Fréttatíminn


Fréttatíminn - 25.11.2011, Side 58

Fréttatíminn - 25.11.2011, Side 58
24 jól Helgin 25.-27. nóvember 2011 Dove fyrir karla M ilda Culiness er fljótandi smjörlíki og hentar vel í alla matargerð, til steikingar og í bakstur og er góð uppspretta af ómettuðum fitusýrum, omega 3 og omega 6. Milda Culiness samanstendur af 3 jurtaolíum; hörfræja-, repju og sólblómaolíu og inniheld- ur A-, D- og E-vítamín. K Y N N I N G L oksins er komin vörulína frá hinu vinsæla vörumerki Dove sem ætluð er herrum. Dove vörur hafa verið fáanlegar á íslenskum markaði árum saman og eru því vel þekktar. En, þær hafa að mestu verið ætlaðar kon- um. Nú verður þar breyting á því nýverið var markaðssett hér á landi ný vöru- lína Dove men+care. Vörulínan inniheldur meðal annars svitasprei, svita-roll on og sturtusápu. Vörurnar fást í tveimur ilmtegundum sem eru Clean Comfort og Extra Fresh. Að auki er sturtusápan Sensitiv Clean fáanleg, en hún sérstaklega ætluð þeim sem eru með viðkvæma húð. Helstu eiginleikar vörunnar, fyrir utan virkni hennar, er hversu vel hún fer með húðina. Í vörunum eru svokallaðar rakaeindir (micro moisture) sem eru olíur sem verða virkar þegar þær komast í snertingu við húðina; húðin verður ekki fitug viðkomu heldur náttúrulega rök og mjúk. Svitasprei og svita-rollon eru með 48 tíma öflugri virkni. Sér- staða allra vara frá Dove vörumerkinu er að allar innihalda þær að minnsta kosti ¼ rakagjafa (moisture cream) sem gera vörurnar einstaklega húðvænar. Fyrir jólin munu verða seldar sérstakar gjafaöskjur sem eru einstaklega hentugar í jólapakk- ann, en gjafaaskjan er snyrtitaska sem inniheldur sturtusápu, svita- sprei og svita-roll on. Milda í baksturinn Af hverju er Milda svo góð? Milda vanillurjóma bragðast eins og vanillukremið sem þú manst eftir að hafa fengið í æsku. Hægt er að þeyta Milda Vanille þannig að úr verði léttur og bragðgóður vanillurjómi sem passar vel með eftirrétt- um, kökum eða ávaxtasalötum. Milda vanillu rjóma er líka hægt að nota beint úr fernunni t.d. með jarðar- berjum. Súkkulaðivöfflur með vanilllurjóma 1 pakki Betty Crocker Devil‘s Food Cake Mix 12% Milda vanillurjómi Milda Culinesse Blandið saman Betty Crocker-deiginu. Í stað olíu er gott að nota Milda Culinesse. Hitið vöfflujánið og setjið nokkra dropa af Milda Culiness á það þegar það er orðið heitt. Bakið eins og hefðbundnar vöfflur. Úr einum pakka fást um það bil 8-10 vöfflur. Þeytið vanillurjómann og berið gjarnan fram með berjum eða sultu. Veggskraut fyrir alla sem elska falleg eldhús! Eldhúsdagatalið 2012 Pantanir og nánari upplýsingar á www.jola.is
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.