Heimilisritið - 01.07.1946, Side 15

Heimilisritið - 01.07.1946, Side 15
við offitu borðcs rétta fæðu \ í eirtni stórri hveiti- brauðssneið eru um GO hitaeiningar og allt að 140 í „rundstykki“. F áir Sparið feitmeti. borða brauð án smjörs og í smáklípu ofan á eina brauðsneið eru 70 hitaeiningar. Hananú! En tala hitaeininganna stigur, þegar til greina koma tertur, rjómakökur og annað þess háttar lostæti. í einum slíkum ábæti, geta hæglega verið 400—500 hitaeiningar, og þá er ekki lengur að sökum að spyrja. I smá- kökum, sem menn gætu trúa, að óhætt væri að borða með súpunni, eru 40—50 hitaeiningar. Og þá er hér til sam- anburðar hitaeininga- magn í ýmsu grænmeti, og er þá miðað við venjulegan skammt handa einum af hverju: — Hvítkál 10, soðnar rauðrófur 2—5, baunir 10. spínat 13. tómatar (niðursoðnir) 27. Hrátt grænmeti er einnig holt til matar og inniheldur ekki mikið af fitandi efm. Það er hægt að grenna sig, án þess að bíða tjón á lieilsu sinni, með því að minnka við sig rjóma, smjör, brauð og hveiti, en borða í þess stað grænmeti og ávexti. HEIMILISRITIÐ 13

x

Heimilisritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.