Fréttatíminn


Fréttatíminn - 25.11.2011, Side 64

Fréttatíminn - 25.11.2011, Side 64
30 jól Helgin 25.-27. nóvember 2011 U ppsveifla í íslenskri hönnun heldur áfram og nú þegar dregur nær jólum er tilvalið að kíkja á hvað íslenskir hönnuðir hafa upp á að bjóða og sjá hvað er aðal „trendið“ um þessar mundir. Svo virðist sem jólaskraut úr málmi sé afar vinsælt. Þar má nefna jólatré og kransa sem Tinna Brá Baldvinsdóttir og Hrafnhildur A. Jónsdóttir hjá Hrím hanna, og piparkökumótin skemmtilegu frá Fær-id sem eru mótuð eftir frægum íslenskum bygg- ingum. Einnig er Krista design með jólaóróa úr málmi og kertastjaka frá Bility. Málmur er skemmtilegt efni sem hægt er að móta á marga vegu og með tækniskurði er mögulegt að skera út flókin mynstur. Svo virðist sem íslenskir hönnuðir hafi nýtt sér það til hins ýtrasta.  „Mínítrend“ Hátíðleg hönnun Hönnunarmunir úr málmi vinsælir. Jólastjörnur og snjókorn á tréð frá House Doctor, fæst í Tekkhúsinu. Agavesírópið er, vegna framúrskarandi sætueiginleika, góður valkostur í staðinn fyrir sykur. Vegna þess hve bragðið er milt hentar það einkar vel til að sæta eftirrétti, morgunkorn, ávaxtarétti, drykki og í bakstur. Fæst í verslunum um allt land! Hægt er að fá Agave sírópið í 500 ml skvísum og 250 ml flöskum Leitið upplýsinga á auglýsingadeild Fréttatímans í síma 531 3310 eða á valdimar@frettatiminn.is Fréttatímanum er dreift á heimili á höfuðborgar- svæðinu og Akureyri og í lausadreifingu um allt land. Dreifing á bæklingum og fylgiblöðum með Fréttatímanum er hagkvæmur kostur. Kertastjaki með stjörnumynstri frá House doctor, fæst í tekk- húsinu. Jólastjörnurnar STRÅLA frá IKEA, hengiljós sem hægt er að hengja í glugga eða yfir borð. teljós frá listakonunni Ingu elínu, sjá Ingaelin.com
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.