGARDAGUR 1. september 2012 11 Lýsi hf. óskar eftir tveimur starfsmönnum á framleiðslusvið Vélamaður í pökkunardeild Um er að ræða pökkun á neytendavörum þar sem keyrðar eru þrjár mismunandi pökkunarsamstæður, flöskuáfylling fyrir fljótandi lýsi og dósaáfylling og álþynnupökkun á hylkjum og töflum. Framleitt er samkvæmt GMP gæðakerfi sem krefst bæði nákvæmni í vinnubrögðum og mikils hreinlætis. Starfsmaður á lager Um er að ræða fjölbreytt og skemtilegt starf sem krefst bæði nákvæmni og samviskusemi. Starfsmenn lagers vinna náið með öðrum deildum fyrirtækisins. Starfssvið • Stilling og samsetning á tækjasamstæðum • í pökkunardeild • Dagleg keyrsla og vöktun á pökkunarlínum • Umsjón með þrifum • Viðhald á pökkunarlínum Hæfniskröfur • Reynsla og góður skilningur á vélum og tækjum • Sveigjanleiki í samskiptum • Sjálfstæði og öguð vinnubrögð • Iðnmenntun er kostur Starfssvið • Almenn lagerstörf • Tiltekt í pantanir og undirbúningur fyrir útflutning • Móttaka á vörum og hráefnum • Dreifing vara innanhúss • Önnur tilfallandi störf Hæfniskröfur • Tölvukunnátta • Jákvæðni og sveigjanleiki í samskiptum • Ökuréttindi • Reynsla af lagerstörfum er kostur • Lyftarapróf er kostur Allir áhugasamir eru hvattir til að sækja um störfin. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Hægt er að sækja um störfin á heimasíðu Lýsis hf. www.lysi.is/starfsumsokn eða mæta í starfsstöðvar okkar að Fiskislóð 5-9 og skila inn umsókn eða fylla út umsóknareyðublað á staðnum. Umsóknarfrestur er til 9. september 2012. www.lysi.is Til hvers að auglýsa ? Ef þú auglýsir sjálf-/ur eftir starfsmanni eyðir þú verulegum tíma í úrvinnslu innsendra umsókna. Okkar styrkur er öflugur gagnabanki og yfir tveggja áratuga reynsla við að þjónusta fyrirtæki við leit að starfsmanni. Sparaðu þér tíma, kostnað og fyrirhöfn - leitaðu aðstoðar fagmanna með langvarandi reynslu af ráðningarmálum. STRÁ Starfsráðningar ehf. - Suðurlandsbraut 30 - sími 588-3031 stra@stra.is - gudny@stra.is - www.stra.is. Með starf fyrir þig Starfsemi STRÁ ehf. býr að aldarfjórðungs reynslu og þekkingu á sviði starfs- manna- og ráðningarmála en stofan hefur unnið fyrir mörg helstu og leiðandi fyrirtæki landsins um árabil. Rík áhersla er lögð á trúnað varðandi vörslu gagna og upplýsinga bæði gagnvart umsækjendum, sem og vinnuveitendum. Ánægðir viðskiptavinir til margra ára hafa notið þjónustu STRÁ, en stofan hefur jafnframt umsjón með ráðningum í sérfræði- og stjórnunarstöður. www.stra.is Hringdu beint í framkvæmdastjóra Mazda hjá Brimborg í síma 515 7123 og fáðu nánari upplýsingar um þetta spennandi starf eða fyrirtækisins, www.brimborg.is Sæktu um á brimborg.is í dag Þá passar þú áreiðanlega vel í hóp starfsfólks á Mazda verkstæðinu. Mazda er nefnilega þekkt fyrir að framleiða spennandi og áreiðanlega bíla og nota til þess ríkt námi, sem er til í að vinna að því að halda Mazda bílum í toppformi langt inn í a samleið með Mazda á þessum forsendum. Umsóknarfrestur er til og með 10. september. framtíðina. Einstakling sem vill eig Hæfni Spennandi, áreiðanlegt, hugmyndaríkt. Starfslýsing ýtir þekkingu þína og greiningarhæfni til að vinna Þú n ðgerðir á bifreiðum með aðstoð nýjustu tækja- og við vi tækni framleiðandans. Þú leggur þig fram um að tölvu viðskiptavinum góða þjónustu. veita Brimborg Reykjavík: Bíldshöfða 8, sími 515 7000 | brimborg.is M{ZD{ þjónustuverkstæði Brimborgar óskar eftir bifvélavirkja eða lengra komnum nema Bifvélavirki
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.