Heimilisritið - 01.03.1943, Qupperneq 55

Heimilisritið - 01.03.1943, Qupperneq 55
SMwwmóJ VAÐ er klukkan eiginlega? Þetta voru fyrstu orðin, sem bar- ón des Engrunelles sagði, þegar hann vaknaði á sóffanum í einkaherbergi nokkru er var innar af veitingasaln- um í Café American. Það var kominn hábjartur dagur. Hvítir sólargeislar smeygðu sér fram hjá þykkum gluggatjöldunum, nóg til þess, að baróninn gat greint borð- ið á miðju gólfinu og leifarnar af kræsingum þeim, sem bruðlað hafði verið með um nóttina. Hann fann til verkja í höfðinu, nuddaði heitt ennið og muldraði: — — Það er búið að borga hann. — Réttið mér þá frakkann minn. Þjónninn hlýddi. Og baróninn, sem átti erfitt með að standa upp- réttur, lét þjóninn færa sig í frakk- ann, eins og gervimann, sem ekkert sér, ekkert segir og ekkert veit. Svo stakk hann höndunum ósjálfrátt í vasana. Hann varð var við lítinn miða í öðrum vasanum, tók hann hugsunarlaust og leit á það, sem skrifað var á hann. — Eg á von á yður á morgun klukk- an tvö á Rue des Grandes Ecures 27. Þér spyrjið dyravörðinn eftir frú Stutt og smellín Parísarsmásaga effír Sylvesfre Armand Gátu þessar bullur ekki vakið mig og tekið mig með sér. Eg get fyrirgefið Fraucaster og de Castel- Bourin, sem ég þekki svo lítið. En Clodomir. Hann vissi, að ég mátti til með að komast heim. Clodomir, sem er einn af allrabeztu vinum mínum — og konunnar minnar. Þetta var illa gert af honum. Og des Engrunelles tfeygði sig til þess að ná í bjölluhnappinn og hringdi á þjóninn. — Hvað er klukkan? — Tólf. — Hafið þér reikninginn? HEIMILISRITIÐ Bertarand. Hann lætur yður fá lyk- il og skýrir yður frá öðru sem þér þurfið á að halda. Ó, ég er svo ham- ingjusöm, ástin mín!“ — Á morgun, sagði des Engrun- elles og leit á dagsetningu bréfsins. Á morgun! Já, það er í dag! /°vG jafnframt því sem hann nudd- aði augun, las hann ilmandi bréfið þrisvar sinnum og dáðist að hinni yndislegu stafagerð þess. — Eg man ekki eftir því, sagði hann við sjálfan sig, að nokkur stúlknanna hafi sett mér stefnumót. 53
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.