Fréttablaðið - 22.11.2012, Side 66

Fréttablaðið - 22.11.2012, Side 66
22. nóvember 2012 FIMMTUDAGUR| MENNING | 58 TÓNLIST ★★★★ ★ Skálmöld Börn Loka SENA Hljómsveitin Skálmöld sló ræki- lega í gegn með fyrstu plötunni sinni Baldri árið 2010. Þetta var þemaplata sem rakti sögu Baldurs, ímyndaðrar söguhetju á víkinga- öld. Baldur var í anda Íslend- ingasagnanna, en á nýju plötunni Börnum Loka er það norræna goðafræðin sem er viðfangs efnið, vissulega nátengt. Loki er auð- vitað einn magnaðasti karakter- inn í goðafræðinni og mjög vel til fundið að tileinka honum og börn- um hans, Miðgarðsormi, Fenris- úlfi, Hel, Narfa, Vála og Sleipni eina plötu. Snæbjörn Ragnarsson textahöfundur kynnir einnig til sögunnar manneskjuna Hilmar sem Óðinn kallar til goðheima til að berjast við afkomend- ur Loka, sem leika laus- um hala. Tónlistin á Baldri var þjóðlagaskotið þungarokk. Skálmöld heldur áfram á sömu braut á nýju plötunni, en þó hafa þjóðlaga- áhrifin aðeins minnk- að og krafturinn aukist á móti. Skálmöld bregður fyrir sig ýmsum tilbrigðum þungarokksins. Það skiptast á öflugir keyrslukaflar, þjóðlagakenndar gítarlínur og rokkkórsöngur. Hljóðmúrinn hjá Skálmöld er á köflum alveg hnaus- þykkur, en þeir sjá sjálfir um allan hljóðfæraleik ef frá er talinn selló- leikur í laginu Himinhrjóður. Það koma líka við sögu nokkrar auka- raddir, aðallega í kórsöngnum og Edda Tegeder syngur í laginu Hel. Það er ekkert sérstaklega ferskt tónlistarlega við þessa plötu, en hún er bara svo frábærlega gerð að maður getur ekki annað en hrifist með. Laga- smíðarnar eru allar góðar, flutningurinn er bæði kraftmikill og hnökralaus, hljómurinn er flottur (Flex enn og aftur) og textarnir eru snilldarlega skrifaðir. Myndirnar í plötubækl- ingnum, sem Ásgeir Jón Ásgeirsson á heiðurinn af, eru líka glæsilegar. Það verður að taka það fram að það er eiginlega nauðsyn- legt að skoða umslagið til þess að njóta plötunnar til fulls. Til að ná textunum og sögunni almennilega og fá þannig heildarmyndina. Börn Loka er mjög vel heppnuð plata, kraftmikil rokkópera sem gefur frumsmíðinni Baldri ekk- ert eftir. Trausti Júlíusson NIÐURSTAÐA: Skálmöld snarar út rokkóperu númer tvö. Heilsteypt og öfl ug rokkplata Blaðamaður dagblaðsins The Irish Times gefur nýafstaðinni tónlistar hátíð, Iceland Airwaves, fína einkunn. Tónleikar Sóleyjar í Iðnó fá mjög góða dóma. „Hún er með æðislega rödd, notar svalar „lúpp- ur“ og blandar á snilldarlegan hátt saman góðum melódíum og naumhyggju, sem minnir á Lauru Veirs,“ skrifaði blaðamaðurinn, sem hreifst einnig af tónleikum FM Belfast sama kvöld. „FM Bel- fast er ein skemmtilegasta tón- leikasveit í heimi og hún sá til þess að ekki kom til greina að íslensk- ir tónleikagestir, sem eru vanir að setjast niður hvenær sem þeim dettur í hug, gætu gert það.“ Tón- leikar Samaris í Hafnarhúsinu fá einnig flotta dóma. „Samaris spil- aði frábæra, drungalega elektrón- íska tónlist, sem minnti á Bat For Lashes og Fever Ray.“ Loks minnist írski blaðamaður- inn á lokatónleika Sigur Rósar í Nýju Laugardalshöllinni og segir þá hafa verið fallega og epíska. „Flottur endir á tónlistarhátíð sem er yndislega handahófskennd, skrítin, skemmtileg, heillandi og frekar falleg. Þetta var Jumanji- tónleikablanda þar sem þú veist aldrei hvað gerist á næstu tónleik- um. Allir sem ég talaði við sögðu að um leið og þú hefðir heimsótt Ísland vildir þú snúa þangað aftur. Þeir höfðu rétt fyrir sér.“ - fb Handahófskennd og heillandi Blaðamaður The Irish Times hreifst af tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves SÓLEY STEFÁNSDÓTTIR Blandar saman naumhyggju og góðum melódíum, samkvæmt blaðamanni The Irish Times. