Fréttablaðið - 22.11.2012, Side 18

Fréttablaðið - 22.11.2012, Side 18
22. nóvember 2012 FIMMTUDAGUR| FRÉTTIR | MYNDASYRPA | 18 MANNLÍF Á GASA Á MEÐAN SPRENGJUM RIGNDI YFIR Linnulausar loftárásir á Gasaborg Ísraelsher hefur varpað hátt á annað þúsund sprengjum á Gasaströnd undanfarna viku. Árásirnar hafa kostað meira en 140 manns lífið, þar af tugi barna. Meira en tíu þúsund manns hafa leitað skjóls í tólf skólum sem reknir eru af Sameinuðu þjóðunum á Gasaströndinni. OFBELDI Í GASABORG Palestínumenn á vélhjóli draga á eftir sér lík eins sex manna sem drepnir voru á miðvikudag í Gasaborg, sakaðir um að hafa veitt Ísraelsher aðstoð. NORDICPHOTOS/AFP VIÐ RÚSTIR INNANRÍKISRÁÐUNEYTISINS Á föstudaginn var gerð loftárás á eina af byggingum innanríkisráðuneytisins í Gasaborg. NORDICPHOTOS/AFP BORIÐ ÚR RÚSTUM ÍBÚÐARHÚSS Eitt af fjórum látnum börnum Dalú-fjölskyldunnar borið úr rústum heimilis þeirra í Gasaborg á sunnudaginn. NORDICPHOTOS/AFP TUGIR BARNA HAFA LÁTIST Ættingjar tíu mánaða stúlku, Hanen Tafesh, báru hana til grafar á föstudaginn var, daginn eftir að sprengja frá Ísraelsher kostaði hana lífið. NORDICPHOTOS/AFP SPRENGJUM RIGNIR YFIR GASABORG Í fyrrinótt, þegar þessi mynd var tekin, gerði ísraelski herinn að minnsta kosti þrjátíu loftárásir á Gasaborg, og höfðu árás- irnar þá staðið yfir í nærri viku. FRÉTTABLAÐIÐ/AP

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.