Heimilisritið - 01.03.1943, Qupperneq 48

Heimilisritið - 01.03.1943, Qupperneq 48
Karla hafði orðið ástfangin af gift- um manni, Jim Wright og hann af henni. Þau höfðu elskast svo ákaft og ástríðufullt, að Karla var hrædd. — Hvað á ég að gera, Susy? hróp- aði hún. Þetta er svo rangsnúið. Eg er trúlofuð Joel, og samt elska ég Jim. Finndu einhver ráð, Susy! Eg vildi gera allt fyrir hana sem ég gat. — Karla, við skulum flytja héðan. Þú getur málað hvar sem er, og ég get fengið aðra vinnu. Bill læknir — ég var aðstoðarstúlka hjá honum — sagði mér í gær, að faðir hans, sem er læknir í Askville, þyrfti á æfðri aðstoðarstúlku að halda. Eg fer þangað og þú kemur með mér, Karla, strax á morgun, hversu erfitt sem þér finnst það. Hún háði örðuga baráttu við sjálfa sig svolitla stund. Mér duldist það ekki, að Jim var fyrsti karlmaður- inn sem hún elskaði af öllu hjarta. En svo sagði hún: — Já, ég kem með þér. Eg get ekki dregið Joel á tálar og blekkt konu Jims. Eg verð að flýja frá þessu öllu. Eg minntist þess síðar, hversu augu hennar voru myrk og stór þessa stund. Morguninn eftir fannst bíll Jims allur brotinn og bramlaður í grjót- urð við veginn. Karla og Jim höfðu drukkið skilnaðarskálina um kvöld- ið og ekið síðan inn í eilífðarlandið með áfengu brosi á vörum. Fólk talaði hræðilega illa um Körlu á eftir. Eg skrifaði Joel, en 46 gat þess ekki að hún hefði elskað annan þegar hún dó. Og uppsagnar- bréfið, sem hún hafði þegar skrifað honum, sendi ég aldrei. — En ég fór til Askeville. Joel sagði í hálfum hljóðum: — Hún var of yndileg til þess að hægt væri að búast við því, að hún fengi að dvelja lengi á þessari jörð. Eg fann að tárin hrundu niður kinnar mér. Hann flýtti sér til mín, tók utan um herðar mér og sagði: — Við skulum herða upp hugann, Susy. Þér hlýtur að hafa þótt ákaf- lega vænt um hana. AÐ VAR auðvelt að gráta í faðmi Joels. Þar var gott að vera. Hann þrýsti mér að sér og strauk hár mitt. Hann þagði þangað til mesta storminn hafði lægt. Þá tók hann upp vasaklútinn sinn og þurrk- aði mér varlega um augun. Þú ert indæl, sagði hann brosandi. Þér fer ekki einu sinni illa að gráta. Nefið er ennþá lítið og beint og aug- un brún og skær. Og Susy. — — Já, sagði ég og beið án þess að draga andann. — Karla myndi ekki vilja að við værum sorgbitin. Nú skulum við koma og fá okkur eitthvað að borða og athuga svo hvort ekki er góð kvikmynd einhversstaðar. Eg kinkaði kolli. — Já. Það er bezt. Það er svo langt síðan. — Of langt síðan, Susy! Hann beygði sig og kyssti mig á munninn. HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.