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON BÖRN LOKA „Það er ekkert sérstaklega ferskt tónlistarlega við þessa plötu, en hún er bara svo frábærlega gerð að maður getur ekki annað en hrifist með,“ segir gagnrýnandi Fréttablaðsins um aðra plötu Skálmaldar. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS Miða- sala: 412 7711 Hverfi sgata 54 Rvík www.bioparadis.is Hluti af Europa Cinemas FIMMTUDAGUR: SAFETY NOT GUARANTEED (L) 18:00, 20:00, 22:20 REFF: HAFIÐ DJÚPA BLÁA (L) 18:00 REFF: LANDSLAG Í ÞOKU + FRIÐRIK ÞÓR & GRÍSKI SENDIHERRANN (L) 20:00 REFF: STRÁKUR Á HJÓLI (L) 22:15 ÞJÓÐ- FRÆÐI Í MYND (FRÍTT INN) (L) 20:00 SEARCHING FOR SUGAR MAN (L) 22:00 SHADOW DANCER 18:00, 22:00 WOODY ALLEN: A DOCUMENTARY (L) 17:45 JIRO DREAMS OF SUSHI (L) 22:00 DRAUMURINN UM VEGINN 5. HLUTI (L) 18:00 DJÚPIÐ (L) (ENG. SUBS.) 20:00 SKÓLANEMAR: 25% AFSLÁTTUR GEGN FRAMVÍSUN SKÍRTEINIS! SAMI AFSLÁTTUR FYRIR ÖRYRKJA OG ELDRI BORGARA. ÁFRAM SÝNDAR: SEARCHING FOR SUGAR MAN WOODY ALLEN: A DOCUMENTARY JIRO DREAMS OF SUSHI BÍÓ PARADÍS KLÚBBURINN: bioparadis.is/klubburinn 11 NÝJAR VERÐLAUNAMYNDIR LUX VERÐLAUN EVRÓPUÞINGSINS ÁTAK GEGN KYNBUNDNU OFBELDI ÞAGNARÞRÍLEIKUR THEO ANGELOPOULOS MIÐAVERÐ: 500 KR. J. A. Ó. - MBL SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ 5%GLERAUGU SELD SÉR 5% BORGARBÍÓ NÁNAR Á MIÐI.IS NÁNAR Á MIÐI.IS SNABBA CASH 2 KL. 6 - 8 16 CLOUD ATLAS KL. 10 16 PITCH PERFECT KL. 8 12 SKYFALL KL. 5.20 - 10.10 12 T.V. - KVIKMYNDIR.IS SNABBA CASH 2 KL. 5.45 - 8 - 10.30 16 CLOUD ATLAS KL. 5.30 - 9 16 PITCH PERFECT KL. 5.30 - 8 12 HOTEL TRANSYLVANIA ÍSL. TEXTI KL. 3.30 7 SKYFALL KL. 5 - 8 - 10.15 12 SKYFALL LÚXUS KL. 5 - 8 12 TEDDI LANDKÖNNUÐUR KL. 3.30 L FUGLABORGIN 3D ÍSL.TAL KL. 3.30 7 SNABBA CASH 2 KL. 8 - 10.15 16 CLOUD ATLAS KL. 5.30 - 9 16 SKYFALL KL. 6 - 9 12 TAKEN 2 KL. 10.10 16 DJÚPIÐ KL. 5.50 - 8 10 THE DEEP ENSKUR TEXTI KL. 5.50 10  -B.O. MAGAZINE MBL FRÉTTATÍMINN  - NEW YORK DAILY NEWS -FBL -FRÉTTATÍMINN 14 1412 LOKAMYNDIN Í EINNI STÆRSTU KVIKMYNDASERÍU ALLRA TÍMA Í 2D OG 3D MEÐ ÍSLENSKU TALI Í 2D MEÐ ENSKU TALI/ÍSL TEXTA  -VARIETY  -HOLLYWOOD REPORTER BOXOFFICE MAGAZINE 12 16 L L L AKUREYRI EGILSHÖLL L 16 14 12TWILIGHT: BREAKING DAWN - PART 2 KL. 5:30 - 8 - 9 - 10:30 ARGO KL. 8 - 10:30 CLOUD ATLAS KL. 5:50 - 8 WRECK-IT RALPH ÍSL TAL 3D KL. 5:30 16 12 KEFLAVÍK L TWILIGHT: BREAKING DAWN 2 KL. 8 - 10:30 HOPE SPRINGS KL. 8 END OF WATCH KL. 10:10 ÁLFABAKKA L L L V I P 16 16 14 14 12 L TWILIGHT: BREAKING DAWN - PART 2 KL. 5:30 - 8 - 10:30 TWILIGHT: BREAKING DAWN - PART 2 VIP KL. 5:30 - 8 - 10:30 WRECK IT RALPH M/ ÍSL. TALI Í 3D KL. 5:50 WRECK IT RALPH M/ ÍSL. TALI KL. 5:50 WRECK IT RALPH ENSKU. TALI KL. 8 - 10:10 ARGO KL. 5:40 - 8 - 10:30 HOPE SPRINGS KL. 5:50 - 8 HOUSE AT END OF STREET KL. 8:10 - 10:30 END OF WATCH KL. 10:10 KRINGLUNNI NÚMERUÐ SÆTI 12 12 L TWILIGHT: BREAKING DAWN - PART 2 KL. 5:30 - 8 - 11 NÚMERUÐ SÆTI SKYFALL KL. 6 - 8 - 9 - 10:30 WRECK IT RALPHÍSL. TALI KL.5:50 TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Á 12 TWILIGHT: BREAKING DAWN - PART 2 KL. 8 ARGO KL. 10:20 WRECK-IT RALPH ÍSL TAL 3D KL. 6 BRAVE HIN HUGRAKKA ÍSL TAL KL. 6 HOPE SPRINGS KL. 8 END OF WATCH KL. 10:20 80/100 VARIETY 80/100 „„SKILAR ÞVÍ SEM ÓÞREYJUFULLIR AÐDÁENDUR VORU AÐ BÍÐA EFTIR.“ THE HOLLYWOOD REPORTER BOXOFFICE MAGAZINE THE TWILIGHT SAGA PART 2 5.30, 8, 10.25 SKYFALL 7, 10 PITCH PERFECT 8, 10.15 WRECK-IT RALPH 3D 5.40 LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar FRÁBÆR GAMANMYND ÍSL TAL Variety Boxoffice Magazine The Hollywood Reporter www.laugarasbio.is -bara lúxus sími 553 2075Miðasala og nánari upplýsingar 5%

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.