Heimilisritið - 01.07.1946, Blaðsíða 48

Heimilisritið - 01.07.1946, Blaðsíða 48
in, þegar þér heimsóttuð þau?“ „Nei, hvernig dettur yður það í hug. Hann var bara eitt af garð- áhöldunum, sem keypt voru fyrir sumarið. Það var ekki umtals vert“. „Það var átjánda marz?“ „Já“. Hvers vegna var hann allt- af að endurtaka dagsetninguna? „Hvað gerðist annað þann dag?“ „Maðurinn minn slas —“ „Já, já, en hvað annað?“ „Ekkert sérstakt“. „Nema það, að þér földuð hníf- inn í sérstöku markmiði“. „Nei, alls ekki“. Og þannig hélt hann áfram að reyna að flækja hana. „Var gott samkomulag á milli ytkar hjónanna?“ „Já Hún gat ekki svarað þessu á annan veg. „Aldrei misklíð?“ „Við vorum ekki alltaf á sömu skoðun“. Þeir sögðust skilja það vel. Ann- að væri undan tekning hjá hjónum. „Hvað deildi ykkur á um?“ „Ekkert sérstakt, sem ég man í svipinn". „Ekkert sem þér munið. Það hefur ekkert sletzt upp á vinskap- inn hjá ykkur í dag?“ „Við — nei“. „Alls ekkert?“ „Nei“. „Þér tókuð fagnandi á móti hon- um eftir sjúkrahúsvist hans?“ „Vitaskuld“. Aftur og aftur spurningar um sama efni. Þær ‘breyttust aðeins að orðavali. Eitt sinn breyttist efni þeirra. „Hvernig vildi þetta bílslys til?“ „Mér er ekki vel kunmígt um það. Það var rigning, og bíll Ivans rafcst á annan bíl. Ég held að hin- um bílnum hafi verið ekið í burtu, án þess að hann þekktist. Meira veit ég ekki“. „Godden særðist mjög illa, já. Ef hann hefði dáið myndi það hafa sparað einhverjum fyrirhöfnina við að myrða hann“. Hún svaraði ekki. „Hefur honum verið sýnd bana- tilræði í nokkur önnur skipti?“ „Nei, þetta var ekki morðtil- raun. Það var slys“. „Hvernig vrtið þér það?“ „Nei, við — ég, allir sögðu að það væri slys. Mér hefur aldrei dottið annað í hug“. ,;En hann hefði látið lífið í það sinn, ef Blakie læknir hefði ekki lagt sig í líma við að bjarga hon- um“. „Já. En það var slys ...“ Svo fóru þeir að spyrja hana um það sem gerst hafði um kvöldið. „Hvers vegna fóru þér inn í bókastofuna?" „Af því að Ivan hafði beðið mig 46 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.