Heimilisritið - 01.07.1946, Blaðsíða 58

Heimilisritið - 01.07.1946, Blaðsíða 58
ósamkvæmi milli þess, að við telj- um Breta hafa fremur kosið að sjá borgir sínar hrynja í sprengjuhríð en hætta of mörgum flugvélum sín- um í senn til þess að lirekja Þjóð- verja burt, og hins, að brezki loft- flotinn hefur auðsjáanlega murkað niður svo margar þýzkar flugvélajr á aðeins ‘einum mánuði, að Göring varð að hætta við hinar stórfelldu loftárásir í björtu. Og þessi ósam- kvæmni hefur orðið ráðgáta flest- um lofthernaðarsérfræðingum hlut- lausu þjóðanna, sem hér eru, því að þeir sjá atburðina aðeins frá bæjardyrum Þjóðverja, eins og við. Líklega er engin ósamkvæmni í þessu. Bftir því sem þýzkir flug- menn hafa sjálfir sagt mér, hygg ég það sannairt, að þótt Bretar hættu aldrei nema fáum af tiltækum or- ustufiugvélum sínum á loft í senin, þá voru þær þó nógu margar til þess, að þær skutu niður fleiri sprengjuflugvélar en Göring mátti missa, því að hann beitti þeirn í geysistórum flo'kkum, og átti þetta fremur að vera 'brella til þess að ginna brezku flugmennina upp, svo að ‘ Messerschmidt flugvélarnar gætu steypt sér yfir þá, heldur en að þeir ættu eingöngu að varpa sprengjum. En brezku flugmenn- irnir beittu aðferð, sem varð af- drifarík. Þjóðverjar segja mér að brezku orustuflugforingjarnir hafi ha'ft strangar fyrirskipanir um að forðast ævinlega viðureign við þýzkar orustuflugvélar, þegar þeim var unnt. Aftur á móti var þeim skipað að steypa sér yfir þungfæru sprengjuflugvélarnar, murka niður eins mai’gar þeirra og þeir gætu og skjótast svo á burt áður en þýzku orustuflugvélarnar fengju færi á þeim. Þessi aðferð þeiiTa varð tii þess, að ýrnsir þýzkir orustuflug- menin kvörtuðu yfir því, að brezku Spitfire og Hurricaneforingjarnir væru gungur, sem legðu á flótta í hvert skipti, sem þeir kærnust í kast við þýzka orustuflugvél. Ég hef lymskan grun um, að nú skiiji þýzku fiugmennirnir, að þetta var ekki bleyðuskapur heldur kænska. Bretar vissu, að þeir áttu við o'furefli, að markmið Þjóðverja var að gereyða flugflota þeirra og úti væri um viðnám brezka hers- ins um leið og þeir höfðu misst alJ- ar orustufiugvélar sínar. Þá gripu þeir til hinnar einu bardagaaðferð- ar, sem gat bjargað þeim. Þeir lögðu sprengjuflugvélarnar í ein- elti, því að þær eru ósjálfbjarga gegn orustuflugvélunum, en forð- iiðust Messerschmidt vélarnar. Þær höfðu heldur engar sprengjur með- ferðis, sem eytt gætu Englandi. Að minnsta kosti þrjá daga í septem- bermánuði skutu Bretar niður 175 —200 þýzkar véiar, mest sprengju- flugvélar og löskuðu líklega helm- ing þess fjölda að auki. Þetta voru áföli, sem riðluðu þýzka loftflot- anum í svipinn, og rneiri en hann 56 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.