Fréttablaðið - 22.11.2012, Side 21

Fréttablaðið - 22.11.2012, Side 21
Nýtt frumvarp um neytendalán skerðir rétt almennings Er þörf á að styrkja skjaldborg bankanna? Velferð heimilanna er í húfi. Með lögum skal land byggja. www.heimilin.is Hagsmunasamtök Heimilanna www.heimilin.is – heimilin@heimilin.is Neytendur vilja að lánveitendur séu ávallt krafðir fyrirfram um allan sannleikann um raunverulega greiðslubyrði neytandalána, þar með taldar verðbætur. Við viljum að lánveitendur séu fjárhagslega ábyrgir fyrir upplýsingagjöf sinni í aðdraganda lánveitingar. Viðurlög ættu að vera þau að aukakostnaður sé endurgreiddur neytanda, nákvæmlega eins og núverandi lög segja til um (14. gr. laga um neytendalán). „Viðskiptavinir“ Dróma, nú er tækifærið að sýna samstöðu lántaka. Sendum skilaboð til Dróma föstudaginn 23. nóv. kl. 13.00, að Lágmúla 6. Sjá nánar á www.heimilin.is. Fylgstu með vefsíðunni www.hjariveraldar.is. Á fimmtudaginn verður þar tiltæk gæðaupptaka frá borgarafundinum sem haldinn var í Háskólabíói þann 13. nóvember sl. Hagsmunasamtök heimilanna hvetja Alþingi til að hafa hagsmuni heimilanna að leiðarljósi og taka fullt tillit til athugasemda samtakanna við frumvarpið. Nýtt frumvarp um neytendalán er meingallað. Það er því miður aðför að neytendarétti í ofangreindum atriðum. Látum banka ekki ákvarða neytendarétt.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.