Heimilisritið - 01.07.1946, Blaðsíða 61

Heimilisritið - 01.07.1946, Blaðsíða 61
SKOPÞÁTTUR Var Anna þá svona f EFTIR FR. BRAMMING ANNA liggur uppi í dívan og les, þegar þögnin í stofunni er skyndilega rofin. Síminn hringir. Hún getur varla haft stjórn á á- kafa sínum og eftirvæntingu, þeg- ar hún teygir sig eftir símanum, því að ekkert í heiminum er eins dásamlegt og að tala í síma, þeg- ar maður liggur útaf ... — Já, halló. — Nei, sæl og blessuð, Beta. — Nei, alls ekki — ég er að bíða eftir honum Gústa, hann er ekki kominn ennþá — elsku Beta, mín, þakka þér kærlega fyrir boðið. — Já, ég skil það vel. — Náttúrlega. — Hvað verða margir? — Segirðu satt, voða held ég verði gaman. — Ja — a — hefurðu — — Jæja — finnst þér? — Bíðum nú við — — hvað finnst þér um Jónas? — Ó, það hugsaði ég ekki út í, elsku. nei, það gengur vitanlega ekki. — Já, heyrðu — Georg — ó, ég elska Georg — það er eitthvað, þú veizt, svo rómantízkt. — — Hvað segirðu? — Kanntu betur við Stefán? Já, ég vissi það var þinn draumur — en hvað segir maðurinn þinn? — Er honum sama? — O-jæja, þessir belssaðir eiginmenn eru svo sérvitrir á þessu sviði. — Nei, þeir eru líka blessaðir óvitar. Nei, elsku, það finnst mér ekki — það er eitthvað svo klökkt við Pál ... — Svo er Karl líka til í málinu. — Já, þú mátt hafa hvaða álit, sem þú vilt — mér finnst eitthvað sérstakt og viðfelldið við Karl. — Elsku bezta — ég get alls ekki gert upp á milli þeirra — góða Beta mín, það er agalega vont að velja á milli þeirra. — Þú meinar bæði Georg og Karl? — En finnst þér það ekki full- mikið af því góða — jú, elsku, það getur maður varla leyft sér ... HEIMILISRITIÐ 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.