Fréttablaðið


Fréttablaðið - 22.11.2012, Qupperneq 4

Fréttablaðið - 22.11.2012, Qupperneq 4
22. nóvember 2012 FIMMTUDAGUR| FRÉTTIR | 4 224,5218 GENGISVÍSITALA KRÓNUNNAR 126,77 127,37 201,71 202,69 162,00 162,90 21,720 21,848 22,071 22,201 18,744 18,854 1,5405 1,5495 193,14 194,30 Bandaríkjadalur Sterlingspund Evra Dönsk króna Norsk króna Sænsk króna Japanskt jen SDR GENGIÐ 21.11.2012 AUGLÝSINGADEILDIR FRÉTTABLAÐSINS– AUGLÝSINGASTJÓRI: Jón Laufdal jonl@frettabladid.is ALMENNAR SÍMI 512-5401: Einar Davíðsson einar.davidsson@365.is, Guðmundur Steinsson gudmundurs@365.is, Hjördís Zoëga hjordis@frettabladid.is, Hlynur Þór Steingrímsson hlynur@365.is, Laila Awad laila@365.is, Örn Geirsson orn.geirsson@365.is FÓLK/LÍFIÐ/SÉRBLÖÐ SÍMI 512-5402: Benedikt Freyr Jónsson benediktj@365.is, Elsa Jensdóttir elsaj@365.is, Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is, Sigríður Dagný Sigurbjörnsdóttir sigridurdagny@365.is, Sverrir Birgir Sverrisson sverrirbs@365.is FÓLK OG SÉRBLÖÐ EFNI: Elín Albertsdóttir elin@365.is og Vera Einarsdóttir vera@365.is RAÐAUGLÝSINGAR /FASTEIGNIR SÍMI 512-5403: Hrannar Helgason hrannar@365.is, Viðar Ingi Pétursson vip@365.is ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR SÍMI 512-5407: Arna Rut Kristinsdóttir arnarut@365.is, Sigrún Helga Guðmundsdóttir sigrunh@365.is Dæmdar bætur 1.200 þús. 1.000 þús. 800 þús. 600 þús.. 400 þús. 200 þús. kr. ● Sérfræðigögn ● Almenn gögn Meðalfj árhæð dæmdra bóta á hverju alvarleikastigi. Á öllum alvarleikastigum var meðaltal dæmdra bóta töluvert hærra þar sem sérfræðigögn voru lögð fram til stuðnings bótakröfu. Alvarleikast. 1 Alvarlegustu brotin; kynferðis- mök við barn. Alvarleikast. 2 Kynferðisleg áreitni gagnvart barni. Alvarleikast. 3 Brot gegn blygðunarsemi barns. Veðurspá Laugardagur Víðast fremur hæg norðvestlæg eða breytileg átt. RIGNING EÐA SLYDDA Það lítur út fyrir heldur köflótt veður næstu daga. Dregur víðast hvar úr vindi á landinu en það má víða búast við slydduéljum eða skúrum. Dregur heldur úr frosti á landinu í dag. 3° 15 m/s 2° 8 m/s 3° 7 m/s 6° 10 m/s Á morgun 10-18 m/s NV-til, annars hægari. Gildistími korta er um hádegi 0° 0° 3° 0° -2° Alicante Basel Berlín 19° 12° 8° Billund Frankfurt Friedrichshafen 9° 8° 9° Gautaborg Kaupmannahöfn Las Palmas 8° 8° 23° London Mallorca New York 12° 20° 11° Orlando Ósló París 21° 6° 10° San Francisco Stokkhólmur 17° 7° 4° 7 m/s 6° 8 m/s 4° 9 m/s 4° 15 m/s 1° 6 m/s 1° 7 m/s 2° 6 m/s 3° 3° 2° 3° 2° FÉLAGSMÁL Vilhjálmur Þ. Vil- hjálmsson hefur sagt sig úr stjórn Félags eldri borgara í Reykjavík „þar eð seta hans þar gæti skaðað hags- muni félagsins og trúverðug- leika,“ eins og segir í til- kynningu frá félaginu. „Margir félags- menn hafa eðlilega krafið stjórn félagsins um svör við því hvernig félagið muni bregðast við stöðu mála á Eir. Hlutverk FEB er samkvæmt lögum þess að gæta hagsmuna eldra