Ljós og skuggar - 01.01.1905, Page 25

Ljós og skuggar - 01.01.1905, Page 25
25 gjörir. Það er nú reyndar ekki við að búast að það sé að kynna sér iíf okkar ræflanna, sem berum vatn eða vinnum aðra svo kallaða skarnvinnu. > - „Það hafði verið skárra gildið í Iðnó í nótt. í*að var bæði etið og drukkið, dansað og spilað frarn á albjartan dag. Ekki man ég nú hvað hún Gudda sagði mér um réttina, sem það snæddi, ann- að hvort voru þeir 8 eða 10, og allt þaðvín! Það kostar skildinginn! Ellegar „fíniríið" áþví! Hver stelpa á silkikjól trúi ég, það viil sem best til að nú á það kost á svo góðri tilsögn í dansinum, ég veit ekki hvernig annars færi! Jeg mætti því, þeg- ar það var að fara í hófið. f>að voru þæi- fröken Ingólfssen og fröken Piðrandasen, sín með hvern herrann. Jeg skil annars ekkert i þvi, hvað lítil- þægar þessar „fínu dömur" eru að geta verið að „spá- sera“ og dansa við menn eins og hann Illugasen ng hann Bárðarsen, Allir vita þó víst um krakka aum- ingjana þeirra, sem eru til geymslu hingað og þangað, auðvitað þar sem lítið ber á. Yæri ég ung fröken, sem þeir byðu með sér á kaffi- hús eða „ball“, þá skyldi ég biðja þá að geyma ^ heldur aurana sína handa blessuðum börnunum, eða stúlku tetrunum, sem þeir hafa svikið svo skammarlega, og ódrengilega. í fyni nótt brutust þeir fjórir „þessir finu„ hálffullir inn í einn kjallar- ann skamt frá miðbænum svo að stúlkurnar, sem þar bjuggu, urðu að kaila á mannhjálp; en þeir'' jpefjar að klaga þá ekkj! í dag sá eg samt frökeji

x

Ljós og skuggar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljós og skuggar
https://timarit.is/publication/478

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.