Fréttablaðið


Fréttablaðið - 11.10.2012, Qupperneq 32

Fréttablaðið - 11.10.2012, Qupperneq 32
FÓLK|TÍSKA FÓLK ER KYNNINGARBLAÐ sem býður auglýsendum að kynna vörur og þjónustu í formi viðtala og umfjallana ásamt hefðbundnum auglýs- ingum. Blaðið fylgir Fréttablaðinu daglega. Útgefandi: 365 miðlar Ábyrgðarmaður: Jón Laufdal Hönnun: Silja Ástþórsdóttir Sölumenn: Jónína María Hafsteinsdóttir jmh@365.is s 512 5473 Sverrir Birgir Sverrisson sverrirbs@365.is, s 512 5432 Elsa Jensdóttir elsaj@365.is s. 512-5427 ■ KVENLEGT Það er nauðsynlegt að gefa sér tíma fyrir naglasnyrtingu nú þegar vetur gengur í garð. Um tíma voru ljósar neglur vinsælastar en nú skulu þær vera áberandi. Eld- rauðar neglur eru hámóðins en einnig má nota aðra liti eins og fjólublátt, grænt og svart. Fallega rauðar neglur eru kven- legar og smart. Ekki sakar að hafa rauðan varalit í stíl. Myndin er af nýjasta naglalakk- inu frá Lancôme. RAUÐAR NEGLUR Ég er að taka fyrirtækið í gegn, skipta um nafn og markaðssetja það enn frekar í Danmörku,“ segir Sigrún Baldursdóttir fatahönnuður, en hún stofnaði árið 2006 fyrirtæki í kringum eigin hönnun á fatnaði fyrir nýbakaðar mæður. Fyrir- tækið hét áður Lykkjufall en heitir nú Matrem. „Orðið lykkjufall vafðist fyrir kaupend- um erlendis og því ákvað ég að breyta til. Matrem er beygingarmynd af latneska orðinu Mater, sem þýðir móðir. Mér fannst nafnið hljóma fallega og höfða vel til vörunnar sem einblínir á nýbakaðar mæður,“ segir Sigrún, en flíkurnar eru sérhannaðar fyrir brjóstagjöf. „Ég er einnig að gera fyrirtækið „grænt og sjálfbært“ og nota íslenska ull í kápur og peysur sem eru framleiddar á Íslandi. Þá verða vörur frá mér framleiddar undir Gots-merki, það þýðir að vörurnar eru úr lífrænu efni og að vel sé hugsað um vinnuaflið við framleiðsluna,“ útskýrir Sigrún, en Gots-vörurnar verða einungis seldar á heimasíðunni, www.matremde- sign.com. Síðan er í smíðum en fljótlega verður hægt að panta gegnum hana. Verslunin Purl og persille selur vörur Sigrúnar í Danmörku og verslun in Mor og meg í Noregi. Sigrún segir flutningana til Danmerkur leggjast vel í sig og fjölskylduna, en þau hafa komið sér vel fyrir í Hvidovre, rétt fyrir utan Kaupmannahöfn. Fyrir- tækjareksturinn er þó ekki það eina sem Sigrún hefur prjónunum, því hún skellti sér einnig í meistaranám. „Ég er í alþjóða- viðskiptum og markaðs- fræði í CBS, skiptinámi frá Háskóla Íslands, þannig að það er nóg að gera.“ LYKKJUFALL VERÐ- UR AÐ MATREM ÍSLENSK HÖNNUN Sigrún Baldursdóttir fatahönnuður er flutt til Danmerkur til að fylgja hönnun sinni á fatnaði fyrir nýbakaðar mæður eftir á erlendan markað. Fyrirtæki Sigrúnar hét áður Lykkjufall en hefur fengið nýtt nafn. ÍSLENSK ULL Káp- urnar frá Matrem eru framleiddar á Íslandi. MYND/MAGNÚS HJÖRLEIFSSON SIGRÚN BALDURSDÓTTIR 50% afsláttur af völdum vörum • Kjólar • Skokkar • Mussur • Toppar • Pils • Allar peysur á 5.000 kr. Við erum á Facebook LAGERHREINSUN FRÁ SPÁNI OG ÍTALÍU Náttföt, nærföt, sængurgjafir í úrvali JÓLAFÖTIN STREYMA INN stærðir 50 - 166 cm Laugavegi 53 • s. 552 3737 Opið mánudag til föstudag 10-18, laugardag 10-17 VERTU VINUR Á FACEBOOK NÝ SENDING Skeifunni 8 • 108 Reykjavík • Sími: 517-6460 www.belladonna.is Verslunin Belladonna á Facebook Stærðir 40 – 58 Full búð af flottum fötu m fyrir flottar konur NÁMSKEIÐ Heklaðar jólabjöllur 17. október kl. 19-22 Skráning í síma 511-3388 Lepicol Plús örvar meltinguna Lepicol heldur hægðunum í jafnvægi Inniheldur Psyllium husk trefjar ásamt mjólkursýrugerlum. Lepicol Plús inniheldur einnig meltingarenzym. Fæst í öllum apótekum, heilsuverslunum og heilsuhillum stórmarkaðanna. Lepicol - fyrir meltinguna með Smutty Smiff föstudagskvöld kl. 22 Glymskrattinn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.