fólks í hvívetna og leggur stjórnin áherslu á að allt sé gert til að tryggja öryggi íbúa- rétthafa og þjónustu við þá sem búa á hjúkrunarheimilinu,“ segir stjórn FEB. - gar Talinn skaða trúverðugleika: Úr stjórn hjá eldri borgurum VILHJÁLMUR Þ. VILHJÁLMSSON DÓMSMÁL Sérfræðigögn í kyn- ferðis brotamálum gegn börnum virðast skipta sköpum fyrir rétti þegar kemur að því að dæma fórnar lömbum ofbeldisins bætur. Alla jafna eru bætur hærri í dómum þar sem sérfræðigögn eru lögð fram í málinu; eins og umsagn- ir um líðan þolanda frá sálfræðing- um, geðlæknum, sjúkrahúsum, lög- reglu og fleiri aðilum, sam- kvæmt rann- sókn síðan í ár. Rannsókn- in nær til allra kynferðisbrota- d ó m a g e g n börnum á tíma- bilinu 2002 til febrúar 2012 þar sem sak- borningur var sakfelldur. Dóm- arnir eru sjötíu talsins og þolend- urnir 126. Verkefnið er hluti af BA-ritgerð Snædísar Óskar Sigur- jónsdóttur við Háskólann í Reykja- vík (HR). Í 63% málanna var bóta- krafa studd með sérfræðigögnum. Svala Ísfeld Ólafsdóttir, dósent við lagadeild HR, fjallaði um rann- sóknina í grein sinni „Áhrif sér- fræðigagna á fjárhæð miskabóta til þolenda kynferðisbrota í æsku“. Þar segir að allir brotaþolarnir hafi gert kröfu um miskabætur og fengu þeir allir dæmdar bætur. Langalgengast er að Hæsti- réttur fallist á minna en helming, eða á bilinu 21 til 40%, þeirrar upphæðar bótakröfu sem farið er fram á fyrir dómi. Þá sýnir rann- Gögn hækka bætur til þolenda ofbeldis Sérfræðigögn í kynferðisbrotamálum gegn börnum skipta sköpum þegar kemur að upphæð bótagreiðslu. Algengast er að gerendum sé gert að greiða lítinn hluta kröfunnar, samkvæmt rannsókn. Sjötíu gerendur sakfelldir í Hæstarétti síðan 2002. SVALA ÍSFELD ÓLAFSDÓTTIR VIÐSKIPTI Hlutfall lána sem voru í vanskilum hjá Landsbankanum er komið undir 10% í fyrsta sinn frá bankahruni. Í lok september var vanskilahlutfallið 9,2% en til saman burðar var það 13,9% um síðustu áramót. Þetta kom fram í 9 mánaða uppgjöri bankans sem birt var í síðustu viku. Vanskilahlutfall hjá stóru við- skiptabönkunum þremur hefur farið ört lækkandi á síðustu misser- um eftir að hafa náð hámarki í lok árs 2010. Þannig var hlutfall lána í 90 daga vanskilum hjá bönkunum þremur 18% í desember 2010 en var orðið 10% í júní á þessu ári, að því er fram kemur í nýjasta eintaki Fjármálastöðugleika Seðlabankans. Benda nýju tölurnar frá Lands- bankanum til þess að vanskilahlut- fallið hafi enn lækkað síðan. Þrátt fyrir að vanskila hlutfallið hafi því næstum helmingast frá lokum árs 2010 er það enn hátt í alþjóðlegum samanburði. Þann- ig segir í Fjármálastöðugleika að þetta hlutfall ætti að öllu jöfnu að vera um 1 til 2% hjá banka með gott útlánasafn. - mþl Hlutfall lána í vanskilum hefur lækkað ört undanfarið: Hlutfall lána í vanskilum undir 10% SVÍÞJÓÐ 37 ára gömul kona í Sví- þjóð hefur verið kærð fyrir að raska friði látinna, eftir að