Fréttablaðið


Fréttablaðið - 29.12.2011, Qupperneq 16

Fréttablaðið - 29.12.2011, Qupperneq 16
FRETTABLAÐIÐ 29. desember 2011 FIIWIW' NÁTTÚRUHAMFARIR IJAPAN Hinn 11. mars varð jarðskjálfti úti af norðausturströnd Japans sem mældist 9 stig, sá stærsti sem orðið hefur þar á seinni öldum. (framhaldinu lagði risaflóðbylgja stóran hluta strandbyggðarinnar í rúst. Þar á meðal urðu miklar skemmdir á kjarnorkuveri I Fukushima. Meira en 18.000 manns létust og hundruð þúsunda misstu heimili sín. norordicphotos/afp i Kreppa, hamfarir, | byltingar og mótmæli Erlendar fréttir ársins 2011 hafa markast af náttúruhamförum, efnahagserfið- leikum og þjóðfélagsólgu, bæði í ríkjum arabaheimsins og kreppulöndum Vesturheims, eins og sjá má á myndum frá nokkrum helstu viðburðum ársins NÝTT RÍKIIAFRÍKU Ibúar Suður-Súdans fögnuðu ákaft 9. júlí þegar stofnun sjálf- stæðs ríkis var orðin að veruleika. Aðildarríki Sameinuðu þjóðanna eru þá orðin 193 talsins. NORDICPHOTOS/AFP BYLTINC I LlBlU Mynd af Múammar Gaddafí stungið í ruslagám ÍTripoli, höfuð- borg Líbíu, þar sem íbúar gerðu byltingu með aðstoð NATO. Nærri fjörutíu ára veldi Gaddafís féll i ágúst en hann náðist og var drepinn 20. nóvember. nordicphotos/afp flóð f TAÍLANDI Hátt á sjöunda hundrað manns hafa látið lífið í einum verstu flóðumTaílands, sem hófust síðla sumars, náðu hámarki í október og hafa enn ekki rénað til fulls. nordicphotos/ BIN LADEN drepinn Hryðjuverkaleiðtoginn Osama bin Laden fannst í vor, nærri átta árum eftir 11. september 2001. Bandarískir sérsveitarmenn höfðu uppi á honum í bænum Abbottabad í Pakistan og drápu. Líkinu var hent í haíið. nordicphotos/afp SÆKIR UM AÐILD AÐ SAMEINUÐU ÞJÓÐUNUM Mahmoud Abbas, forseti Palestínustjórnar, lagði í haust fram umsókn um aðild Palestínu að Sam- einuðu þjóðunum. Palestína fékk aðild að UNESCO í nóvember og Island varð í desember fyrst vestrænna ríkja til að viðurkenna sjálfstæði landsins. NORDICPHOTOS/AFP HRYÐJUVERKI NOREGI Anders Behring Breivik myrti 69 manns á ungliða- samkomu norska Verkamannaflokksins I Úteyju 22. júlí og átta manns að auki í sprengjuárás í Ósló sama dag. Nefnd geðlækna komst slðar að þeirri niðurstöðu að hann sé ekki sakhæfur vegna geðsjúkdóms. NORDICPHOTOS/AFP FRAMHALD Á SÍÐU 18 Á SJÚKRARÚMII DÓMSAL Hosni Mubarak var steypt af stóli I Egyptalandi 11. febrúar, eftir þriggja áratuga einræði. Réttarhöld yfir honum hófust 3. ágúst. Langvinnt kosningaferli hófst svo í byrjun desember. nordicphotos/afp ERLENDAR FRETTAIVIYNDIR ARSINS 2011
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.