Ljós og skuggar - 01.01.1905, Side 13

Ljós og skuggar - 01.01.1905, Side 13
13 flaut, ofan eptir ánni, veltist á allar hliöar og hvarf í djúpinu. Jóhann reis upp í ofboði. Pað var draumur! Getur það veiið sanndreymi?. Y. Yinnumennimir frá Gerðiskoti höfðu lagt á stað á beitarhúsin til þess að gefa sauðunum, og sækja hey, er þar var geymt. Þeir fóru á stað að heiman í sama mund og Ingvar lagði á stað heimleiðis, úr kaupstaðnum. Þegar þeir voru búnir að gefa sauðunum og ganga frá heyinu á sleða sínum, skall hriðin á. Eigi að síður lögðu þeir ótrauðir á stað, en heysleðinn tafði ekki alllítið fyrir þeim. Allt í einu námu þeir staðar. Þeír heyrðu hátt, ámátlegt vein, Hvað var þetta? Mennirnir voru ekki myrkfælnir, en nú komu þeim ósjálfrátt til hugar allar sögur um útburði og apturgöngur, er þeir höfðu heyrt. En hljóðið heyrðíst aptur, miklu hærra og nær þeim en áður. í’eir sáu ekkert fyrir hríðarmyrkr- inu. „Þetta er einna líkast spangólí í hundi“, sagði annar þeirra, „en eg skil ekkí að hér só neinn á ferð, hér eru engir manna vegir“. Enn á ný heyrð- ist hljóðið, hátt, skerandi óp. „Það er hundur. Heyrðu, geturðu ekki greint stöngina, sem steudur þarna upp úr snjónum ?“

x

Ljós og skuggar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljós og skuggar
https://timarit.is/publication/478

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.