lög- regla fann fjölda mannabeina í íbúð hennar. Lögregla segir kon- una hafa notað beinin sem kyn- lífsleikföng. Konan segir áhuga sinn á bein- um vera sögutengdan. Saksókn- ari telur að hún sé með blæti fyrir dauðanum og lagði meðal annars fram myndir af beinum og líkhúsum. Þá fundust skjöl í fórum hennar um hvernig ætti að leggjast á lík. Konan viðurkennir að hafa verið með beinin á heim- ili sínu en neitar allri ósæmilegri meðferð á þeim. - þeb Kona í Svíþjóð kærð: Sögð hafa misnotað bein ➜ Vanskilahlutfall hjá stóru bönkunum þremur 20 15 10 5 % D es. ´09 Júní ´10 D es. ´10 Júní ´11 D es. ´11 Júní ´12 ■ Útlán í vanskilum umfram 90 daga. HEIMILD: SEÐLABANKINN UMFERÐARMÁL Bilanir í götu- lýsingu í miðborg Reykja víkur jukust mikið í óveðrinu fyrir tveimur vikum. „Um síðustu helgi voru um 170 stólpar ljóslausir, sem og pollar á Austurvelli og við Arnarhól. Einnig datt öll lýsing á Ingólfs- torgi út. Lampar fuku af nokkrum stólpanna eða löskuðust svo illa að skipta þarf um þá,“ segir í tilkynn- ingu frá Reykjavíkurborg. Unnið er að viðgerðum og áætlað er að verkinu ljúki síðar í vikunni. - gar Stopul lýsing í miðborginni: Gert við bilaða ljósastaura BREIÐDALSHREPPUR Sótt er í smiðju Norðmanna til að laða nýja íbúa að Breiðdalshreppi. „Nóg af lausum lóðum, hagstætt húsnæðis- verð, laus skrifborð og öll önnur aðstaða,“ segir meðal annars í auglýsingu frá hreppnum, þar sem áherslu er lögð á friðsæld og náttúru fegurð. Í samtali við Aust- urgluggann segir Páll Baldursson sveitarstjóri að fyrirmyndin sé auglýsingar sveitarfélaga í Noregi sem sækjast eftir íslensku starfs- fólki. - gar Vilja fleiri íbúa í Breiðdalinn: Auglýsa eins og norskir bæir VESTURBYGGÐ „Enn og aftur upplifa íbúar sunnanverðra Vestfjarða að opinber störf eru lögð niður með tilheyrandi neikvæðum áhrifum og byggðaröskun,“ segir bæjarráð Vesturbyggðar sem kveðst harma ákvörðun Kirkjuþings um að sam- eina prestaköll á sunnanverðum Vestfjörðum og leggja niður emb- ætti sóknarprests í Bíldudals- og Tálknafjarðarprestakalli sem jafn- framt þjónaði Barðaströnd. „Bæjarráð krefst þess að Biskups stofa komi með 50 prósenta starf á móti því sem lagt er niður, til þess að starfið verði eftirsóknar- verðara til umsóknar.“ - gar Sameining prestakalla: Ósátt bæjarráð í Vesturbyggð BÍLDUDALSKIRKJA Embætti sóknar- prestsins verður lagt af. sókn Snædísar fram á að eftir því sem fleiri sérfræðigögn eru lögð fram í málinu, þeim mun meiri líkur eru á að upphæð miskabóta verði hærri. Einnig kom í ljós að eftir því sem brotin eru alvarlegri, þeim mun algengara er að sér- fræðigögn fylgi með. Svala segir í niðurstöðukafla greinar sinnar að þessi niðurstaða ætti að verða réttargæslumönnum brotaþola í kynferðisbrotamálum veruleg hvatning til að vanda til verka við undirbúning og rök- stuðning slíkrar kröfu. sunna@frettabladid.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.