Heimilisritið - 01.07.1946, Blaðsíða 23

Heimilisritið - 01.07.1946, Blaðsíða 23
smeygði mér í slopp. Ég varð að sjá, hvar þau væru. Þau voru ekki í stofunui. Ég gekk um alla íbúðina. Ég kallaði ekki á þau, því að ég kom ekki upp nokfcru hljóði. — Nú hefur Eiríkur gert það, sem ég vogaði ekki að gera, hugsaði ég kjö'krandi. Hann hefur farið með Júlíu. Hann er farinn frá mér og bömunum ... Hann veit ekki sjálfur, að hann hefur rétt til þess ... En ef hann er hér, þá skal ég segja honum sannleikann. Þau eru kanski bara úti í garðinum. Nú kalla ég á hann, og ef hann kemur, þá ætla ég að segja honum allt. „Eiríkur! ... Eiríkur, hvar ertu?“ Ég æpti þetta með skerandi angistarrödd út í garðinn. „Hvað í almáttugs'bænum er um að vera, Lísa?“ heyrði ég hann segja óttasleginn. Ég heyrði hratt fótatak úti í garðinum. Svo féll ég í ómegin ... UM NÓTTINA skýrði ég Eiríki hreinskilnislega frá öllu eins og það var. Ég hafði búist við, að hann yrði æfur og myndi dæma mig niður fyrir allar hellur. En þegar fólki verður mikið um, lætur það tilfinningar sínar í Ijós á svo marga ólíka vegu. Hann hafði heyrt allt, sem ég sagði, en hann þagði. Hann hristi bara höfuðið. Morguninn eftir var Júlía öll á burtu. Ég spurði ekkert um hana. Ég vissi það eitt, að hún var far- in, án þess að Eiríkur þyrfti að segja mér það. Hann talaði alls ekki við mig. Ég var í fyrstu örværitingarfull yfir þögn hans, en þegar hver dag- ur leið eftir annan, án þess að ég heyrði neitt frá Weimari, fór ég að líta á málið frá annarri hlið. Sjálfur hafði Eiríkur verið síðla fcvölds úti í garði með Júlíu. Ég þekkti Júlíu. Ég var viss um að hann hefði tekið hana í faðm sér. Hvemig dirfðist hann svo að vera með yfirlæti gagnvart mér og tala ekki við mig? Ég hafði sýnt hon- um fulla hreinskilni. . Ég var laus við Weimar, Júlía var farin og bæði vorum við Eirík- ur breyzk. Ætlaði hann svo að fara að misnota játningu mína til þess að upphefja sig yfir mig? Svo fékk ég bréf frá Júlíu. „Mér misheppnaðist áætlunin“, skrifaði hún. „Ég reyndi að ná manninum þínum frá þér, en lífsskoðun þín var þrátt fyrir allt yfirsterkari, þegar til úrslitanna dró. Ég sagði einu sinni að þú værir huglaus. Þú varst huglaus, þegar ég sagði það, og ég veit ekki hvaðan þú fékkst allt í einu hugrekkið. Þú sagðir honum allt eins og var. Þú hefur unnið. Ég skal segja þér sannleik- ann: Maðurinn þinn rak mig út af heimili ykkar“. Um kvöldið var það ég, sem rauf þögnina milli okkar Eiríks. HEIMILISRITIÐ 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.