Fréttablaðið - 22.11.2012, Side 80

Fréttablaðið - 22.11.2012, Side 80
FRÉTTIR AF FÓLKI Mest lesið Stuttmynd byggð á Ósjálfrátt Leikstjórinn Kristín Eysteinsdóttir ætlar að gera stuttmynd byggða á einum kafla úr nýútkominni skáld- sögu Auðar Jónsdóttur, Ósjálfrátt. Kaflinn sem um ræðir fjallar um snjóflóð í þorpi fyrir vestan. Kristín, sem hefur hingað til einbeitt sér að leik- ritum, er komin á fullt í heimildarvinnu og stefnir á upptökur fljótlega, líklega eftir jól. Framleiðandi verður fyrirtæki Baltasars Kor- máks, Blueeyes. Stutt er síðan Baltasar tryggði sér kvikmynda- réttinn á ann- arri skáldsögu eftir Auði, Fólkinu í kjallaranum. 1 Maggi Gylfa: Þetta setur allt á annan endann 2 Kjarnorkan komin á rafmagns- reikninginn 3 Þorsteinn fer aft ur á Litla-Hraun eft ir að kókaín fannst í þvagi 4 Fann Curiosity líf á Mars? 5 Verjandi Annþórs taldi saksóknara vanhæfan FÖGNUÐU ÓVÆNTRI PLÖTU Vinir og aðdáendur hljómsveitar- innar Hjaltalín komu saman á Kex í gærkvöldi til að hlusta á nýja plötu sveitarinnar, sem kemur út á netinu í dag. Leynd hefur verið yfir útgáfunni fram að þessu og fengu fréttirnar góðar viðtökur þegar þær birtust á netinu í gær, eins og fjallað er um framar í blaðinu. Meðal þeirra sem boðuðu komu sína á Kexið í gær- kvöldi voru systkinin Heiða Kristín Helgadóttir í Bjartri framtíð og Snorri Helgason tónlistar- maður, markaðs- maðurinn Jón Gunnar Geirdal, ritstýran Þóra Tómasdóttir, ofurfyrirsæt- an Kolfinna Kristófers- dóttir og íþrótta- fréttamaður- inn Haukur Harðarson. - fb, - bþh VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VÍSIR RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN Meiri Vísir. 40til 70% afsláttur Jóla- sprengja! ath. opið sunnu- dag af öllum vörum! NÝ KILJA

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.