Heimilisritið - 01.07.1946, Blaðsíða 15

Heimilisritið - 01.07.1946, Blaðsíða 15
við offitu borðcs rétta fæðu \ í eirtni stórri hveiti- brauðssneið eru um GO hitaeiningar og allt að 140 í „rundstykki“. F áir Sparið feitmeti. borða brauð án smjörs og í smáklípu ofan á eina brauðsneið eru 70 hitaeiningar. Hananú! En tala hitaeininganna stigur, þegar til greina koma tertur, rjómakökur og annað þess háttar lostæti. í einum slíkum ábæti, geta hæglega verið 400—500 hitaeiningar, og þá er ekki lengur að sökum að spyrja. I smá- kökum, sem menn gætu trúa, að óhætt væri að borða með súpunni, eru 40—50 hitaeiningar. Og þá er hér til sam- anburðar hitaeininga- magn í ýmsu grænmeti, og er þá miðað við venjulegan skammt handa einum af hverju: — Hvítkál 10, soðnar rauðrófur 2—5, baunir 10. spínat 13. tómatar (niðursoðnir) 27. Hrátt grænmeti er einnig holt til matar og inniheldur ekki mikið af fitandi efm. Það er hægt að grenna sig, án þess að bíða tjón á lieilsu sinni, með því að minnka við sig rjóma, smjör, brauð og hveiti, en borða í þess stað grænmeti og ávexti. HEIMILISRITIÐ 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.