Fréttatíminn - 25.11.2011, Page 64
30 jól Helgin 25.-27. nóvember 2011
U ppsveifla í íslenskri hönnun heldur áfram og nú þegar dregur nær jólum er tilvalið
að kíkja á hvað íslenskir hönnuðir
hafa upp á að bjóða og sjá hvað er
aðal „trendið“ um þessar mundir.
Svo virðist sem jólaskraut úr
málmi sé afar vinsælt. Þar má
nefna jólatré og kransa sem
Tinna Brá Baldvinsdóttir og
Hrafnhildur A. Jónsdóttir hjá
Hrím hanna, og piparkökumótin
skemmtilegu frá Fær-id sem eru
mótuð eftir frægum íslenskum bygg-
ingum. Einnig er Krista design með
jólaóróa úr málmi og kertastjaka frá
Bility. Málmur er skemmtilegt efni
sem hægt er að móta á marga
vegu og með tækniskurði er
mögulegt að skera út flókin
mynstur. Svo virðist sem
íslenskir hönnuðir hafi nýtt
sér það til hins ýtrasta.
„Mínítrend“
Hátíðleg hönnun
Hönnunarmunir úr málmi vinsælir.
Jólastjörnur og snjókorn á tréð frá House
Doctor, fæst í Tekkhúsinu.
Agavesírópið er, vegna
framúrskarandi sætueiginleika,
góður valkostur í staðinn fyrir sykur.
Vegna þess hve bragðið er milt
hentar það einkar vel til að sæta
eftirrétti, morgunkorn, ávaxtarétti,
drykki og í bakstur.
Fæst í verslunum um allt land!
Hægt er að fá Agave sírópið í 500 ml
skvísum og 250 ml flöskum
Leitið upplýsinga á auglýsingadeild
Fréttatímans í síma 531 3310 eða á
valdimar@frettatiminn.is
Fréttatímanum er dreift á heimili á höfuðborgar-
svæðinu og Akureyri og í lausadreifingu um allt land.
Dreifing á bæklingum og fylgiblöðum með
Fréttatímanum er hagkvæmur kostur.
Kertastjaki með stjörnumynstri
frá House doctor, fæst í tekk-
húsinu.
Jólastjörnurnar STRÅLA frá
IKEA, hengiljós sem hægt er að
hengja í glugga eða yfir borð.
teljós frá listakonunni Ingu elínu, sjá Ingaelin.com