Heimilisritið - 01.03.1943, Qupperneq 40

Heimilisritið - 01.03.1943, Qupperneq 40
sem heimurinn er gerður úr og hvernig temja skal þau þannig að farsæld fylgi. Nú eru tækifærin meiri en nokkru sinni fyrr í sögunni. Ég segi þetta vitandi það, að margir æskumenn okkar sjá naumast í gegn um sorta skattabyrða, skuldabagga og ýmissa annarra örðugleika. Ég segi þetta þrátt fyrir það, þótt sum gamal- menni haldi því fram, eins og venju- lega, að heimur versnandi fari, að hrunið nálgist og að áður en vari hverfum við aftur á hestvagnaöld- ina. Þetta er gamla sagan, en einhverra hluta vegna hefur okkur aldrei mun- að aftur á bak. Ég hef þá trú, að hver sú þjóð, sem getur framleitt gúmmí úr olíu, silki úr kolum, ull úr mjólk, bólstur úr kaktusum, nærfatnað úr gleri, og bílgrindur úr baunum — sú þjóð sé ekki í afturför — heldur fram- för til auðugra og fullkomnara lífs og betri, hamingjuríkari daga. Sannleikurinn og Blysið T7INU SINNI endur fyrir löngu, ‘~~l hóf Sannleikurinn sig allsnakinn upp úr hinum djúpa brunni, sem hann til þess tíma hafði falist í. Hann var gamall og grettinn og allir forðuðust hann. Loks mætti hann Blysinu, sem var glæsilega og rík- mannlega klætt og sindraði eins og glitsteinar. „Góðan daginn, Sannleikur sæll,“ sagði Blysið. „Hvernig stendur á því að þú ert hér einn á fömum vegi?“ „Já, það er ekki gaman að því“. sagði Sannleikurinn. „Eg bið alla sem ég sé um að styðja mig og styrkja, en bænir mínar eru árangurslausar. Eg er víst ekki ásjálegur." Blysið brosti og sagði: „Þegar til alls kemur, er ég eldri en þú og þar að auki — get ég fullvissað þig um — taka mannanna börn venju- lega vel á móti mér. En — misvirtu það ekki við mig, Sannleikur minn, — hversvegna ertu nakinn? Það er ekki skynsamlegt. Eg kem með til- lögu. Líttu á slæðuna mína, hversu síð hún er og víð. Eg skal sveipa henni um þig og svo skulum við verða samferða. Við munum bæði hafa hagnað af því. Mennimir sem hingað til hafa ekki viljað taka tillit til mín, bjóða mig velkomið þín vegna, en heimskingjamir munu hlusta á okkur bæði, þótt þeir haldi að þeir hlusti aðeins á mig. Þá verð- ur vel tekið á móti okkur, allsstaðar. Sannleikurinn fellst á þetta, og þau fylgdust af stað. Síðan hafa þau skipt með sér verkum í samstarfi sínu. Blysið gleður einfeldningana, en þeir skynsömu greina Sannleik- ann á bak við hina glæstu glitslæðu Blysins og bjóða þau bæði vel- komin. 38 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.