Fréttablaðið - 01.09.2012, Síða 57
LAUGARDAGUR 1. september 2012 11
Lýsi hf. óskar eftir
tveimur starfsmönnum
á framleiðslusvið
Vélamaður í pökkunardeild
Um er að ræða pökkun á neytendavörum þar sem
keyrðar eru þrjár mismunandi pökkunarsamstæður,
flöskuáfylling fyrir fljótandi lýsi og dósaáfylling og
álþynnupökkun á hylkjum og töflum. Framleitt
er samkvæmt GMP gæðakerfi sem krefst bæði
nákvæmni í vinnubrögðum og mikils hreinlætis.
Starfsmaður á lager
Um er að ræða fjölbreytt og skemtilegt starf sem
krefst bæði nákvæmni og samviskusemi. Starfsmenn
lagers vinna náið með öðrum deildum fyrirtækisins.
Starfssvið
• Stilling og samsetning á tækjasamstæðum
• í pökkunardeild
• Dagleg keyrsla og vöktun á pökkunarlínum
• Umsjón með þrifum
• Viðhald á pökkunarlínum
Hæfniskröfur
• Reynsla og góður skilningur á vélum og tækjum
• Sveigjanleiki í samskiptum
• Sjálfstæði og öguð vinnubrögð
• Iðnmenntun er kostur
Starfssvið
• Almenn lagerstörf
• Tiltekt í pantanir og undirbúningur fyrir útflutning
• Móttaka á vörum og hráefnum
• Dreifing vara innanhúss
• Önnur tilfallandi störf
Hæfniskröfur
• Tölvukunnátta
• Jákvæðni og sveigjanleiki í samskiptum
• Ökuréttindi
• Reynsla af lagerstörfum er kostur
• Lyftarapróf er kostur
Allir áhugasamir eru hvattir til að sækja um störfin.
Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál.
Hægt er að sækja um störfin á heimasíðu Lýsis hf.
www.lysi.is/starfsumsokn eða mæta í starfsstöðvar
okkar að Fiskislóð 5-9 og skila inn umsókn eða fylla
út umsóknareyðublað á staðnum.
Umsóknarfrestur er til 9. september 2012.
www.lysi.is
Til hvers að auglýsa ?
Ef þú auglýsir sjálf-/ur eftir starfsmanni eyðir þú verulegum tíma
í úrvinnslu innsendra umsókna.
Okkar styrkur er öflugur gagnabanki og yfir tveggja áratuga reynsla við að
þjónusta fyrirtæki við leit að starfsmanni.
Sparaðu þér tíma, kostnað og fyrirhöfn - leitaðu aðstoðar
fagmanna með langvarandi reynslu af ráðningarmálum.
STRÁ Starfsráðningar ehf. - Suðurlandsbraut 30 - sími 588-3031
stra@stra.is - gudny@stra.is - www.stra.is.
Með starf
fyrir þig
Starfsemi STRÁ ehf. býr að
aldarfjórðungs reynslu og
þekkingu á sviði starfs-
manna- og ráðningarmála
en stofan hefur unnið fyrir
mörg helstu og leiðandi
fyrirtæki landsins um
árabil.
Rík áhersla er lögð á trúnað
varðandi vörslu gagna og
upplýsinga bæði gagnvart
umsækjendum, sem og
vinnuveitendum.
Ánægðir viðskiptavinir til
margra ára hafa notið
þjónustu STRÁ, en stofan
hefur jafnframt umsjón
með ráðningum í sérfræði-
og stjórnunarstöður.
www.stra.is
Hringdu beint í framkvæmdastjóra Mazda hjá
Brimborg í síma 515 7123 og fáðu nánari
upplýsingar um þetta spennandi starf eða
fyrirtækisins, www.brimborg.is
Sæktu um á brimborg.is í dag
Þá passar þú áreiðanlega vel í hóp starfsfólks á Mazda verkstæðinu. Mazda er
nefnilega þekkt fyrir að framleiða spennandi og áreiðanlega bíla og nota til þess ríkt
námi, sem er til í að vinna að því að halda Mazda bílum í toppformi langt inn í
a samleið með Mazda á þessum forsendum.
Umsóknarfrestur er til og með 10. september.
framtíðina. Einstakling sem vill eig
Hæfni
Spennandi, áreiðanlegt, hugmyndaríkt.
Starfslýsing
ýtir þekkingu þína og greiningarhæfni til að vinna Þú n
ðgerðir á bifreiðum með aðstoð nýjustu tækja- og við vi
tækni framleiðandans. Þú leggur þig fram um að tölvu
viðskiptavinum góða þjónustu. veita
Brimborg Reykjavík: Bíldshöfða 8, sími 515 7000 | brimborg.is
M{ZD{ þjónustuverkstæði Brimborgar
óskar eftir bifvélavirkja eða lengra komnum nema
Bifvélavirki